Tíminn - 08.06.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.06.1958, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, sunnudaginn 8. júní 1958i Mál og Menning eftir dr. Halidór Halldórsson 18. þáttur 1958 Finnbogi Jónsson póstmeistari í Hafnaríirði hringdi nýlega til raín og ræddi við mig um ýmis orð, sem hann mundi eftir úr æsku sinni í Húnavatnssýlu. Eitt bessara orða var sögnin að epj- ast, í þátíð epjaðist, í lýsihgar- foáetti þátíðar epjazt. Þessi sögn er höfð um oftognun skinnjaðra, 1. d. á skinnskóm o. s. frv. Finn- ':ogi sagði raunar, að nota mætli sögniha í víðari merkingu, t. d. væri hægt að segja, að jaðar á gólfteppi hefði epjazt. Mér kom íögnin ókunnuglega fyrir eyru, þegar Finnbogi nefndi hana, en 'er ég hugsa máliö betur, hygg ég mig hafa heyrt hana áður. Ég.' íinn þessa sögn ekki í íslenzk- tmi ofðabókum, ert allt um það feann hún ag vera kunn um land áílt. Dr. Jakob Benediklsson íjegir mér, að hann þekki hana ðr átthögum sínum í Skagafirði. 'Mkk væri mér að fá nánari iregnir af þessari sögn. Geir S. Björnsson, prent- dmiðjustjóri á Akureyri, kenndi irhér í vor orðið laski í merking- •unni „bil mílíi lækja í hlíð“. ■Þekkti hann þessa merkingu frá 3íofi í Vatnsdal. Merking þesSi •'er ekki tilgréind í Blöndalsbók. Væri því skemmtilegt að frétta náhar af henni. Miklar umræður urðu í vet- úr hér í þá'ttunum um orðið móður. Skal ekkert af því end- nrtekið. En nýlega sagði Pétur Jónsson frá Nautabúi mér .frá þvi að hann þekkti orðasamband- iS móður á svfelli. Væri évo til <irða tekið þegar svell væri orð- ig mjög meyrt, svo að farið væri sð nálgast krap. Einníg sagði Pétur, að sagt væri svellið er móðnað í sömu merkingu. Orð- . 5 móður í þes'sari merkingu er -akki í Blöndalsbók, og þar finnst ekki heldur sögnin að móðna. Þá rninntist ég einnig í vetur á orð íin Maríutása og MarhhiH, sem :7ofuð eru um sérstáka gerð skýja. En Pétur þelckir orðið Maríuull í ánriárri. og eiginl'egri nferkingu, Hann segir, að þetta orð hafi "verið notað um „ull, sem var svo . kel búin ‘ undir kembingu, að engir hökrar sáust, þótt brugð- ð væri upp vig ljós.“ Þessi merk :ng er ekki heldur tilgreind í 31öndaisbók. Hverjir kannasl við 'jnetta? í 13. þætti 1958 minntist ég orðið löghelsi. Hafði ég orðið .ir bréfi frá Dagbjarti Maríus- -yni, sem þekkti orðið úr Jökul- Újörðum vestra. Dagbjartur hafði. heyrt. orðið haft um hálsband f'á skepnum), sem þannig var hnýtt, að ekki gat herzt að liálsi. Ég hefi vænzt þess að fá bréf um þetta orð, en mér hefir ekki orðið að þeirri ósk. En þag er foó bót í máli, að einn maður hef- ’ii* hringt til mín út af þessu orði. j Sá maður er Ólafur Þ. ICristjáns- j son, skólastjóri í I-Iafnartirði. \ Þekkir hann orðig að vestan i sömu merkingu og Dagbjartur.! Er því öruggt, að orðið hefir eitt kvað tíðkazt ■ um Vcstfjörðu,' hvort sem það hefir þekkzt víðar i eða ckki. Enn berast mér bréf uim sila ! s)g ý'imislegt, er þá varðar. KoÞ .fteinn Rristjánsspn frá Skriðu- íandi kannast við orðmyndina gervisili. í bréfi til mín, dags. . á Akureyri 7. maí segir Kolbeinn í.vo: ' . ' ••■■•- • - Vegna gerðasiianna hlýt ég að gpra örstuíta. athugasemd og bjóða nokkra skýringu. Fað- ir minn nefndi hann örugg- lega gervisila. Ekki spurði ég hann, ihversu hann væri að