Tíminn - 08.06.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.06.1958, Blaðsíða 7
Tí M I X N, sunnudaginn 8. jtíní 1958. 7 ICafflsola Kveíifélags HáteigBsóknár verður í Sjórhanhaskólanurir í dag ög héfst að lokinni Hiessu kl. S síðdégis Ekki er að cfa að veitingar verða framúrskaíandi góðar og -{ettu safn- aðarfólk og bæjarbúar að drekka síð degisk'affi til táfbreytihgar í Sjó- mannaskólanum í daa'g. Frá menntamálaráuunevtino. 'Listaháskólihn. í Rauþmánnálröfn hefir íallist á -að taka við einum íslendingi árl'ega til náms í liúsa- gerðariist við skólann, erida 'fulltiægi hann kröfum skóians um undir- búnirigsnám og standist inntökufnróf í skóiann, en slík próf hefjast venju lega í byrjun ágústmánaðar. Umsóknir um námsvist sendist' ráðuneytinu fyrir 23. júní 1958. Umsóknaréyðublöð fást i ráðuneyti- nu, og þar verða jafnl'ramt veittar uþplýsingar úm inntökuskilyrði í skólann. líáðnlng'askrifstofa iandbúriaðaríns er í liúsi Bún'aðarfélags íslands sími 1Ö2Ö0. ! Flugfélag íslands. | MillilSiidaflrig: „Hrímfaxi” er væn- tanur til Reýkjavíkur kl. 16.50 í dag frá Hamborg, Kaupmann'nhöín og Osló. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fi'júgaa til Akureyrar (2 feröir). Húsavíkur, ísafjarðar, Siglufjarðar og V'estmannaeyja. 1 Á morgun: er áætiað að flúga til ' Akureyrar (3 ferðir), Bíldudais, Egilsstaða, Fagurhólsmýraf', Hörná- fjarðar, ísafjaröar, Kópaskers, Pat- reksfjarðar og Vestmannaeyja. 8, iuni Medardus. 159. dagur ársíns. Tungl í suðra kl. 6,47. Árdegis- flæSi kl. 11,12. Síðdeqisflæði kl. 23,31. Skipadeild S. í. S. „Hvassafeil” er í Mantyluoto. ”Arnar féll'” er á Akureyri. „Jökulfeii” fór frá Reykjavík 3. þ. m. áleiðis til Jliga Hamborgar og Hull. „Dísarfell” cr í Mantyluoto. „Litlafell” losar á Norðurlaridshöfnum. „Helgafcll” fór 5. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Riga o'g Huil’. „Ilamarafell” væntanlegt til Batumi á morgun. „Herón” er á Þórs höfn. „Vlridicat* er á Djúpavogi. „Helena” ior í gær frá Gdansk áleiöis til Akraness. Dagskráin í dag. 9.30 Fréttir og morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Org- anleikari: Sigurður ísólfsson). 12.15 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Kaffitíminn: Létt lög af plöt- um). 16.30 Veðurfregnir. — Færeysk guðs- þjónusta: Séra Johan Nielsen prédikar. (Hljóðr. í Færeyjum). 17.00 „Sunnudagslögin". 18.00 Útvarp frá Akureyri: Sigurður Sigurðsson lýsir keppni á Sund- meistaramóti íslands. 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Alexander Brail- owsky leikur á píanó (pl.j. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Skál'dið ög ljóðið: Steinn Stein- arr (Knútur Bruun stud. jur. og Njörður Njarðvík stud. mag. stjórna þættinum. Með þeim. kemur fram Matth. Johannes-, sen kand. mag.). 20.50 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur. Stjórnandi: Hans-Joachim Wunderlich. Einsöngv.: Nanna Egilsdóttir. 21.20 „í stuttu máli", þáttur í umsjá Lofts Guðmundssonar og Jón- asar Jónassonar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 23.30 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.00 Iládegisútvarp. 15.00 Miödegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmynd- um (plötur). 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn ög veginn (Andrés Kristjnsson blaðamaður). 20.50 Einsöngur Einar Shiriosori syngur; Fritz Weisshappel Ieik- ur undir á píanó. 21.10 Upplestur: „Gyðja miskunn- seminnar", smásaga eftir Litti Yutang (Þýðandinn, Aðalbjörg Bjarnadóttir, Ies). 21.45 Tónleikar frá hollerizka útvarp- inu: Paul Godwln og hljómsv. hans leika létt, hollenak íög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Búnaðarþáttur: Sitt af hverju (Gísli Kristjánsson íitekjóri). 22.25 Kammertónleikar (plöturj. 22.55 Dagskrárlok. 626 Lárétt: 1. Þunnt efni, 5. Nálgast, 7. Sanaþykkir, 9. Háttvís, 11. Kvenn- mannsnafn (stytt), 13. Komist, 14. Á hesti, 16. Fangamark, 17. Bogin, 19. Beiskt. Lóðrétt: 1. Hrasa, 2. Fangamark, 3. Óþétt, 4. Bardagi, 6. Stíft, 8. Strauma 10. Farvegir, 12. Karlaiannsnafn (þgf.), 15. Biblíunafn, 18. Upphafs- stafk-. Lárétr: 1. Skeppa, 5. Rio, 7. Um, 9. Utar, 11. Gát, 13. Trú, 14. Slot, 16. At, I 17. Subbu, 19. Sagnír. Lóðrétt: 1. Slugsa, 2. Er„ 3. Pín, 4. Pott, 6. Hrútur, 8, Mál, 10. Arafoi, 12. Tosa, 15. Tug, 18. B.N. Fd E N Nl DÆMALAU SI — Ég veit að þér þykir þetta leíðinlegt Denní mlnn, ég er lika búinn aS fyrirgefa þér. , tt Myndasagan Ký œvintýri eftlr HAPíS G. KRE3SE 08 PETKRSEN Glúmur sjcræningjaforingl yfirheyrði Eirík, —■ Sogb'u riiér hvaö'an hlS merkléga sverð þitt er fengið — Ég fann það í rnlklum rústum inhl í landi. — Þakkir, þruinar Glútriur. — Nú veif ég hvar guiiið er áð finna . . . Blndlð reiþi um háls vesaSmerinisins, skipar hann mönnum sínu Nahenah heflr synt í land og nær uppgefinn til Sveins. Hann segir frá afdrlfum Eiríks. — Nú, nú, stynur Sveinh, — sennilega ætla þeir að neyða mig tll að láta gultið mitt af hendi, sem lausnargjald fyrir Eirík. En ég vii hefdur berjast við þcssa sjó- ræningjahunda. Skiptð er komið nær, og það sést grelnilega, a® Eirikur er bundlnn við mastrið, og hefir reipi bundið um hálsinn, — Komið með öli verðmæfi ykkar, hrópar Glúmur. — Ef þið hiýðið ekki, skal Eiríkur víðförli fá að dingla frá skipsránni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.