Alþýðublaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 8
Veðurhorfur í Reykjavík í dag: Su®- austan gola. Léttskýjað. Sunnudagur, 13. okt 1946. Úivar^ið 20.30: Erindi: Per Al- bin Hansson (Stefán Jóh. Stefánsson, al- þingismaður). Á FUNDUM ALMNGIS árdegls í geer var kosið í nefndir í sameinuSu þingi og báðum iþingdeildura, eru 'nia- ar -ýmsu nefndir þingsins þannig skipaSar: S'gfús A. Sigurhjartarson, Páll Þorsteinsson. • Allslierjarnefnd: Stefán Jóh. Stefánsson, Garðar Þor- eteinsson, Jóhann Hafstein, Hermann Guðmundsson, Jör- undur Bryniólfsson. <>ing B.S.R.B. var setl í gær 65 fulltrúar frá 20 félögum sitja það. ÞING bandalags starfs- manna ríkis og bæja var sett í fyrstu kennslustöfu há- skólans í gærdag. Voru mætt ir á fundinum 65 fulitrúar frá 20 félögum. Heiðursforseti þingsins var kjörinn Ágúst Jósefsson, en fyrsti forseti Helgi Hall- -grímsson, annar forseti Stein dór Björnsson og þriðji for- seti Björn L. Jónsson. Stjórn sambandsins gaf .skýrslu, sem síðan var rædd. Þá flutti Gunnar Thorodd- sen erindi um réttindi og skyldur opinberra starfs- manna. Á morgun hefst fundur kl. 2 e. h. og mun dr. .Matt- hías Jónasson flytj.a erindi. Vísitaian orðin 302 sfig. Hevfasr hækkað um S stig frá því í síð- asta mánuðlu fiéfy nám í hinu nýja Melaskóla í gærmorgun -------«------ Skófínn starfar í 28 deildum í vetur, -------0------ í GÆRDAG hófst ltennsla í hinum nýja Melaskóla í Reykjavík, en innritun í skólann hófst fyrir viku síðan. I vetur starfar skólinn í 14 almennum kennslustofum, en auk þeirra vérða tvær kennslustofur notaðar fyrir handavinnu- kennslu. Alls verða nokkuð á níunda hundrað börn í skól- anum í vetur og starfar hann í 28 deildum. KAL’PLAGSNEFND OG IIAGSTOFAN hafa nú reikn að út vísitölu framfærslu- kostnaðarins fyrir október- jnánuð og.reyndist hún vera 302 stig, eða 8 stigum hærri en í síðasta mánuði. Er þetta í fyrsta skipti, sera vísitalan. fer upp í 300 . stig cg þar yíir, og jafnframt rnesta hækkun, sem orðið hefur á einum mánuði síð- astliðin tvö ár. Þessi stórfellda hækkun á visitölunni að þessu sinni stafar ■ af verðhækkun á -smjöri, mjólk og mjólkuraf- *urðum, kornvörum, slátri og . íatnaðarvörum. Tíðindamáður Alþýðublaðs ins hitti Arngrím Kristjáns- son skólastjóra að máli í skól anum í gær, og eru upplýs- ingar þessar byggðar á frá- sögn hans. Búizt er við að smíði skóla- ’ hússins alls verði að mestuj leyti loki.