Þjóðviljinn - 07.05.1965, Page 8

Þjóðviljinn - 07.05.1965, Page 8
f V* 8fl»A ÞJOÐVILIINN Föstudagur 7. rnaí 1965 MiiiiaiiMiiaiiniiimitiiiiianij til minnis ★ I dag er föstudagur 7. maí. Jó^'atmes biskup. Árdegishá- fláedi klukkan 9.49. ★ Næturvörzlu i Reykjavík Vi'kuna 1.—8. mai annast Lyfjabúðin Iðunn simi 11760. ★ , Naáturvörzlu í Hafnarfirði annast í nótt Kristján Jó- hannesson læknir, sími 50056. ★ Slökkvistöðin og sjúkra- bifreiðin — SÍMI: 11-100. fiipái mraoiPsiiniD útvarpið 13.15 Lesin dagskrá nasstu viku. 13.30 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp: Guð- munda Elíasdóttir syngur. Óláfur Þ. Jónsson syngur. Oistrakh og Philharmonía leika fiðlukonsert eftir Kátsjatúrian; Goossens stj. Giuseppe di Stefano, Tito Gobbi, Maria Callas, kór og hljómsveit Scala-óperunnar í Míanó flytja lög úr Rígó- lettó eftir Verdi; Serafin stjórnar. Gieseking leikur p'íánóverk eftir Mozart. 16.30 Síðdegisútvarp; Lög eft- ir Malando leikin af hljóm- sveit höfundar. Comel-tríóið ó. fl. syngja og leika laga- s'yrpu. Ken Griffin leikur fáein lög á bíóorgel. 17.00 Éndurtekið tónlistar- efni. 18.20 Þingfréttir. Tónleikar. 20.00 Efst á baugi. 20.30 Siðir og samtíð. Jóhann Hánnesson spyr: Hve langt nær frjálsræði manna? 20.45 Raddir lækna. Gunnlaug- ur Snædal talar um fæðing- arhjálp fyrr og nú. 21.10 Gestrr í útvarpssal: Fo- érster tríóið frá Prag leikur. Grand-tríó nr. 3 eftir Bo- huslav Martinu. 21.30 Útvarpssagan: Vertíðar- lok (2). 22.10 Hlutverk skálda og lista- manna nútímans. Séra Pét- ur Magnússon flytur erindi. 22.40 Sfðari hluti tónleika Sin- fóníuhljómsveitar Islands kvöldið áður. Stjómandi I. Buketoff. a. Sinfónía nr. 8 eftir Beethoven. b. Rúm- ensk rapsódía eftir Georges Eneseo. 23.25 Dagskrárlok. foss fór frá Keflavík 4. til Gloucester, Cambridge og N. Y. Dettifoss fór frá Rotterdam 6. til Hamborgar og Reykja- víkur. Fjallfoss fór frá Hull 4. til Seyðisfjarðar og Reykja- víkur. Goðafoss kom til Rvík- ur 5. frá Gdynia. Gullfoss 8. frá Kaupmannahöfn til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss .fer frá Riga 8. til Kotka og Len- ingrad. Mánafoss fór frá Reyð arfirði 3. til Rotterdam, Lon- don og Hull. Selfoss fór frá N.Y. 30. f.m. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Reykjavík klukkan 21.00 í kvöld 7. til Eyja, Austur- og Norður- landshafna. Katla fór frá Lysekil 5. til Gdynia og Gautaborgar. Echo kom til R- víkur 4. frá Eskifirði og Krist- iansand. Askja fór frá Akra- nesi 3. til Stralsund, Sharps- borg og Gautaborgar. Playa de Maspalomas fór frá Eski- firði í dag 6. til Þorlákshafn- ar og Eyja. Playa de Corter- as lestar í Gautaborg 8. síðan í Kristiansand til Reykjavík- ur. Eftir skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirk- um símsvara 2-1466. ★ Skipadeild SÍS. Amarfell er í Reykjavík. Jökulfell er væntanlegt til Camden 10. frá Keflavík. