Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MAl 1971 17 Jóhann i Dalsgarði sýnir gestuniun plöntur í gróðurhúsi sinu. Frá h.: Ingvar Jóhannsson, Matt- Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og konur þeirra við gróðurhús Jó- HVAÐAN er Esjan fallegust? Bornum og barnfæddum Reykvíkingum hefur aldrei dottið annað í hug en að Esj- an sé fallegust að sjá frá Skúlagötunni. Raunar er Esj- an höfuðborgarbúum svo hjartfólgin, að eitt sinn tókst að gera það að kosningamáli í borgarstjórnarkosningum, að einhver framsóknarmaður hafði líkt Esjunni við fjós- haug! En ekki eru allir á einu máli um það, að Esjan sé falleg’ust ifrá S'kúlagötunni. Á sunnudaginn var, fór blaðamaður Morgun- Maðsins í ferðaflaig með fram- bjóðendum í Reykjaneskjördæmi um efri byggðir kjördæmisins. Þegar ekið var frá Dalsgarði í MosfeUsdal að vegamótum Þing vallavegar og Vesturlandsvegar, hías Á. Mathiesen, Sigríður Halla Einarsdóttir, Jóhann í Dalsgarði og Sigrún Þorgilsdóttir. Hvaðan er f allegust ? Á ferð með frambjóðendum um Reykjaneskjördæmi sagði Jón á Reykjum, oddviti þeirra Mosfellinga: „Héðan hef- ur mér alltaf þótt Esjan falleg- ust.“ Svo var lítið talað um Esj una meðan ekið var um Kjós- ina, en þegar komið var á Kjal- arnes á ný og stefnt að Fólk- vangi, féiagsheimili þeirra Kjal- nesinga, sagði Páil Óiafsson hreppstjóri í Brautarholti alit í einu: „Héðan hefur mér alltaf þótt Esjan falilegiust.“ Við þessi orð varð viðstöddum ljóst, að fyr ir frambjóðendur a.m.k. er hyggilegast að tala sem minnst um það í Reykjaneskjördæmi, hvaðan Esjan sé fallegust. LAGT UPP FRÁ KÓPAVOGI Árla morguns siðastliðinn sunnudag komu hinir 10 fram- bjóðendur Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi saman í fé- lagsheimili Kópavogs ásamt eig- inkonum sínum og nokkru fylgd- arliði, og var tilgangurinn sá að hefja fyrri hluta ferðar um kjör dæmið og hinar einstöku byggð ir þess til þess að hitta að máli forsvarsmenn hinna ýmsu byggð arlaga úr hóþi Sjálfstæðismanna, ræða við þá og kynnast helztu viðfamgsefnum og vandamálum hvers byggðarlags. I fédagsheimili Kópavogs voru auk frambjóðendanna saman komnir he'lztu forustumenn Sjálf- stæðismanna i Kópavogi. Meðan morgunkaffið var drukk ið, gerði Axel Jónsson, oddviti Sjálfstæðismanna í Kópavogi, grein fyrir helztu vandamálum og viðfamgsefnum í uppbyggingu Kópavogs. Það sem mesta at- hygli vakti í máli Axels, voru þær vonir, sem hann gaf um, að á árunum 1973 og 1974 yrði hita- veita lögð í allan Kópavog. Á- stæðan fyrir þessari bjartsýni Axeis var sú, að nýjar boranir á Reykjum í Mosfellssveit hafa leitt í ljós mikið vatnsmagn, sem nægja mundi fyrir Reykjavík og Kópavog og jafnvel fleiri sveit arfélög á höfuðborgarsvæðinu næsta áratuginn, Er igert ráð fyr ir, að ný leiðsla frá Reykjum verði tilbúin í árslok 1972, en eftir það er hægt að hafja dreif- ingu heita vatnsins um Kópavog. Þar til af þvi getur orðið, hafa Kópavoigsbúar gert bráðabirgða- samning við Hitaveitu Reykjavík ur um kaup á vatni ttl að hita upp 250.000 rúmmetra aif hús- næði. Mun það nægja til að hita upp 20% af húsnæði í Kópa- vogi. Annað atriðið í máli Axels Jónssonar, sem sérstaka athygli vakti, voru