ð á næsta hausti, en eins og fyrr segir fer kennslan í vetur aðeins fram í nakkrum hluta hans. Tveir aðalinngangar verða í .húsið; að austanverðu fyrir eldri börnin, en að vestan- verðu fyrir þau ungri, og verða tvö leiksvæði. við hann; annað fyrir yngri börnin, og er það að vestanverðu við skólann, en hitt verður að austanverðu og er ætlað fyrir eldri börnin eingöngu. í vetur verður þó sameig- inlegt leiksvæði fyrir öll börnin, en til þess að unnt væri að taka skólann í notk- un í haust, varð að láta börn- in ganga i.nn um vesturdyr | hússins, því í austurhelming þess o» á efstu hæðnni, sem •er ólokið enn þá, verður unnið að í vetur. Fyrsta dagi.nn, sém innrit- unin í skólann stóð yfir, inn- I rituðust 774 nemendur, en ! síðan hafa um 50 börn innrit- 'azt,. svo alls verð.a nokkuð á níunda hundrað börn í skól- anum í ve.tur. Samkvæmt nýju skóla- h verfaskptingunn i er gert ráð fyrir að um 1200 börn eigi sókn í Melaskólann þeg- ar hann er fullgerður, en í vetur sækja 11, 12 og 13 ára börn, sem eiga heima austan Bræðarborgarstígs og norðan Hringbrautar, Miðbæjarskól- ann. Þegar Melaskólinn er full- búinn verða í honum 22 al- mennar kennslustofur, auk sérstofa fyrir handavinnu, matreiðslu og slíkt. Þá verð- ur og í skólanum stór sam- komusalur, kennarastofa, skrifstofa , herbergi fyrir skólalækna og ljósastofa. í viðbyggingu vestan við sjálft skólahúsið er stórt leikfimi- hús og í kjallara skólans er íbúð umsjónarmanns. Eins og áður segir, eru nú aðeins 14 stofur teknar í notk un til almennrar kennslu og ‘verður ein þeirra jafnframt notuð sem lesstofa, en auk þeirra er bráðabirgða kenn- arastofa og skrifstofa. Skólinn starfar í vetur í 28 deildum o.g skiptast þær þann ie: Þrjár 13 ára deildir, þrjár 12 ára deildir, fjórar 11 ára deildir. fimm 10 ára deildir, f.jórar 9 ára deildir, fjórar 8 ára deildir og fimm 7 ára de'ldir. Ráðn'r hafa verið 16 fasta- kennarar við skólann, en aUk þess starfa nokkrir tíma- kennnrar við hann, og verða sennilega nokkrir af þeim ráðnir fastir kennarar, þegar i fullvíst er um tölu nemend- | anna. Sagði skólastjórinn, að búast mætti við, að þörf yrði fyrir rúma 20 kennara við skólann þegar stundir liðu. Arngrímur Kristjánsson gat þess, að hann liti björtum augum á framtíð skólans, enda þótt byrjunarörðugleik- arnir væru miklir undir þeim kringumstæðum, sem nú eru Fjárveiíinganefnd: Sigur- jón Á. Ólafsson, Helgi Jónas- son, Haildór Ásgrímsson, Ás- mundur Si.gurðsson, Stein- grímur Aðalsteinsson, Pétur Ottesen, Gísli Jónsson, Sig- urður Kristjánsson, Ingólfur Jónsson. Utanríkismálanefnd: Stef án Jóh. Stefánsson, Bjarni Ásgeirsson, Hermann Jónas- son, Einar Olgeirsson, Bjarni Benediktsson, Jóhann Þ. Jós- efsson, Garðar Þorsteinsson. Allsherjarnefnd: Ásgeir Ás geirsson, Bjarni Ásgeirsson, Jörundur Brynjólfsson, Sig- fús. A. Sigurhjartarson, Jóh- ann Þ. Jósefsson, Jón Si.g- urðsson, Sigurður Bjarnason. Þingfarakaupsnefnd: Hanni bal Valdimarsson, Páll Zóp- hóníasson, Sigfús A. Sigur- hjartarson, Sigurður Krist- jánsson, Sigurður Hlíðar. NeðrS deiSd Fjárhagsnefnd: Ásgeir Ás- geirsson, Hallgrímur