Tíminn - 08.06.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.06.1958, Blaðsíða 5
fí MI NN, sunmidaginn 8. júní 1958. 5 — SKRIFAD OG SKRAFAÐ — Störf nýlokins Álþingis. - Efnahagsmálin hafa mjög lengt þinghaldið seinustn tvo áratugina - Mikilsvert spor í jafnvægisátt. - Fiskveiðalandhelgin - Endurbætur á skattalögunum. - u. i* r Aukið aðhald í ríkisrekstrinum. - Lífeyrissjóður togarasjómanna. - Réttindi verkafólks. - Umferðarlögin nýju. - Aðseturstaðir embættismanna. - Starfshættir stjórnarandstöðunnar. Alþingi lauk störfum sínum á aniðvikudaginn var eftir eina lcngstu sctu í scgu þess. Þó stóð iþað 41 degi skemur en í fyrra, ef ffrá er fcalið þinff+iié. í þingslitaríéíSu • sinni minntist forseti sameinaös þings, Emil Jónsson, á jJað, að efnahagsmálin ihefðu átt mestan þátt í því, hve löng seta þingsms varð. Þetta er ekki nýtt, því að efnahagsmálin hafa átt anegi'nþátt i því á undan- fförnum árum, að þingin hafa oft orðið allt aS þrisvar sinnum lengri en venja var fram til síðari heims- styrjaldarinnar. Ástæðan er sú, að efnahagsmálin hafa alltaf orð- ið örðugri og örðugri viðfangs eftir því, sean verðbólgan hefir magnazt. Óhætt er að segja það, að sú löggjöf um cfnahagsmálin, sem sett var á hinu nýiokna þingi, sé stærsta spor í jafnvægisátt, sem stigið hefir verið lengi. Þetta er viðurkennt af hihum færustu hag- fræðirigum, sem dæma hlutlaust um málið, sbr. grein Jóhannesar Nordals í Fjármálatíðindum. Vegna þessarar íöggjafar verður seinasta þing talið éiltt hið athafna rnesta, er háð hefir verið eftir lýðveldisstofnunina. Fari svo, að þessi löggjöf béri' ekki titetlaðan árangur, verður það ekki sök þingsins, hekliu' óvandaðra áróðurs manna, seori með blekkingum hindra eðlilega framkvæmd henn- ar. Annað mikilvægt mál, sem þing- ið vann að, þótt það tæki það ekki formlega til meðferðar, var landhelgismálið. Það var í sam- ráði við þing'flokkana, sem stjórn- in tók ákvörðun sína um útfærslu landhelginnár. Þáttur þingsins í þeirri lausn verðui- alitaf talinn merkilegur.1 Þá afgreiddi þingið mörg önh- ur merkileg mál| pg verður hér á eftir greint. frá, mokkrum þcim heiztu. ., Breytingar á skatta- lögunum Fyrir frum'kvæði fjármálaráð- herra voru sett lög um breytingu á skattalögunum, er lækka verulega skatta á ölium stærri fyrirtækj- um. Þau skattaákvæði, sem áður 'giltu um skattgreiðslur fyrirtækja, voru sett í fjárstjórnartað Sjálf- stæðismanna, og hindruðu mjög eðlilega fjárnmgnsmyndun fyrir- tækja. Sú staðneynd er nú alltaf aneira og meira viðurkennd, • að verulcg fjármagnsmyndun fyrir- tækja sé nauðsynleg undirstaða blómlegs atvinnulífs. Fjármálaráð- herra hefir því liaft áhuga fyrir því að koma franj. umræddri breyt- ingu á skaltaiþgunum, þótt það tækist ekki fyrj,- ,en nú. Þessi breyting. á skattalögunum er veigamikill, þáttur í því starfi Hkisstjórnarmnar að tryggja sem bezt folómlegt og .vaxandr átvinnu- líf. ,, Með þessarj breyfingri á skatta- lögunum, er það jaínframt ákveðið að eínkafyrirlæki ,,og -samvinnu.fé- iög sluili búa yið nákvæmlega somu reglur varðisridi skattgreösl- ur til ríkisins. Ivle’ö því éndau• lega. kveðinn niðiu’ká rógur Sjálf- stæðismanna, að .Frams’ðknarr.ienn, beiti sór fvrir sérsíölutm skattfrið- indum samyinmifélagárin'a. ’.' Þá voru gerðar 1 >r-eytingar á skattaiÖgunum, er iækká skatía á lágtekjum og^aúka- ðkáttfríðindi fiskimanna. Loks -vorú'-' h'jónum veittar verulegar ívilnanir, ef kon- an afiar sér tekna utan' héimilis. Áukið aohaííl í ríkisrekstrinum Lög þau, sem þmgið'S'etttii.tun ráðstafanir. til <ai>' draga tu- kóstri- Mynd þessi var tekin þegar Aþingi var sett á. s. I. hausti. 