Alþýðublaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1946, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐiÐ Sunmidagur, 13. okt 1946. Hlýlegt haust. — Vetur í nánd. — Mildir vetur. — Laufið fellur af trjánum. — Hundruð bama streyma í nýjan og veglegan barnaskóla. — Hinn mikli Umferðarþungi í miðbænum. — Mál sem þarfnast skjótrar úrlausnar. *------------------------ |Uj>í}ðttbla&iö \ Útgefandi: Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson. ! Simar: Bitstjórn: 4901 og 4902. Afgreiðsla og auglýsingar: «900 og 4906. AðsetUr | i Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. f Verð í lausasölu: 50 aurar. I - Sett í Alþýðuprentsmiðjunni Prentað í Félagsprentsm. ASdfáttarafl ráð- herrastólanna. AÐDRÁTTARAFLI RÁÐ- HERRASTÓLANNA hefur oft verið við brugðið hér á landi, og ekki hvað sízt hef- ur kommÚHÍstum orðið tíð- rætt um það, er andstæðing- ar þeirra hafa átt í hlut. Menn skyldu því hafa ætlað, að kommúnistar reyndust ekki eins þrásætnir í ráð- herrastólum og sumir aðrir; en nýfengin reynsla sýnir eitt hvað annað. ❖ Vikum saman hafa ráð- herrar kommúnista hótað brottför sinni úr ríkisstjórn, ef samninguri.nn við Banda- ríkin, sem ráðherrar beggja hinna stjórnarflokkanna beittu sér fyrir, næði fram að ganga; en þann samning hafa ráðherrar kommúnista talið fullkomin landráð, en talsmenn hans, þar á meðal alla meðráðherra sína, „land ráðamann", „samsæris- mennmenn", „svikara“ og „þjóðníðinga“, og eru þess áreiðanlega engin dæmi, að ráðherrar hafi tekið munn- inn svo fullan við samstarfs- menn sína í sambandi við af greiðslu stórmáls án þess að segja umsvifalaust af sér og hverfa úr ráðherrastólum eft ir að málið var gengið þeim í mót. En af hverju sem það var, komu nokkuð snemma upp efasemdir um, að ráðherrar kommúnista væru eins reiðu búnir og þeir létu í veðri vaka, að fórna ráðherrastól- unum á altari föðurlandsást- arinnar. Ef til vill hefur það vakið slíkar efasemdir, að þeir voru því mjög mótfalln- ir, þegar til kom, að síðari umræðurni á alþingi um samninginn við Bandaríkin væri. útvarpað; munu samir að minnsta kosti hafa tekið það sem nokkurn vott þess, a§ ráðherrum kommúnista væri ekki meira en svo um að þurfa að endurtaka hétan- ir sínar frammi fyrir allri þjóðinn, með því að þeir vissu sig ekki alveg eins viljuga að standa upp úr stólunum og af orðum þoirra mátti ráða. Hjá því komust þeir þó efeki, og lausnarbeiðnina neyddust þeir því til að leggja fram, er samningurinn hafðn' verið samþykktur að útvarpsum- ræðunni lokinni, hversu ó- Ijúft, sem þeim kann að hafa verið það. En þar, sem viljirin er, yantar aldrei veg út úr vand PETTÁ ER hlýleg-t haust. Blöff in falla aff vísu af trjánum og feykjast um götur og garffa og túnin gulna, en veðriff er gott og hitinn svo mikill aff áætlan- ir sérfræffinga ruglast svo aff taka verffur upp affferffir til dæmis viff mjólknrflutninga til bæjarins sem ekki hafa veriff notaffar nema á sumrum. Paff var veffurblíffan sem varff þess valdandi, aff hella varff niður um 6 þúsund lítrum af mjólk sem súrnaði núna einn daginn. Ætli vetnrinn verffi ekki svona líka, líkHr síffasta vetri, í raun og veru var enginn vetur, aff minnsta kosti varla íslenzkur vetur. PAÐ ER ALLTAF SÁRT að sjá á bak sumrinu, en veturinn hefur þó sinn eigin ilm og ve>t- >urnir okkar undanfarið hafa verið mildir og góðir, svo að við höfum ekki li-aft undan neinu að kvarta, nema kannske unga fólkið, sem varia hefur get að stundað skíðaíþróttina vegna snjóleysis. Við skulum vona að veturinn verði góður eiiimg við unga fólkið, og það fái dálítinn snjó >að min>nsta kosti við og við. Það er ekki nema rúm vika til fyrsta vetrardags. NÝR BARNASKÓLI er að taka til .starfa þessa dagana. i>að er þó ef til vill réttara að :segja gamali barnaskóli í nýju húsnæði. Þetta er Mela- skólin, tvímælalaust veglegasta og mymdarlegasta barnaskóla- ■bygging landsins. í gær mættu ibörnin í fyrsta skipti í skólan- um til náms. Þau fengu að vita hvað þa-u ættu að 'lesa undir daginn á morgun. Skólinn er þó enn ekki fullgerður. 