Þjóðviljinn - 07.05.1965, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.05.1965, Blaðsíða 12
FRA ALÞINGI: Þungar og ranglátar skattabyrðar ver&a lagðar á alþýðu manna áfram — sagði Eðvarð Sigurðsson um skatta- og útsvarsfrumvörpin Olli hreyfilbil- un þyrluslysinu? Frumvarpi'ð um tekjustofna sveitarfélaga var í gær afgreitt til efri deildar og frumvarpið um tekju- og eignaskatt til neðri deildar. Svo sem greint var frá í blað- inu í gær voru allar breyting- artillögur Hannibals Valdimars- sonar felldar í fyrrakvöld og í gær var tillaga frá Eðvarð Sig- urðssyni felld, um að heimila að veita verkafólki í fiskiðnaði og hafnarverkamönnum sérstak- an 700 kr. frádrátt fyrir hverja vinnuviku. S1 haust var kosin nefnd til þess að annast undirbúning hátíðahaldanna. í nefndinni eiga eftirtaldir menn sæti: Andrés Kristjánsson, formaður, Ásgeir Blöndal Magnússon, Herbert Guðmundsson, Hörður Ingólfsson og Ingjaldur Isaksson. Fram- kvæmdastjóri nefndarinnar hef- ur verið Sigurjón Ingi Hilaríus- son. Á fundi er nefndin hélt með Bergur Slgur- Viérmmn iekur á AIMnjKÍ Bergur Sigurbjörnsson, fyrsti varamaður Alþýðubandalagsins í Reykjavík, tók I gær sæti á Alþingi í stað Alfreðs Gíslason- ar, sem fór utan í gærmorgun. Hannibal Valdimarsson hverf- ur af þingi í dag, en hann mun sitja þing norska Alþýðusam- bandsins. Ekki þóknaðist meíri hlutan- um að koma til móts við breyt- ingartillögur Bjöms Jónssonar við skattafrumvarpið í efri deild nema þá tillögu að sjúkra- og slysabætur tryggingastofnana og sjúkrasjóða verði undanþegnar álagningu skatta. Tekju- og eignaskattur Umræður urðu nokkrar um þessi frumvörp í deildunum. 1 efri deild mælti Ólafur Björns- son fyrir nefndaráliti meiri hlutans og skýrði frá því að blaðamönnum á miðvikudag skýrði formaður hennar frá dag- skrá hátíðahaldanna, sem er í st-uttu máli á þessa leið: Sunnudaginn 9. maí verður há- tíðamessa í Kópavogskirkju, sóknarpresturinn séra Gunnar Árnason messar, en skátar munu standa heiðursvörð við kirkjuna. Að messunni lokinni um klukk- an 15.30 síðdegis opnar bæjar- stjórinn Hjálmar Ólafsson tvær sýningar í félagsheimili ICópa- vogs, afmælissýningu um þróun byggðar og bæjar í Kópavogi, Yngvi Magnússon teiknari hefur annazt uppsetningu hennar, og málverkasýningu í sal ó efri hæð. Er það gestasýning á veg- um Félags íslenzkra myndlistar- manna. Sýningar þessar verða opnar frá fjögur síðdegis dag- lega til 14. maí. Klukkan 16.30-17.00 síðdegis sunnudaginn 9. maí fer fram víðavangshlaup U.M.F. Breiða- bliks og er átta þekktustu víða- vangshlaupurum landsins boðið til þeirrar keppni. Keppt verður um afmælisbikar, sem gefinn er af bæjarstjóm og vinnst hann hann hefði ekki séð sér fært að mæla með breytingartillögum minni hlutanna. Hins vegar hefði nefndin ötl náð samkomulagi um að flytja sérstakar tillögur um aukið skattafrelsi. Fela þær í sér að aukið verði að mun valdsvið yfirmanns • skattaeftir- litsins og það endurbætt á ýmsa lund. Björn Jónsson tók til máls og lýsti - óánægju sinni með að meiri hlutinn skyldi ekki hafa komið til móts við breytingar- tillögur sínar. Hann taldi að til eignar. Sama dag fer fram einnig keppni í knattspymu milli Hafnfirðinga og Breiðabliks. Þriðjudaginn 11. maí, sem eins og áður er sagt er afmælisdagur bæjarins verður afmælisfundur i bæjarstjóm Kópavogs klukkan 17.30 síðdegis, en um kvöldið af- mælissamkoma í aðalsal félags- heimilisins. Þar flytur