'aði við rekstur ríkisins, eru vissu- lega hin merkileguistu. Aðalefni þeirra er á þessa leið: Ráðurieytisstjórinn í fjármála- ráðuneytinu, einn maður tilnefnd- ur af fjárveitinganefnd Alþingis til eins árs í senn og" einn maður tilnefndur. af ríkisstjórninni ’í lieild til jafnlangs tíma, skulu gsra tiilögur um hagfelldari vinnu- forögð í ríkisstofnunum til að spara mannahald og annan reksturs- kostnað. Eigi má fjölga starfsliði við rík- isstofnanir eða annars staðar í ríkisrekstrinum, nema leitað hafi verið tiliagna trúnaðarmanna þeirra, er áður greinir. Enn frem- ur er ráðherra eða forstöðumanni stofnunar óheimiit að ráða í stöðii, sem iosnar, nema leitað ltafi verið tillagna mieð sama hætti og greinir liér á und'an. Nú kemur frarn ósk um fjölg- uti Etnrfsmanna við ríkisstofnun | eða ráðningu í lausa stöðu, og Iskal þá hlutaðeigandi ráðuneyti 1 senda beiðnina til Irúnaðarmanna þeirra, sem áður getur um. Er skipun, ráðning eða setning í stöð- una ógild þar til tillögur þeirra hafa borizt. Tillaga skal g'erð eigi isíðar en háKum mánuði eftir að érindi barst, nema . hlutaðeigandi ráðherra samþykki lengri frest. Telji ráðherxa eigi fært að fara að tillögunum, er hann eigi við þær bundinn, en skal þá senda fjárveitinganefnd Alþingis rök- studda greinargerð. Nú vill stofnun, er lög þessi taka til, auka við húsnæði sitt, kaupa bifreið eða gera aðrar ráð- stafanir, sem auka verulega rekst- urskostnað stofnunarinnar, og skal þá með fara á sania hátt og segir um fjölgun starfsliðs. Með þessari löggjöf er áreiðan- lega stigið veigamikið spor í þá átt að auka aðhald í ríkisrekstr- in'um og tryggja þannig sparnað í sambandi við mannahald og ann- an tilkostnað. Lífeyrissjóftur togara- sjómanna j Lög, sem vorú sefct um lKeyris- sjóð togarasjómanna, verða að teljast mjög merkiieg Iagasetning. Með þeim er ekki aðeips stigið j veigamikið spor til að örfa rnenn til að vinna á togurunum, en þá hefir að undanförnu orðið að manna að verulegu leýti með Fær- eyingum. Með þessum löguni er jafnframt stigið spor í þá átt að koma á almennum tryggingum fyrir allar atvinnustéttir landsins, sem ekki hafa þegar verið trygg'ð- ar. Á þinginu í fyrra, fluttu Frant- sókn armenn þingsálýktunartillögu um rannsókn á því, að komið yrði á tryggingarkerfi fyrir allar framleiðsl'ustéttir landsins. Væntl- anlega verða lögin um lífevris- sjóð togarasjómanna fyrsti áfang- inn að þvi marki. Með þessum 1‘ög uin er því farið inn á nýja og merkilega braut. Með stofnun slíkra lífeyrissjóða tryggja menn sig ekfci aðéins gegn eliihrumleika og áföllum. Með stofnun slikra sjóða myndast fjár- rnagn, sem hægt er að lána til ýrnsra nauðsynlegra framkvæmda. Þannig geta þeir orðið þýðingar- mikil iyftistöng framfara og fram- sóknar. Réttur verkafólks Þá voru sett lög urn rétt verka- ffól'ks til uppsagnarfrestis 0g um rétt þess og fastra starfsmanna til launa vegna sjúkdóma og for- fall'a. Hér er um réttindi að ræð!a, sem daglaunafólk hefir lengi sótt eftir að fá, en ekki tekizt að fá atvinnurekendur