14 kennslu stofur hafa verið teknar til af- nota af 25, sem eru í henum og ekki hefur þó alveg verið geng- ið frá þessum stofum, eftir er að mála þær og fegra. Það eru ræðunum, segir erlent mál- tæki. Og þó að ráðherrar kommúnista sæju sér ekki fært annað en biðjast lausn- ar eftir öll stóryrði.n og hót- anirnar, hugsuðu þeir, að allt af væri þó hægt að lafa í ráð- herrastólunúm enn um stund, þar til ný stjórn væri mynduð. Nauðsynlegt þótti þó, að láta ólíkindalega ei.tt augnaiblik til þess að löngun- in til að sitja áfram í ráð- herrastólunum yrði ekki allt of augljós, og því báðu þeir um frest til svars á fimmtu- dagskvöldið, er ríkisstjórnin var beðin að gegna stjórnar- störfum áfram um stundar sakir. En daginn eftir héldu þeim engin bönd lengur; þeir Áki og Brynjólfur settust aft ur alls hugar fegnir í ráð- herrastólana á alþingi, þar sem þeir hafa kunnað svo vel við sig í tvö ár; var Bryn jólfur meira að segja svo hamingjusamur, að hann gat ekki stillt sig' um að strjúka biíðlega höndúm um stól tveir inngangar í skólann, en affdins ar.nar er notaffur nú. Við hann ei'u og tvö leiksvæði en affeins annað hefur verið tek- ið til afnota. Gangar og ýms svæði innan byggingarinnar eru heldur ekki fullbúin, en þetta sækir í horfið. SKÓLANN SÆKJA börn úr skólahverfi hans, en þau eru úr Skerjafirðið af Grímsstaða- ■holti, af Melunum og úr fleiri hverfum. Sum barnanna hafa áður sótt Miðbæjarskólann og' ■hafa því orðið að kveðja v-ini og skólafélaga, sem þau hafa -satið með í 'bekkjum undan- farna vetur. A'lls verða í skólan- um í vetur 820 börn eða þar um bil. 24 kennarar starfa við skól- ann í 28 dei'ldum. — Gera má ráð fyrir að enn-fleiri börn sæki skólann næsta vetur þegar all- ar stofur verða fullbúnar og tbæði leiksvæðin. Þetta léttir mikið á Miðbæjarskólanum, enda var hánn m-eira en yfir- -fullur svo að ekki gátu orðið full not af kennslu hans þó að allir gerðu allt sem í þeirra valdi otæði. I>AÐ ER EKKI með réttu hægt að segja að við Reykvík- ingar séum ekki framsæknir í skólamálunum. Að vísu hefði verið betra að skólmn hefði fyrr verið fullbúinn, en margs ber að gæta í því sambandi. Hins vegar >er rétt að segja það í þessu sambandi, að stórir skól- ar með þúsundum barna geta ekki orðið eins érangursríkir og litlir skólar m>eð færri börnum. Bezt hygg ég vera að skólarnir >séu margir og smáir. Með því g-efst kenn-urunum betra yfirlit um störf og viðfangsefni barn- anna. EITT SINN var talað um það: að beina umferð vöruflutninga- Framhald á 7. síðu. sinn, áður en hann tók sæti í honum á ný. * Og nú sitja þeir þarna aft ur, ráðherrar kommúnista, við hlið „landráðamann- anna,“ „samsærismann- anna,“ „svikaranna“ og „þjóð níðinganna“, sem þeir töluðu um af svo mikilli fyrirlitn- ingu fyrir aðeins örfáum dögum, og virðast una hag sínum hið bezta; — heyrzt hefur aö þeir séu meira að segja farnir að safna áskorunum á sjálfa sig um að vera áfram í stjórn með þeim, að vísu ekki til að vernda sjálfstæði landsins, sem væntanlega er nú talið farið veg allrar veraldar, heldur til að „vernda hags- muni verkalýðsins11. Og hver veit nema þeir verði við þeim áskorunum? Já, þeir hafa einkennilegt aðdráttarafl, ráðherrastólarn ir, — jafnvel fyrir kommÚK- ista. o lei-krit í þr-em þáttum. ADGÖNGUMIÐASALA í Iðhó frá kl. 3 í dag. — Síini 3191. Ath. Aðgöngu-miða er hægt að panta í síma (3191) kl. 1—2 og eftir 4. Pant- anir s-ækist fyrir kl. 6 sama dag. K.F.U.M. — Almenn samkoma í kvöld kl. 8Vz. Laugarnesdeild ÍC.F.U.M. sér um sarnkomima. Þar verður sungið og spilað. — Allir velkomnir! Iþróftafélag stúdenfa. verðui’ haldinn í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, sunnudaginn 13. október, kl. 10 e. h. —- Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og við inn-ganginn. Stjómin. Árshátíð félagsins verður haldin föstudag- inn 25. október í Sjálfstæðishúsinu við Thorvaldsensstræti o.g hefst með borðhaldi kl. 7,30 síðdegis. Kylfingar tilkynni þátttöku sína til Árna M. Jónssonar (sími 6006) eða Sveins Björns- sonar (sími 6175) fyrir 20. þ. m. Skemmtinefndin. na HÁTT KÁUP. ALÞÝÐUHÚSINU (gengiá frá Hverfisg.).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.