því orði kominn eða hvort faðir hans heíði nfefnt svo. Þes'si sili var venjulega gerður úr grönn- um kaðli eða gildu og sterku snæri. Ég sá einnig gervisila úr ól, þ.e. úr þykku skinni. Skorin var Shringlaga ól (venjulega úr kálfskinni). Þessum ólarhring var smeygt utan um hinn raun- verulega sila (silariri snilli hagldanna), svo að gervisilinn mynd'aði- rétt liorn við aðalsil- ann. Kom því gervisilinn tvö- faldur tá. klakk. Væfi grannur kaðall (eða snæri) notaður í gervisila, kom'hann ýmist sem lykkja eða snara á aðalsilann, og eftir (þvi einfaldur eða 'tvö- faldur á klakkinn. Gervísili vár aldrfei settur 'imíiíi háglda (tengdi aldrei saman ihagidir). Hlutverkíhans var einungis það að síkká klýfina, svo að hún hrykki ekki af klakki. . Árnj Böðvarsson cand.. mag. kannast einnig við órðið gervi- sili, sömuleiðis segist Guðmund- ur Jósafatsson liaffa beyrt það. Ásgeir Svaribergsson í Þúfum í Valnsfjarðarsveit hefir bent mér á í bréfi, að orðasamband- ið sjdlfgerður siiinn komi fyrir í sögunni Ungfrúrini góðu og Hús- inn eftir Halldór Kiljan. í s'óg- unni segir svo: En s'fcm betur fór gerði ó- Iþurrkatíg og tkalsa uppúf hundadögunum, svo það var sjálfgerður silinn að hætta að draga barnið ljósum logurii áftrábak og áfram um plássið. Þættir, bls. 129. Þá thefir IHróbjartur Jónasson skrifað trhé'r rækilegt bféf uni' þb'ltá ofðasáinbáhd. Úæðir- ’diárin fyi-st utti' riiérkirigu fþess óg íegg úr áherzlu á það. að í Skaga- firði sé það nötað lim éðíilégá hindrun, tú. sé sagt, að það 'se sjálfgerðuf silinn fyrir bónda að hætta að heyja, þégar hann er búinn méð allar s'lægjur. Á sama liátt er sjáífgerður silinn fyrir þann, sem lasinn er, að sitja heiina. Og ennfremur er sjálf- gerður silinn fyrir þann, sem elcki á næga peninga, að kaupa ck'ki bíl. . Hróbjartur ræðii* einnig um gjarðarsilaHn, sem er í fyrstu isama fyrirbrigðið og sjálfgerð- ur sili, eins iog ég hefi áður sýnt írarn á. Þólt lýsing 'Hróbjarts sé svipug þeim, sem ég hefi áður birt, tek ég hana upp óbreytta, með því að hún er rækileg og hefir meriningarsögulegt gildi. í hréfi Hróbjarts, senv er dágsett á Hamri í Hegranesi 12. maí, segir svo: Þá er það igjarðarsiiinn — svo var alltaf sagt ihér — 'ég ■hygg, að það sér réttara en gerðarsili, (því silinn (þ.e. gjarð arsilinn) leit út sem gjörð eða dálítill hringur og var þannig til búinn ,ag þegar dávænum grip var lógað og' hausinn ‘af- skorinn, þá va.r skorinn. 1—2 þumlunga hreiður renningur af húðirini á hálsinum næst ofan víð skurðstæðið. Þanriig mynd- aðist lálítill leðurhringur eða gjörð. Þétta var svo rakað og hért, siðan elt dálítið í járn- lykkju, som kölluð vaf brák. Þetta voru heztu gjafðarsilaf, sem fengust, -og var þeim þrugð J ið um silann á reipunum, þegar þess þyrfli aneð. En þ&Ö vari alveg nauðsynlegt, t.d. við viðar . flutninga og ýmsar harðar klyfjar, þó alveg sérstaklega við viðafdfögur. Þegar gjarðar- silinn var rétt látinn um silann á reipinu, sem bagginn eða drögurnar voru bundnar í og gjarðarsilinn kominn á klakk- inn, þá var nokkuð öruggt, að j bagginn eða drögurnar hrykkju ekki upp af klökkunum. Ýmislegt fieira ræðir Hróbjart ur i bréfi sínu, en ekki gcfst tóm til þess að sinn-i að ræða þau ,éfhi né svara ýmsum öðrum íyrirspurnum, sem þættinum hafa borizt, H. H. KEÁ CFramhald á 2. «fðu). kjörs, kvaddi sér hljóðs Þórarinn Eldjárn og baðst undan endur- kosningu. Flutti hann við þa'ð íæki færi.