til að falast á. Þessi réttindi þurfa þó ekki aði verða atvinnurekstrinum til néinna teljandi þyngsla. Aðalný- mælið er það, að manni, sem hefir unnið hjá sanna atvinnurekanda í eitt ár eða lengur, en ferigið laun sín greidd í tini'a- og viku- kaupi, beri eins mánaðar uppsagn- arfrestur. Með þessu er viðkom- andi manni tryggt nokkuð meira örýggi en ella og ráðrúm til að leita sér vinnu, og virðist það ekki nema sanngjarnt. Menn, sem slíka vinnu stunda, búa við meiri áhættu vegna óvissrar atvinnu en aðrir, þótt það hlutverk, er þeir gegna, sé sízt ónauðsynlegra. Ný umferíarlög og ný farsóttalög Þá afgreiddi þingið ýmsa stóra lagabálka, sem lengi hafa verið til uridirbúnings og athug- unar. Jfeðferð slíkra lagahálka hefir oft í för með sér mikla þing- vinnu, einkum þó í þingnefndum. Af slíkum lagabálkum, sem þingið afgreiddi nú, ber einkum að nefna þessa: Umferðarlög, en það gefur nokkra hugmynd um, hve um- fangsmikil þau eru, að þau skipt- ast í átta kafla og 90 lagagreinar. Lögin ná til meðferðar á öllum ökutækjum, ákveða skyldur öku- manna, kveða á um umferðarregl ur, ákveða refsingar fyrir brot, skilgreina Vá.tryggingarreglur o. s. frv. í þeim er að finna ýmsar verulegar breytingar frá fyrri lög- um, ásamt allmörgum nýmælum. Setning þessara nýju umferðar- laga var orðin mjög aðkallandi og hefir hér áreiðanlega verið leyst af hendi merkilegt starf og nauð syiilegt. Farsóttarlög. Þetta er einn ig allmikill lagabálkur, sem felur í sér ýmsar nauðsynlegar breyting ar á fyrri lögum, sem orðin voru úrelt á margan hátt. Lög um Veðurstöfu íslands. Veðurstofan er nú orðin mjög um fangsmikil stofnun, sem ekki að- eins annast þjónustu fyrir íslend inga sjálfa, heldur einnig ví'ðtæka þjónustu fyrit' aðrar þjóðir. Nauð synlegt var því að setja nýja lög- gjöf um hana. Þótt ekki verði talin hér fleiri lög, sem sett voru á seinasta Al- þingi, væri full ástæða til að nefna fleiri, sem ýmist fjalla um lagfær ingar á eldri lögum eða eru alger nýmæli. Alls voru 52 lög afgreidd frá þingi’nu. Aísetur embættismanna og flugmál VestfjartJa Eíns og kunnugt er, er starf Alþingis ekki aðeins fólgið í beinni lagasetningu, heldur einnig í með ferð og afgreiðslu svonefndra þingsályktunartillagna, er gefa framkvæmdavaldinu ákveðin fyrir rnæli eða vísbendingar. Á hinu ný lokna þingi, voru samþykktar rúm ar 30 þingsályktunarlillögur og erti sumar þeirra hinar merkustu. Meðal þeirra tillagna, er sam- þykktar voru, var tillaga Gísla Guð mundssonar um aðsetur ríkisstofn ana og embættismanna, en sara- kvæmt henni skorar Alþingi á rík isstjórnina að láta fara frarn end urskoðun á lagaákvæðum og stjórn arákvörðunum um aðsetur ríkis stofnana og embættismanna og leggja fyrir Alþingi tillögur til breytinga, eftir því sem ástæða þykir til, að endurskoðun lokinni. Gefa skal fulltrúum frá þingum landsfjórðunganna og Sambandi ís Ienzkra sveitafélaga — einum frá hverjum þessara a'ðila — kost á að taka þátt í endurskoðuninni. Þá var samþykkt tillaga þeirra Eiríks Þorsteinssonar og Sigur- vins Einarssonar um flugsamgöng ur Vestfjarða, en samkvæmt henni er ríkisstjórninni falið að láta fara fram hið fyrsta rannsókn á því hvernig flugsamgöngum við Vest- firði verði bezt og hagkvæmasf fyr ir komið. M. a. skal athugað, hvort hagkvæmt rnuni að taka upp land flugvélar til þessara