ummæli hans um hafnargerð í Kársnesi, en hann sagði, að áreiðanlega mundu koma fram óskir um, að hafnar- gerð á Kársnesi kœmist inn i framkvæmdaáætlun hafna. Fyr- ir mörgum árum var byggður lít- 111 bryggjuspotti í Kópavogi, og sagði Axel, að hjá mörgum væri mikill áhugi á því að haldið yrði áfram á þessari braut, þótt eng- inn gerði sér vonir uim, að Kópa- vogur yrði mikið útgerðarpláss i náinni framtíð. Eftir að Axed Jónsson hafði rætt á Við og dreif um málefni Kópavogs, var ekið í kynnisferð um bæinn og frambjóðendum sýndar helztu framkvæmdir, sem unnið er að, svo sem hinar miklu vegaframkvæmdir í gegnum bæ inn og nýjar skölabyggingar. VALHÚSAHÆÐIN HÆRRI EN ÖSKJUHLÍÐ Meðan ekið var í gegnum höf uðborgina til næsta áfangastað- ar, Seltjarnarneshrepps, spurði ég Matthías Á. Mathiesen, fyrsta þingmann þeirra Reyknesinga, hvort honum þætti ekki illt að búa við það að þurfa jafnan að fara í gegnum höfuðborgina, þegar hann færi um kjördæmi sitt, hvort sem væri til Seltjarn- arneshrepps eða i sveitirnar efra. Matthías sagðist fyrir löngu vera búinn að sætta sig við þetta h'lutskipti en hann lét jafnframt í ljós þá skoðun að það væri mikill styrkur fyrir Reykjavík að hafa svo öruggt og gott nábýli, og þegar komið var í Seltjarnar- neshrepp, varð mönnum Ijóst, að nábýlið við Reykjavík mótar mjög viðhorf nágrannanna. Und- ir leiðsögn Sigurgeirs Sigurðs- sonar, sveitarstjóra Seltirninga, sem jafnframt á sæti á framboðs lista Sjálfstæðismanna 1 Reykja- neskjördæmi, var ekið um hrepp inn og þegar komið var upp á Valhúsahæðina, uppdýsti Sigur- geir okkur um, að Valhúsahæðin væri 6—7 metrum hærri en Öskjuhlíðin og þóttu það góð tíð- indi í þessum hóp. Annars er staðið af einstök- Es j an um myndarskap að öl'lum fram- kvæmdum í Seltjarnarneshreppi. Fyrst er við ókum inn í hrepp- inn, var farið ©ftir nýrri strand- götu, sem nýlega er búið að opna fyrir neðan hið nýja stranda- hverfi á Seltjarnamesi, en síðan sýndi sveitarstjórinn okkur bor- holiu þeirra Seltirninga, en þar er nú unnið að hitaveituframfcvæmd um, og sagði Sigurgeir, að um miðjan októbermánuð mundu um 65% allra hreppsbúa hafa fengið hitaveitu. Kostar þessi fyrsti áfangi um 50 miiUjónir króna, eða sem svarar útsvör- um 1% árs í hreppnum. Þeim hefur gengið svo vel að bora eft- ir heitu vatni á Seltjarnarnesi, að þar er meira en nóg vatn fyr- ir allan hreppinn. Þá var ekið Á SÖGUSLÓÐUM INNAN- SVEITAKRONIKU Næsti áfangi frambjóðenda voru söguslóðir Innansveitar- 'kroniku, Mosfellssveitin, og enn einu sinni urðum við að leggja á ofckur að aka í gegnum höfuð- borgina, sem alls staðar þvælist fyrir, þegar Reykjaneskjördæm- ismenn leggja land undir fót. En þegar komið var út fyrir bæjar- mörk Reykjavíkur, tók Oddur Ólafsson, yfirlæknir, við leiðsögn inni. Oddur Ólafsson er nú í fyrsta Skipti í framboði til Al- þingis, eftir aldarfjórðungs for- ystustörf við berklavarnir og önnur endurhœfingarstörf. Mér var þvd óneitanlega nokkuir fo'rvitni á að fyttgjast með hon- um þennan dag. Ég samnfærðist tilraunastöð dr. Sturl-u Friðri'ks- sonar. Mengunin hefur komið þar við sögu eins og annars stað ar, a.m.k. var okkur sagt að laxveiðin í Úlfarsá hefði minnk- að mikið