-snjalla ræðu. Þórarinn hefir vefið í- stjórn ; Káupfólagsihs um: tvégg.ja. áratúga skeið, og formað- ur félagsihs h'fefir hann vefið síðan Einár Árnasön á Eyrárlandi féll frá. Eins og áður er sagt, var Jón Jónsson, Böggvisstöðum, kjörinn 1 hans stað í stjórnina, eri húri hefir ækki enn skipt með sér 'yerkum, Er Þórarinn Eldjárn' hafði flutt ræðu sína, tók til rnáls Brynjólfur Sveinsson og flutti ávarp til Þórar- ins frá félagsstjórninni. Jakob Frí- mannsson þakkaði Þórarni ágætt sámstárf. Kvöldið eftir fyrra fundardaginn .bauð félagið fuUtrúum og gestum að hlýða söng karlakórsins Geysis, en síðasta daginn sáu þeir í boði félagsins sjónleikinn „Afbrýðis- söm eiginkona“ hjá Leikfélagi Ak- ureyrar. Fulltrúar og gestir nutu rausnariegra veitinga að Hótel KEA. fj^ — v m * bi 1 Þáttur kirkjunnar iMiKKij r / \ \ h rnour se meo yöur Byggingafundur vFramhaid af 1. síðu). stærri og betri íbúðarhús. Taldi hann að ekki yröi þes's langf að býða, að hver fjölskylda í Svíþjóð ætti sinn bíl. í Danmörku eru íbúðarhús byggð svo til helminga, sem ein- býlisliús og sambyggirigar. Þar er riú mikið byggt áf litlum’íbúðum fýrir 'ógift fólk; eri varðandi fjöl skyldúíbúðir virðist vaxandi áhúgi fyrir stækkun íbúðanna þár eiris og anriárs staðar. Það er sameíginlegf méð bygg- ingai*mál,um allrá þessará landa, að erfilt er. að skípuleggja bæjar hverfi einbýlishusa, vegna þess hve dýrt er að gera götur o:g leggja vatn og s'kólp og dreifð bæjar- hverfi. Þess vegna er nú meira byggt af stó'rum fjölbýiishúsum en áður var og reynt að gera íbúð- irnar þar sem sjálfstæðasta heild. Á þessari norrænu byggingar- málaráðstefnu eru eins og áður er sagt fulltrúar frá öllum Norður- löndum og eru þeir þessir: Frá Danrnörku: Axel Skalts og Svcnd ??* S0 KVEÐJA JESÚ til læri- sveina sinna, er hann kemur 'til þeirra .eftir uprisuna, hljóm- ar enn sem hin fegursta ósk allra óska. Það er likt og þessi síðustu kveðjuprð meistarans mikla géymi sjálfa uppsprettu eða takmark hinnar æðslu þrár hiris þjáða mannkyns, sem orð- ið er svo hrellt af ógnum •tveggja heimsstyrjalda á nokkr- rim áratugum. Undarlegast af öllu er, að kristnu þjóðirnar skuli elcki cnn hafa heyrt eða tileinkað sér 1 j þessa fögru og himnesku kveðju. Samt er húrí í raun- inni flutt í lok hverrar almennr- ar guðsþjónustu, því að siðustu brðin í Drottinlegri blessun eru nákvæmlega í-sama anda: „Og gefi þér frið.“ „Sælir eru friðflytjendur" -sagði Kristur í Fjalh*æðu sinni, „því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða.“ Og þar bendir hann á einn hinn mikilvægasta þátt í hlutverki fylgenda sinna um allar aldir. :i!í | EN ÞETTA HLUVERK er ' margþætt. Fyrst og fremst það að skapa frið og skilning milli einslaklinga og þjóð, sem berast á banaspjótum. Þar næst að skapa fyrirgefningu og un- að, samstarf og einingu á heim- ilum og í félögum, já, hedum þjóðfélögum, þar sem böl og bölvun il-okkadráttarins villir, |; æsir og tryllir. Og enn vildi ég benda á þann þáttinn í starfi friðflytjandans, I' að hann getur sefað æstar öld- ffl ur í hjarta og huga einstak- I lings sem haldinn er af eiðar- | leysi, angist, kvíða og