Alþýðublaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 7
Sunnudagur, 13. okt 1946. ALÞ^ÐUBLAÐIÐ 7 Næturlæknir er í Læknavarð Btofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavík- urapófceki. 'Helgidagslæknir er Friðrik Einaxsson, Efstasundi 55, sími 6565. Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. ÚTVARPIÐ: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 11. 00 Morguntónleikar (plötur). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 14. 00 Messa í Fríkirkjunni (séra Árni Sigurðsson). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur). 18. 30 Barnatími (Pétur Pétursson o. fl.). 19.25 Tónleikar: Consert ino pastorale eftir Ireland (plöt oir). 20.00 Fréttir. 20.20 Einleik ur á píanó (Lansky-Otto): Lög eftir Schubert. 20.35 Erindi: Per Albin Hansson (Stefán Jóh. Stefánsson alþingismaður). 21. 00 Tónleikar: Sænsk lög (plöt- Bjöm Jónsson rifsfjóri. Framhald af 3. síðu. ! jörðu og á himni. Hann hjálp- verið orðinn nokkuð einför- ull — og hlýtur hver og einn að geta skilið það. Það er allt annað en hægur vandi að taka þannig upp stórmál, sem nauðsyn her til að lágt fari, að hafa um það mikil samráð við aðra. Þá var fleira en eitt eða tvennt sem fundið var að störfum Björns Jónssonar sem ráð- herra, en hissa .er ég á þeim mönnum, sem ekki hafa enn- þá getað áttað sig á þvi, hvernig t. d. bankamálinu fræga var farið. Ég hef lesið mjög vandlega hina löngu aðalræðu Björns ráðherra Jónssonar í því máli, og er hún svo rökföst og snjöll, að fár mun hafa haldið slíka ræðu á alþingi íslendinga, og er hún og ærið löng. Mér þætti fróðlegt að heyra, hvað í þeirri ræðu hefur joótt bera þess vott, að þar talaði.sjúk- iur). 21.15 Lög og létt hjal (Pét ur maður. Hitt er svo annað ur Pétursson, Jón M. Arnason o. fl.). 22.00 Fréttir. 22.05 Danis lög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Á MORGUN: Næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. ÚTVARPIÐ: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12. 10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 —16.00 Miðdegisútvarp 18.30 íslanzkukennsla, 2. flokkur. 19. 00 Þýzkukennzla, 1. flokkur 19. 25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir .20. 30 Þýtt og endursagt (Andrés Björnsson). 20.50 Lög leikin á klarinett (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Sigurður Bjarnason alþingismaður). 21.20 Útvarpshljómisveiti'n: Nor.sk al- jþýðulög. — Einsöngur (ungfrú Kristín Eiinarsdóttir). 21.50 Tón leikar: Sónöfcur eftir Scarlatti (pllöitur). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 76 ára er í dag \ Jóhanna Sigríður Guðmunds dóttir, Traðarkotssundi 3. Vestfirffingafélagið í Reykjavík er nú að hefja vetrarstarfsemi. Fyrsti félags- fundur verður í Breiðfirðinga- búð þriðjudagskvöldið 15. þ. m. mál, að rök þau, sum hver, sem þar eru fram borin og ráðherra byggir á, eru ekki frá honum sjálfum komin, en hins vegar frá mönnum, sem hann treysti, og það eru rök- in, sem reynast sum hver ó- traust, og þar hefur Björn aði fjölmörgum unglingum til frama, og mun enginn i fjölskyldunni hafa gerzt þar letjandi, enda var kona hans, Elísabet, dóttir Sveins pró- fasts Níelssonar, mikil kona og góð, og ekki get ég gleymt þeim svi.p og þeirri kurteisi og ljúfu framkomu, sem svo sem strauk burt allt einurð- arleysi, þá er ég kom með fyrsta kvæðið, sem eftir mig birtist á prenti, til Ólafs rit- stjóra Björnssonar. Það var sem um unglinginn léki ein- hver undarleg hlýja, sem eins og geislaði út frá persónunni, enda var þar víst um að ræða þann mann, sem enginn reyndi að lasta, og það full- yrði ég, að þvi betur sem menn kynna sér störf Björns Jónssonar, því stærri verður persónuleiki hans, því stór- brotnari verk hans, því meiri ylur og birta kringum minn- ingu hans alla. Guðm. Gíslason Hagaiín. Innilegt þakklæti fyrir ausýnda samúð við and- lát og jarðarför mannsins míns, llristláns Jónssonar, málara. Fyrir hönd aðstandenda. Kristín Þorkelsdóttir. EamgsarasamBaaBBgaMBaMsiBPfiBSMMMKiaHiMiiMmB^^ Jarðarför konunnar minnar, Hiildsj OiafsdóttMr, Höfðaborg 58, fer fram frá Fríkirkjunni mánudaginn 14. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju kl. 2 e. m. á Laugavegi 162. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Pétur Pétursson. Hannes á horninu. Framhald af 4. síðu. bifreiða sem allra mest mn út- jaðragöturnar. Lítið virðist hafa orðið úr þessum fyrirætlunum Jónsson treyst öðrum betur i og þó er mikil nauðsyn á því, að en þeir áttu skilið, en eftir þetta komist í framkvæmd. Um- ÁRMENNINGAR! r::w&Eœ íþróttaæfingar félagsins annað kvöld, mánudag, í í- þróttahúsinu: Minni salurinn: Kl. 8—9 drengir, fimleikar. Kl. 9—10 hnefaleikar. Stóri salurinn: Kl. 7—8 handknattleikur kvenna, kl. 8—9 I. fl. kvenna, fimleikar, kl. 9—10 II. fl. kvenna, fim- leikar. í Sundhöllinni: Kl. 8,45 sundæfing. Skrifstofan er opin i kvöld frá kl. 8—9,30. Skemmtifund heldur félag- ið í Sjálfstæðishúsinu mið- vikudaginn 16. október kl. 9 síðd. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins frá mánudegi 14. okt. Stjórn Ármanns. því, sem ég hef komizt næst, hefur það yfirleitt verið ríkt i eðli hans, að trúa vel vinum sinum. Björn Jónsson var, eins og þegar er getið, ávallt mikill starfsmaður, og ekki hef ég hitt neinn þann, sem hjá hon- um eða með honum vann, að ekki bæri hann fyrir hon- um lotningu og væri auk þess vel við hann, en hins vegar má segja, að hjá sum- um væri hann dýrlingur — jafnt mönnum, sem þekktu hann einungis af blaðinu og öðrum störfum hans út á við eins og hinum, sem sáu hann daglega. Sannarlega gat hann þó verið fálátur, því að stund- um var hann svo niðursokk- inn í hugsanir um störf sin, að hann mælti ekki orð af munni, þó að hann sæti að borðum með heimafólkinu. Hann var mikill forkur til ritstarfa, og þó voru greinar hans kjarnyrtar, rökvísar og vandaðar að málfæri, og af- rek hans í stafsetningarmál- unum og samningu hinnar dönsku orðabókar, voru ekk- ert kák. Þá var bókaútgáfa hans merkilegur þáttur í hans andlegu starfsemi. Eins og menn muna, gaf hann út all- ar hinar fyrri bækur Einars H. Kvarans og sumt það eftir Guðmund Friðjónsson, sem mest var um deilt, eins og Úr heimahögum og Ólöfu í Ási. Neðanmáls í Isafold og síðan sérprentaður birtist skemmtilegur þjóðlegur fróð- leikur, skáldsögúrnar Herra- garðssaga, Guðsfriður og Mýrakotsstelpan eftir Selmu Lagerlöf, Davíð skyggni eftir Jónas Lie — og ýmsar fleiri ágætar bækur, sem urðu til þess að glæða áhuga unglinga fyrir góðum skáldskap og bæta smekkvísi þeirra á ís- lenzkt málfar. Ég hef ekki orðið þess var af viðtölum við menn, að Björn Jónsson væri talinn koma fram persónulega á annan veg en til góðs, að hann hefði verið greiðvikinn með afbrigðum, hugsjónamaður og trúmaður á allt gott á ferðin í mið’bænum er að verða alveg óþolandi. Vissa tíma dags ins má segja að lítt mögulegt sé að komast fram eða aftur um göturnar þar. Þetta fer sífetlt versnandi enda fjölgar bifreið- um á götunum svo að segja með hverjum degi og von mun vera á hundruðum bifreiða á næst- unni. Þungi umferðarinnar er Skrifstofustúlka óskast. Umsóknir sendist oss sem fyrst. Sparisjóður Stúlka óskast strax í brauð- gerðina í Barmahlíð 8. Uppl. gefnar á sama stað. íí ■ • ■: ■■■ Þeir, sem skráðir eru á biðlista, geri svo vel að mæta í Miðbæjar- skólanum á morgun (mánudag) kl. 8 síðdegis. FÉLAGSFUNDUR í Breiðfirðingabúð þriðju- daginn 15. þ. m. kl. 8 e. h. —- Rædd félagsmál. Spiluð fé- lagsvist o. fl. Stjórnin. allt of mikill é fáum götum. Þetta mál verður að taka til nýrrar yfirvegunar og vona ég að það verði gert. jo u tl) > q-r BÖKIN UM Frani Liszf kemur út í þessum mánuði. Ungverjinn Harsányi segir hér frá ævi og ástum Franz Liszt á svo hrífandi hátt, að Liszt mun ekki siður hljóta hylli þeirra sem lesa hana, en þeirra sem sjá hann leikinn í myndinni „Unaðsómar“. Þótt sagan sé samin um ævi Franz Liszts, koma Chopin, Wagner og flestir aðrir meistarar tónlistarinnar meira og minna við sögu. Þessa bók lesa allir með jafn mikilli ánægju, hvort þeir eru músikvinir eða ekki. O) 42, o 03 a Þ cti r~H CÖ LO -o •r—j u 1 $ >sO ctí U <D O cd 'O rQ •H Sh CÖ U1 xn CD XU «4H ol CO w r* 0) Jh o 'Oij Ö bfl O Sh -o ■p •S cö •r—> o ’S) Ctf r—H Od Ph 3 a «+H £ 50 ci tuo « rÖ ÍH 03 > 3 cu o a vrH > S, Þ S (U 44 Ö '3 43 S-i §) JB. Ö a io O a ca “C3 bJD cð 44 MD CQ T! Ö 03 42 £ 'S) bJO o •4H «+H rP T3 r—( 0) m U 3 O u d) > o u V r-H KO ■cð r Ö 44 03 +-• Ö • •—4 <U W) tuo >• u 44 •O cg S 3 44 'O 42

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.