Bene- diktsson, Jóhann Hafstein, Einar Olgeirsson, Skúli Guð- mundsson. Samgöngumálanefnd: Barði Guðmundsson, Gísli Sveins- sori, Sigurður Bjarnason, Lúðvík Jósefsson, Bjarni Ás- gefrsson. Landbúnaðarnefnd: Stefán Jóh. Stefánsson, Jón Pálma- son, Jón Sigurðsson, Sigurð- ur Guðnason, Steingrímur Steinþórsson. Sjávarútvegsnefnd: Ásgeir Ásgeirsson, Sigurður Krist- jánsson, Pétur Ottesen, Lúð- vík Jósefsson, Eysteinn Jóns- son. ,Iðnaðarmálanefnd: Gylfi Þ. Gíslason, Ingólfur Jónsson, S'gurður Hlíðar. Hermann Guðmundsson, Halldór Ájs- grímsson. Heilbriffðjs- o« félasrsmála- "ffnd: Gylfi Þ. , Gíslason, Garðar Þorsteinsson, Sigurð- ur Hh'ðar, Helgi Jónasson, Katrín Thoroddsen. Menntamálanefnd: Barði Guðmundsson. Gunnar Thor- oddsen, Sigurður Bjarnason, Fjárhagsnefnd: Guðmúnd- ur í. Guðmundsson, Bern- harð Stefánsson, Ásmundur Si.gurðsson, Jóhann Þ. Jósefs- son, Þorsteinn Þorsteinsson. Samgöngum álanef nd: Hannibal Valdimarsson, Steingrímur Aðalsteinsson, Björn Kristjánsson, Eiríkur Einarsson, Þorsteinn Þor- steinsson. Landbúnaðarnefnd: Guð- mundur í. Guðmundsson, Páll Zóphóníasson, Ásmund- ur Sigurðsson, Þorsteinn Þor- steinsson, Eiríkur Einarsson. Sjávarútvegsnefnd: Sigur- jón Á. Ólafsson, Steingrímur Aðalstei.nsson, Björn Krist- jánsson, Gísli Jónsson, Jó- hann Þ. Jósefsson. Iðnaðarmálanefnd: Sigur- jón Á. Ólafsson, Páll Zóphón íasson, Steingrímur Aðal- stejnsson, Bjarni Benedikts- son, Gísli Jónsson. Heilbrigðis- og félagsmála- nefnd: Hannibal Valdimars- son, Hermann Jónasson, Stein grímur Aðalsteinsson, Lárus Jóhannesson, Bjarni Bene- diktsson. Menntamálanefnd: Hanni- bal Valdimarsson, Bernharð Stefánsson, Ásmundur Sig- urðsson, Eiríkur Einarsson, Lárus Jóhannesson. Allsherjarnefnd: Guðmund ur í. Guðmundsson, Hermann Jónasson, Ásmundur Sigurðs son, Bjarni Benediktsson, Lárus Jóhannesson. Gluggaiýning á mál- verkum. ÞESSA DAGANA liefur Eiríkur Jónsson málari sýn- ingu á nokkrum málverkum eftir sig í sýningarglugga Jóns Björnssonar í Banka- stræti. Málverkin eru frá: Hjálp í Þjórsárdal, Grund í Skorra- dal, úr Öxnadal, Snæfells- jökli, Eiríksjökli, Botnssúl- um, Slútnesi og Dimon í 1 Þjórsárdal. þar sem skólahúsið er ekki nærri fullgert. T. d. vantar enn þá nauðsynleg áhöld í skólastofurnar. Þess má þó geta í því sambandi., að innan skamms mun skólinn fá um 300 borð og stóla frá Svíþjóð, eða sem svarar húsmunum í 10 kennslustofur. ,,En þótt byrjunarörðug- leikarnir séu töluverðir á ýmsum sviðum,“ sagði Arn- grímur að lokum, ,,er gott til þess að vita, að allt stendur þetta ti.l bóta, og vonandi (verður Melaskólinn fullbúinn næsta haust, og þess megn- ugur, ,að veita æskunni j fræðslu og holl uppeldisleg áhrif á komandi tímum.“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.