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlafell fer frá Reykjavík í dag til Þorláks- hafnar og Homafjarðar. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Rieme til Rotter- dam. Hamrafell er væntanlegt til Rvíkur 12. frá Aruba. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fer vænt- anlega i dag frá Rotterdam til Islands. Rask fór í gær frá Glomfjord til Norður- landshafna. ★ Hafskip h.f. Langá vænt- anleg til Haugasunds á morg- un. Laxá er í Rotterdam. Rangá er í Rvík. Selá er í Rvík. Linde losar á Austfj. ýmislegt söfnin ★ Barnaheimilið Vorboðinn Rauðhólum. Þeir sem óska að koma börnum sínum á barnaheimili í Rauðhólum í sumar komi og sæki um fyr- ir þau laugardaginn 8. mai og sunnudaginn 9. maí kl. 2—5 báða dagana á skrif- stofu Verkakvennafélagsins Framsóknar, Alþýðuhúsinu. Tekin verða börn 4, 5 og 6 ára. félagslíf ★ Reykvíkingafélagið heldur 25 ára afmælisfagnað að Hót- el Borg sunnudaginn 9. maí klukkan 20.30. ★ Laugardaginn 8. maí heldur Kvæðamannafélagið Iðunn kaffikvöld að Freyju- götu 27 kl. 8 síðdegis. — Stjórnin. ferðalög ★ Ferðafélag Islands fer tvær ferðir á sunnudag. Gönguferð á Keili og nálæg fjöll. Hin ferðin er um Reykjanes og farið um Hafnir, Reykjanes- vita þaðan um Grindavík og til Krísuvíkur. Lagt af stað i báðar ferðimar klukkan 9.30 frá Austurvelli. Farmiðar við bílana. Upplýsingar í skrif- stofu félagsins Öldugötu 3 símar 19533 og 11798. gengið flugið skipin ★ Eimskipafélag lslands. Bákkafoss er á RauarhÖfn; fer þáðári til Ardrossan, Man- ehester og Sharpness. Brúar- ★ Flugfélag Islands. Skýfaxi fór klukkan 9.30 í morgun frá Reykjavík til London. Gull- faxi fer klukkan 14.00 til Os- lóar og Kaupmannahafnar. Gljáfaxi er væntanlegur frá Glasgow og Færeyjum kl. 16.30. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til* Akur- eyrar tvær ferðir, Eyja tvær ferðir, Isafjarðar, Egilsstaða 2 f erðir, Fagurhólsmýrar og.. Homafjarðar. Sterlingspund (Sölugengi) 120.07 USA-dollar 43.06 Kanada-dolar 40.02 Dönsk kr. 621.80 Norsk kr. 601.84 Sænsk kr. 838.45 Finnsk mark 1.339.14 Fr. franki 878.42 Belg. franki 86.56 Svissn. franki 197.05 Gyllini 1.191.16 Tékkn. kr. 598.00 V-þýzkt mark 1.083.62 Lfra (1000) 68.98 Austurr. sch. 166.60 ★ Asgrímssafn, Bergstaða- stræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga. ★ Bókasafn Seltjamamess er opið sem hér segir: Mánudaga: kl. 17.15-19.0b og 20.00-22.00. Miðvikudaga: kl. 17.15-19.00. Föstudaga klukk- an 17.15-19.00 og 20.00-22.00. ★ Borgarbókasafn Reykja- víkur. Aðalsafn, Þingholts- stræti 29a, sími 12308. Út- lánadeild opin alla virka daga klukkan 10-10, laugardaga 1-7 og á sunnudögum klukkan 5-7. Lesstofa opin alla virka kl. 10-10. Laugardaga 10-7 og sunnudaga 1-5. ★ Þjóðskjalasafnjð er opið alla virka daga klukkan 10-12 og 14-19. ★ Bókasafn Kópavogs í Fé- lagsheimilinu opið á þriðju- daga, miðvikudagag, fimmtu- daga og föstudaga. Fyrir börn klukækan 4.30 til 6 og fyrir fulorðna klukkan 8.15 til 10. Barnatímar í Kástnesskóla. — Auglýst þar. ★ Bókasafn Dagsbrúnar Lindarbæ 9, 4. hæð til hægri. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Áspresta- kalls fást á eftirtöldum stöð- um. I Holts Apóteki, Lang- holtsvegi 84, hjá frú Guð- mundu Peterssen Kambsveg 36 hjá frú Guðnýju Valberg Efstasundi 21 og í verzluninni Silkiborg Dalbraut 1. ★ Minningarspjöld Hjarta- og æðaverndarfélags Hafnar- fjarðar og nágrennls fást 1 Sparisjóði Hafnarfjarðar, Samvinnubankanum, Iðnað- arbankanum í Hafnarfirði og Bókabúð Olivers. ★ Minningarsjóður JónsGuð- jónssonar skátaforingja. — - Minningarspjöld sjóðsins fást i bókabúð Olivers Steins og bókabúð Böðvars Hafnarfirði. ★ Mirmingarspj. Rauða kross tslands eru afgreidd á skrif- stofu félagsins að Öldugötu 4. Sími 14658. m — Með mjög irumstæðum verkfærum hefst Pétur handa við að ná höfðinu af Ariadne, til þess að komast yfir gimsteinana. Antonio stendur við stýrið: Ákvörðun- arstaðurinn er eyjan Aurora þar sem Pétur hefur í hyggju að fela ránsfenginn um hríð. Þrátt fyrir blóðmissi og mikinn áverka, hefur Rikka tekizt að ná inn að ströndinni. Hótelstjóri bíður hans þar. Hvar hefur þú eiginlega verið? Hvar er Donna Elvira? En Rikki hefur engan tíma til útskýringar; hann verð- ur fyrst og fremst að ná strax sambandi við Jón. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ai Ekkert jafnast á viö BRASSO- á kopar og króm Orðsending frá Kassagerð Reykjavíkur h.f. Fyrirtækið verður lokað vegna sumarleyfa frá og með 28. júní til 22. júlí n.k. — Fantanir sem eiga að afgreiðast fyrir sumarleyfið verða að hafa bor- izt verksmiðjunni eigi síðar en 12. þ.m. Kassagerð Reykjavíkur h.f. Kleppsvegi 33. — Sími 38383. Skrifstofufólk Austuriandi Viljum ráða skrifstofumann eða stúlku á skrifstofu okkar á Egilsstöðum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannadeild Raforkumálaskrii- stofunnar, ellegar rafveitust'jóranum á Egilsstöðum. Raforkumálaskrifstofan. Starfsmannadeild. Reykvíkingafélagið heldur 25 ára afmælisfagnað að Hótel Borg sunnu- daginn 9. maf kl. 20.30. Séra Bjarni Jónsson, forseti félagsins: Minni Reykjavíkur. . Ýmis skemmtiatriði- Dans. Félagsmenn fjölmennið og takið gesti með. Stjóm Reykvíkingafélagsins. Stúlka óskast nú þegar til afgreiðslustarfa o.fl. Yngri en 20 ár* kemur ekki til greina. Upplýsingar í síma 18825. Hótei Mælifell Sauðárkróki. Bjóðum gesti velkomna til gistingax. Tökwm á móti hópferðum. Hótei Mælifell Sími 165. Getum bætt við okkur nemum í vélvirkjun og plötusmíði Vélsmiðjan Járn h.f. Síðumúla 15. — Sími 34200. Þökkum samúð og vináttu við andlát og útíör tengda- móður og móður okkar. KARÓLÍNU BÁRÐARDÓTTUR Soffía og Kjartan Steinbach.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.