kvöl. Fátt er mikilvægara en veita slíku hjai'la frið, frið við sína eigin vitund, frið við Guð. | ; Til þess getur eitt gleðibros | .jafnvel gegnum tár,. eitt hand- ’ tak, eitt kærleiksorð, hafs svo ff óinetarileg't gildi, verið' mikils- if.verðara en allar periur og gim- sleinar, gull og silfur. En bezt ei' þóibæri. sem jafn- vel . er. orðlaus en kemur fram s.em almáttkur kr.aftur heilags anda,. sem feykir bröt't skugg- um og skýjum og Ieyfir glamp- andi vorsól guðsnáðar að kom- ast að liinni hrelklu sál, hinu sorgþrungna hjarta. SUMIR ERU GÆDDIR þeirri gáfu, og ekki eru það sízt kon- ■ur, að þeim fylgir alltaf þessi andblær friðarins, þessi ilriii- þeyr liins sanna vors. Komi þeir eða þær I sorgarhús, þá -skín sólin gegnum tárin, koini þeir eða þær í fangelsið, þá gægist stjarna vonárinnar inn á miili rimlanna fyrir gluggim- um, komi þeir eða þær að hvílu- beði hins sjúka og deyjandi, þá bros'u* sjálfur dauðinn og verð- ur að yndislegum Ijósengli. Jafnvel hið illa missir tök í ná- vist þeirra, svo að þyrnarnir breytast í rósir, skuggarnir í birtu, .grimmdin í blíðu, glamr- ið í hátíðlega þö.gn. Þetta fóik eru hinii’ eiginlegu prestar, hátt hafði yfir allán lærdóm, siði, vígslur 'og forin. Það finn- ur sanleinka orðanna: „Verið ekki hugsjúkir um, hva'ð þið eigiö að segja, því að heilagm* andi mun kenna yður allt og minna yður á allt. ”Og stund- um er það þögnin, sem bezt hæfir. Þögnin, sem talar æðri speki en orð fá tjáð. EIN.UM SLÍKUM FRIÐ- flytjanda hefh- verið lýst á þessa Ieið: „Flýr allt óhreint fyrir aug- um þein*a, linna lífskvalir fyrir liknar- höndum, forðist illyrmi fætur drósa, hverfa illgresi, verða hvítar liljui*.‘ Þannig eru þeir eða þæi*, sem liafa gjört friðarkveð.iu Drottins að lífi af sínu lífi: starf í sínu starfi. Þannig eru hinir sönnu prestar Jesú, engl- ar friðar. og unaðar á brautum samferðafólksins. Ó, hlusta þú h'eimur á him- i neskan friðaróð meistara þíiis. r Eín fegurstu orðin, sem oft er.u 'Sögð í íslerizka útvarpið, segir einn af spekingum þjóð- árinnár, þe'gai* haníi 'kvéður. Með þéim vil ég Ijúka ’þessum orðum um friðarkveðju Drott- ins og segia við' aRa nrenh -allria húina stríðandi þjóða: í Guðsfriðj. Árelíus Níelsson. Möller. Frá Finnlandi B. Kelopuu. Frá Noregi: E. Sehulze og J. Dit- léfssen. Fná Sviþjóð Uif Snellman. Frá íslandi: Zóphónías Pálsson, Giumlaugur Pálsson og Iíalldói Halldórsson. Meðan hinir erlendu gestir dvelja hér verður farið í kynnis ferðir að Reykjalundi, upp í Hval- fjörð, þar sérn hvalveiðistöðin verður s'koðuð og síðan að Reyk- holti og loks út á Akranes, þar sem sementsverksmiðjan verðui* skoðuð. Ennfréinur Vérður farið aúsíur að Sogi, Skálholti og ef til vill að Gullfossi. Hjartkær eiginmaður minn Guðmundur Gissurarson, andaðist 6. þ. m. Hafnarfirð, 8 júní 1958. ingveldur Gisladóttir fiNiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiii B | Kvenfélag Háteigssóknar | KaffSsala | í Sjómanriaskólanum í dag: Hefst kl. 3 (eftir messu). Safnaðarfólk og aðrir Reykvíkingar, fjölmennið í Sjómannaskólann í dag. Nefndin. Yfir sumarmánuðirsa er nauðsynlegt, að auglýsing- ar, er birtast eiga í sunnu- dagsblaði, hafi borizt aug- lýsingaskrifstofu blaðsins fyrir kl. 5 á föstudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.