Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 10
i 10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 1971 „Að vaka eina vor- vertíð í myndlistinni66 Rabbaö við nemendur Myndlistar- og handíða skólans, sem sýna verk sín í Kj arvalsskála til sunnudagskvölds Nemendur Myndlistar- og haud íðaskólans halda um þessar mundir sýningu á listaverkum sínum í Kjarvalsskálanum á Miklatúni. Er sýningin opin daglega frá kl. 14—22 til sunnudagskvölds. Við örkuðum upp stigatia í skóla þeirra fyrir fáum dögum tii þess að rabba lítiUega við nokkra nemendur um skóla- starfið og einhver hugðarefni á fjörum hvers og eins, en nem- Sláttumaðurinn. endur skólans eru þekktir að hressum hugmyndum og ómygl- uðum, þó að ýmsar skoðanir séu ugglaust uppi á þvi. Við komum okkur fyrir í kennslustofu þar sem kennt er að gera glugga úr marglitum glerjum til þess að menn geti séð heimiiun í mörgum litum ef svo ber undir og fer vei á slíkri gluggagerð í bland á ís- landi, því að jafnvel í rigningu er hægt að sjá fjöU á himni í fegurstu litum í gegn um slíka glugga. Flestir nemendur dagskólans voru í íslenzkuprófi þegar okk ur bar að garði, en innan stimd ar fóru þeir að tínast út úr prófstofunni þar sem Bjöm Th. Bjömsson sat yfir og var mis- jafnlega hýrt til augna þeirra, því sumir vissu ef tU viU ann- að en tUviljunin setti á próf- verkefnið. En lífslögmálinti breytir enginn og ÖU próf verða einhvem tíma að baki. Snaggaralegur ungur maður vatt sér út úr prófstofunni, Bjami Jónsson tvítugur frá Sauðárkróki. Hann sagðist vera á þriðja vetri í auglýs- ingadeiM, en áður venða tiivon andi augiýsingateiknarar að ljúka við tveggja ára forskóla. Myndlistar- og handíðaskólans. Bjarni sagðist áforma að ljúka skólanum næsta vor, en hann saði þann haeng á ef sú áætlun genigi slysaiaust, að sú deild skólans, sem hann er í, er byggð þannig upp að nem- endur hennar eru ekki tiilbúnir tid þess að fara að vinna sjálf- stætt í auglýsingateiknun. Heldur yrðu þeir að reyna að koma sér á teiknistofur og fá þannig reynsiu og kunnáttu í fagirnu. Taldi Bjarni að aðstöðu mætti bæta fyrir nemendur í skólanum til þess að hægt sé að sinna þessu, en jafntframt benti hann á að skólinn væri það ungur og starf hans í mót- un, þannig að þetta ástand væri alls ekki óeðlilegt. 11 niemendur sagði hann vera í auglýsingadeiid og af þeim út skrifast 3 í vor. Menntunina sagði hann byggjast á þvi m.a. að vinna útlit á bókum, uimibúð- um, skipuleggja sýningar, aug- lýsingaherferðir i sjónvarpi og blöðum og ýmiss konar útlits- teikniing, en til bóta taldi hann að þyrfti að ráða fleiri kennara og auka húsrými skólans. „Þetta er aðeins 10 ára gömul væru 25 í báðum deiidum, en deildirnar vinna saman í stofu m.a. vegna þess að sumar grein ar eru aðeins kenndar annað hvert ár og má þar nefna gler- myndagerð, myndiskreytingu og fleira, en þannig er náimsefninu fléttað saman til þess að hver nái eims mikiu út úr náimstim- anum og hægt er. Eydísi fannst aðstaðan vera ágæt í skólanum. Geymsluhús- næði kvað hún hafa batnað og bætt hefði verið úr með ýms- um ráðum. Bæjarbraginn í skól anum kvað hún skemmtilegan, en þó kvaðst hún ekki taka mikinn þátt i félagsliíiniu utan skólans. Annars sagði hún skóiabraginn breytast með hverju ári eftir þvi hvernig nemendurnir væru, en þó taldi hún að yfirleitt hristdst fólk saman þegar líða tæki á og væri meira eins og ein heild. „Það eru liklega árin sem gera það,“ sagði hún. Á meðan við röbbuðum við nemendur tókum við eftir sið- hærðum herramarmi, sem ramb aði um sali með foriáta tösku á maganum. Ok'kur þótti sikjatt inn forvitnilegur, því af og til fengu ýmsir nemendur að kíkja Leikbrúðuprestur vísar lýðnu m veginn til allra átta. „Hvað er í pokanum?" spurð um við. „160 þús. kr,“ svaraði Sig- Teikning gerð af Jóni Þórissyni leiktjaldagerðarmanni með meiru. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) atvinnugrein hér á landi," sagði í pokann og ekki var að sök- Bjarni, „og ég tel að marga skorti skilning á að teiknistof- ur og fagmenn í þessari iðn- grein geti veitt mikla og mikils verða þjónustu." Eýdis Lúðvíksdóttir, 21 árs gömul úr Reykjavik er í kenn- aradeild. Hún sagði að alls um að spyrja, menn bugtuðu sig og beygðu í mikilli lotn- ingu. urður Örlygsson formaður nem endafélags skólans. Þar var ferðasjóður þeirra nemenda, sem útskrifast í vor og ætlun- in er að fara til Parísar og London í 20 daga reisu. „Bragurinn i skólanum á fé- lagshliðinni var sæmilegur í vet ur,“ sagði Sigurður, „ekki meira og kemiur þar margt til. Námsefni var miMu meira en áður, tímum fjölgað og þar af leiðandi hefur skólinn verið iengdur. Slíkt kemur því auð- vitað niður á þeirri hliðinni, sem fremur er í létitium dúr.“ Sigurður er að útskriifast úr kennaradeild, en þó að það grynnkaði hratt á skólagöng- unni og vorið væri í nánd, sagð ist hann vart vera viðræðuhæf- ur fyrir svefnleyisi. Kvaðst hann hafa viljað komast í læri hjá gömlu skipstjórunum, sem töldu það ekki eftir sér að vaka eina vorvertíð, svona upp á grin. En það hefur verið ær in sókn að safna í pdkasikjatt- ann og árangurinn er iika eins og aflahlutur háseta aflakóngs. Til fjáröflunar voru ýmsar leiðir farnar, en aldrei hin leið in eða báðar leiðirnar. Hins vieg ar var tekið beint strik niður i Lækjargötu og þar var sett- ur upp mankaður fyrir fáum dögum með framleiðslu vænitan legra ferðalemiga. Þar voru seld ar mussur, saumaðar úr hveiti- pokum og á efnið var síðan þrykkt alls kyns ævintýraleg- um mynstrum og myndum og einnig var boðið upp á listidega gierðar festar. Siðast en ekki sízt voru seldir happdrættismið ar til ágóða fyrir ferðalang- ana, en vinniingar eru 33 lista verk eftir færustu listamenn þjóðarinnar, sem gáfu væntan- legum ferðalöngum öll lista- verkin. Vailla voru tveir kluk'kutimar liðnir, áður en íar ið var að grynnka á vamingn- um og áður en þriðjS klukku- timinn var liðinn var marikaðn- um lokið. Allt var uppselt, 110 þúsund kail, takk. Siigurður sagði að rúmlega 20 Sigurður urður Eyþórsson telja 160 þúsund kr. einu sinni enn. mundar grafikpressuna. Jóhanna Ingimarsdóttir vann af kappi við að vefa áklæði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.