forseti bæjarstjórnar Þormóður Pálsson 'ræðu, karlakór undir stjórn Jóns S. Jónssonar syngur, m.a. ljóð tileinkað Kópavogi eftir Þorstein Valdimarsson við lag eftir Jón S. Jónsson, þá leikur Ingvar Jónasson á fiðlu við undirleik Guðrúnar Kristínsdóttur og Þor- steinn ö. Stephensen les Ijóð eft- ir skáld úr Kópavogi. Á þessa samkomu er boðið fullt.rúum sveitastjórna úr nágrannahrepp- um og bæjum. Aðgangur er ann- ars öllum heimill og ókeypis. Fimmtudaginn 13. maí verður hátíðasýning Leikfélags Kópa- vogs á Fjalla-Eyvindi undir leikstjóm Ævars Kvarans. Áður en sýningin hefst mun Jónas Kristjánsson cand. mag. flytja stutt ávarp um Jóhann Sigur- jónsson, Sigfús Halldórsson syngur tvö lög og Ámi Sigur- jónsson ræðir stuttlega um leik- list í Kópavogi. Framhald á 9. síðu. hinar sameiginlegu tillögur nefndarinnar um skattarann- sóknir væru til bóta. Þessu næst vom atkvæði greidd um breytingartillögur og voru þær allar felldar nema skattaeftirlitstillagan og tillagan um sjúkra- og slysabæturnar. Tekjustofnar sveitarfélaga Skúli Guðmundsson mælti fyr- ir ofangreindri breytingartillögu um eftirgjöf til verkafólks í fisk- iönaði og hafnarverkamanna. Eðvarð sagði að tvær höfuð- orsakir lægju til þess að hann flytti þessa tillögu. 1 fyrsta lagi væri ranglátt að leggja sama mælikvarða á tekjur þeirra, sem vinna erfiðisvinnu og annarra starfsstétta. 1 öðru lagi myndi samþykkt slíkrar tillögu jafna aðstöðuna á vinnumarkaðnum. Rökstuddi hann síðara atriðið m.a. með því að skortur væri á vinnuafli í framleiðslugrein- unum vegna aukinnar sam- keppni annarra starfsgreina. Þá vék ræðumaður almennt að frumvarpinu og sagði að í því fælust ekki neinar teljandi breytingar fyrir láglaunafólk. Það væri augljóst hvemig rik- isstjórnin ætlaði að afgreiða þessi tvö frumvörp um skatta og útsvör: Þungar og ranglátar byrðar yrðu lagðar á alþýðu manna og til að mótmæla slíku myndi hann greiða atkvæði gegn frumvarpinu. Frumvarpið var síðan tekið til atkvæða og samþykkt með 24 atkvæðum gegn einu atkvæði Eðvarðs Sigurðssonar. Frumvarpinu um bann við tóbaksauglýsingum var vísað til ríkisstjómarinnar í gær að við- höfðu nafnakalli í neðri deild. Framhald á 9. síðu. Lagt vcrður af stað frá Reykja- vík til Keflavíkurgöngunnar kl. 7.45 á sunnudagsmorguninn frá ýmsum stöðum í hverfum bæj- arins. Þátttakendur eru beðnir að láta skrifstofuna í Lindarbæ, sem opin er kl. 14—23, sími 20155, vita, í dag og fyrri hluta dags á morgun, hvar þeir ætla að koma í bílana, og geta menn valið um eftirtalda staði: 1. bíll Vesturbær. Á Seltjamarnesi við Mýrar- húsaskóla og Vegamót. Á mót- um Nesvegar og Hofsvallagötu. Á mótum Hjarðarhaga og Tóm- asarhaga. Á mótum Fálkagötu og Suðurgötu. ■ f gær barst Þjóðviljanum eftirfarandi fréttatilkynning frá bandarísku upplýsinga- þjónustunni um rannsókn þyrluslyssins: Framhalds aðal- fundur B.I. á sunnudaginn Framhaldsaðalfundur Blaða- mannafélags Islands verður hald- inn í veitinghúsinu Klúbbn- um (ítalska salnum) n.k. sunnudag 9. maí, og hefst hann kl. 2 síðdegis. Blaðamenn eru hvattir til að fjölmenna, því að á fundinum verða afgreidd tvö meiriháttar mál: lagabreytingar og siðareglur B.í. — Stjórnin. 2. bíll. Vesturbær. Á mótum Hringbrautar og Framnesvegar. Á mótum Hring- brautar og Suðurgötu. Á mót- um Öldugötu og Garðastrætis. Á mótum Aðalstrætis og Hafnarstrætis. Hjá Fríkirkj- unni. 3. bíll. Austurbær nær. Á mótum Rauðarástígs og Flókagötu. Á Hlemmtorgi. Á mótum Snorrabrautar og Grett- isgötu. Á mótum Laugavegs og Frakkastígs. Á mótum Berg- staðastrætis og Spítalastígs. Hjá Kennaraskólanum. 