samgangna og hvort nitverandi flugvellir á Vest fjörðum geti fullnægt' slikuní flug vélurn, svo að sem almennust not geti orðig að flugsamgöngum fyrir þennan landshluta. Af öðrum tillögum, sem sam- þykktar voru, má m. a. nefna til lögu, þar sem ákveðinn er heild arathugun á veg'akerfi landsins og sérstök framkvæmdaráætlun um vegaframkvæmdir, og svo hlið- stæða tillögu um athugun á hafn arframkvæmdum og framkvæmda áætlun, er byggist á þessari at- hugun. Hin neikvæSu vinnubrögS stjórnarandstöSunnar Eins og yfirlitið hér að franmn ber með sér, hefir nýlokið þirig fjallað um og afgreitt mörg hiri' merkustu mál, þótt hæst beri efna hagslögin nýju og útfærslu fisk- veiðilandhelginnar. Þess ber svo að gæta, að á þinginu í fyrra, voru sérstaklega fjallað um ýmsa málaflokka og sett ný lög um þau, t. d. landbúnaðarmál og mennta- mál og bar þessi mál því minna á góma á séinasta þingi. Þegar á heildina er litið, verður ekki annað sagt en að hið nýlokna þing hafi unnið merkilegt starf og að störf þess séu líkleg til að verða farsæl, nema áróðursmönnum og æsingamönnum takist að eyði- leggja framkvæmd þeirra mála, sem það afgreiddi, eins og t. d. efnrihagslaganna. Það setti sérstakan svip á þing störfin, að stjórnarandstaðan hef ir aldrei verið neikvæðari í störf um sinum en að þessu sinni. Eink um kom þetta glöggt í Ijós í sam bandi við meðferð efnahagsmál- anna. Óþarf er hins vegar að rifja það upp nánara hér, þar sem eld húsdagsumræðurnar eru nýlega afstaðnar og starfshættir stjórnar andstöðunnar voru mjög rækilega afhjúpaðir þar. Það má hiklaust fullyrða, ag stjórnarskipulag þjóð arinnar og stjórnmálalegt og efna hagslegt sj'álfstæði hennar er í fullkominni hættu, ef stjórnarand stöðunni heppnast þessi neilwæðu vinnubrögð. Það sýnir reynzlan í Frakklandi gleggst. Þess vegna þarf þjóðin nú að bregðast hart við og fordæma svo rækilega þessi neikvæðu vinnubrögð, að stjórnar andstaðan telji hyggilegast að hafa aðra og jákvæðari starfshætti í framtíðinni. Sóffanías Þorkelsson (Framhald af 4. síðu). — Jú, að vísu, en um það vil ég helzt ekki tala. Ég hefi gefið út tvær bækur með ferðahugleiðing- um og þrjú rit um spiritisma. En nú er ég hættur. Ef ég skrifa eitt- hvað núna, þá verður það bara fyr- ir sjálfan mig, ég gef ekki út fleiri bækur. — Þú hefir komið hingað oítar en nú, þessi sextíu ár? — Þetta er fjórða heimferðin, síðast vorum við hér 1940, og‘ ég er sem ®agt steini lostinn,’yfir þeirri breytingu, sem hér hefir orðið. Nú byggjumst við fara norður í land að heimsækja ætt- ingja og vini, og dvelja svo hér eitthvað fram eftir sumrinu. — Og farið alfarin í haust? — Ráð mun vera fyrir því gert, að við förum í ágústlok, -n ætli það verði fyrr en okkur ’er að leiðast og fólki fer að leiöast við. En það eru alltaf sterkar augar, sern tengja mnn ættjörðiuni. Ég er íslendingur, get ekki .nnað verið. „Sú mold er magni idin, sem maður fæðist áf‘, segiv akáld- ið, og þau orð get ég gei - /i mín- um. Einhver ljós eða ,<.■"• .■> kær- leikskennd tengir mann nlega gömlu átthögunum. Hér kveðjum við þenn Idna Vestur-íslending. Hann-ht- 1 • iifað fjarri ættjörð sinni í sexi v, en slíkt verður ekki greint a: mæli hans eða framkomu, háiiii énn jafn íslenzkur og er l.ai'/. i.varf að heiman fyrir aldái' I" '5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.