4. bíll. Túnin og Hlíffar. Á mótum Nóatúns og Sig- Flugmaður þyrlunnar hafði upphaflega tilkynnt flugtumin- um Keflavíkurflugvelli, að hann gæti ekki dregið úr orku hreyf- ilsins og myndi því koma inn til lendingar á miklum hraða. Vitni sáu síðan að þyrian lækkaði flugið úr 300 fetum með miklum hraða, sem leiddi til þess að hún skaíl á jörð- inni. Vitni hafa einnig greint svo frá, að trjónan hafi leitað upp áður en þyrlan fór að mdssa hæð og stefndi síðan hratt niður. Þyrlublöðin svignuðu upp á leiðinni niður. Ymislegt bendir til þess að þyrlan hafi hallað til hægri og fram er hún komi niður og flug- maðurinn enga stjóm haft á henni. Brak úr þyrlunni hefur verið flutt vestur um haf til athug- unar í rannsóknarstofum flot- ans þar. túns. Á mótum Nóatún® og Háteigsvegar. Á mótum Löngu- hlíðar og Miklubrautar. 5. bíll. Laugames, Kleppsholt, Vogar. Á mótum Hrísateigs og Kirkjuteigs. Á mótum Rauða- lækjar og Laugalækjar. Á mót- um Langholtsvegar og Laug- arásveggar. Á mótum Álfheima og Langholtsvegar. Á mótum Snekkjuvogs og Langholtsvegar. 6. bíll. Sogamýrí, Grensás, Kópavogur. Á mótum Suðurlandsbrautar og Múlavegar. Steinahlíð við Framhald á 9. síðu. Frá fyrsta fundi bæjarstjórnar Kópavogs. Kópavogskaupstaður 10 ára Bæiarstjórnin efnir til mikillar afmælishátí&ar Eins og frá hefur verið skýrt hér í blaðinu á Kópavogs- kaupstaður 10 ára afmæli þriðjudaginn 11. maí n.k. og hef- ur bæjarstjórn kaupstaðarins ákveðið að minnast afmælis- ins á margvíslegan hátt. Æ.F.H. - Æ.F.H. - - Æ.F.H. Félagar. f kvöld kl. 8,30 verður fundur í Góðtempl- arahúsinu (uppi). Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. Heimsmót æskunnar. 2. Keflavíkurgangan. 3. Sumarbúðir ÆF. 4. Skipulagsmál. STJÓRNIN- Keflavíkurgangan 1965: LAGTAFSTAB ÚR BÆNUM KL 7.45 Á SUNNUBAGINN Skúli Bragason, um sjálfstæði, var hlutleys- ishugsjónin sjálfsögð og hvern skyldi þá hafa órað l fyrir að við ættum eftir að • j minnast aldarfjórðungsafmæl- j is hersetunnar. íslendingar eiga allstaðar að vera málsvarar og fulltrú- ar friðar og réttlætis, — hlutleysi er það afl, sem stuðlar hvað mest að varð- veizlu friðar i heiminum. Ég skora á alla fslendinga í að ganga f þessari göngu og sýna það í verki, að til er fólk, sem stendur á verði um sjálfstæði og menningarstarf ) þjóðarinnar og viðurkennir ‘ ekki vopnið sem baráttutæki I í samskiptum þjóða. HVERS VEGNA GENG ÉG KEFLAVÍKURGÖNGU? Edda ÞórarinsdótÖr. Edda Þórarinsdóttir. Ég geng til þess að leggja fram minn litla skerf til efl- ingar friði í heiminum. Það er aðalatriðið. Svo er það skoðun mín að göngurnar stuðli að samhug og sam- vinnu þeirra sem taka þátt í þeim; samhug sem endist miklu lengur en ætla mætti i fljótu bragði. Geiriaugur Magnússon Ég geng Keflavíkurgönguna til að mótmæla undirlægju- hætti íslenzkra hernáms- Geirlaugur Magnússon. sinna, en þeir telja það há- mark jarðneskrar sælu að vera skothlíf Bandaríkja- manna í kjarnorkustyrjöld. Þá vilja þessir sömu her- námssinnar láta bandarískt dátasjónvarp vera helzta ,.menningartæki“ á Islandi. Skúli Bragason Ennþá er Keflavíkurgang- dn bezta aðferðin til að und- irstrika viðbjóð okkar á vopnadýrkun og þátttöku i hernaðarbandaiagi. Þegar vdó ísiendmgar hlut-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.