eftir tiilkomu Áburðar- verksmiðjunnar. Þar eru lika tvær stofnanir fyrir vangefln börn, Skálatún og Tjaldanes. Að loknum hádegisverði í Hlé- igarði komu þangað forustumenn Sjálfstæðismanna í Mosfellssveit og í fararbroddi Jón bóndi Guð- mundsson á Reykjum, oddviti hreppsins. Hann flutti bráð- skemmtilega ræðu og þarfa yfir frambjóðendunum, en það seim mesta athygli vakti var það, að Jón á Reykjum upplýsti, að þeir MosfeHssveiitarmenn ættu uim sárt að binda í sambandi við ýmiss konar sjálfsagða þjónustu starfsemi, sem ætla mætti að væri i fulilkomnu lagi í ekki meiri fjarlægð frá Reykjavík en Mos- fellssveitin er. En póst- og síma- þjónusta mun vera ófullnægj- andi að þeirra dómi í Mosfells- sveit og hefur gengið erfiðlega að íá úr því bætt. Þá vantar ilii'ka betra neyzluvatn, og þeim þykir ein'kennilega valið vegar- stæðið fyrir Vesturlandsveginn, sagði Jón á Reykjum, klappir sprengdar i loft upp með mikl- um tilkostnaði í stað þess að nota þægilegra vegastæði, sem hann sagði að væri nóg af i Mos- fellssveitinni. Frá Hlégarði var ekið upp í Mosfellsdal og þar skoðað gróð- urhús hjá Jóhanni í Dalsgarði, þar sem verið var að rækta stúd entarósirnar. Þar vakti athyigli okkar nýjung, sem Jóhann í Dalsgarði hefur tekið upp, hann hitar upp jarðvegihn, leggur yf- ir hann plastdúk og ræktar gul- rætur og ýmislegt fleira þama undir. VEG I GEGNUM KJÓSARSKARÐ Þegar komið var út fyrir um- ráðasvæði Jóns á Reykjum, tók hanns í Dalsgarði. Frá v.: Oddur Andrésson á Hálsi, Benedikt Sveinsson, Ingvar Jóhannsson, Sigríður Halla Einarsdóttir, Guðríður Jónsdóttir, Ragnheiður Jóhannesdóttir, Axei Jónsson, Eiín Jósepsdóttir, Guðrún Gísladóttir, Óskar Iliugason, Matthías Á. Mathiesen, Sigrún Þorgils- dóttir, Sigríður Gyða Sigurðardóttir, Sverrir Júlíusson, Ragna Bjarnadóttir, Óiafur G. Einars- son, Sigurgeir Sigurðsson og Oddur Ólafsson. sam leið liggur að hinu glæsi- lega félagsheimiii Seltirnihiga, sem er eitt dæmið um þann mynd arskap, sem þar ræður rikjum. Þar tók á móti frambjóðenda- hópnum Snæbjörn Ásgeirsson, Bem lengi hefur verið einn fremsti forustumaður Sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi, og þar höfðu Sjálfstæðiskonur á Seltjarnar- nesi borið fram hinar glæsileg- ustu veitingar. Ekki fer á milli mála, að mik- ill kraftur er nú í uppbyggingu Seltjarnarneshrepps, og sagði Sig urgeir sveitarstjóri okkur, að á þessu og næsta ári mundu um 310 íbúar flytja inn í þrjú fjöl- býlishús, sem þar eru í bygg- ingu, og sagði hann, að það sam svarað því, að 12.000 manna fjölgun yrði i höfuðborginni á sama tíma. fljótlega um, að Oddur Ölafsson er fæddur stjórnmálamaður, a. m.k. var ekki annað að sjá á framkomu hans allri. Oddur sagði okkur, að sú vega íramkvæmd, sem nú stendur yf- ir við Vesturlandsveg, væri lang- þráð íramkvæmd fyrir þá Mos- fellssveitanmenn, enda væri það orð haft á, að bíliinn sinn væri sMtugasti bíllinn í Reykjavík. Ibúum í Mosfellshreppi fjölgar hægt, fyrst og fremst vegna á- kvörðunar hreppsnefndarinnar sjálfrar, og munu þar vera um 1000 ábúar. Þegar ekið er um Mosfellssveitina ber margt fyrir auigu, eins og alilir vita. Þar er rannsóknastöðin að Keldum, sem Oddur sagði okkur að væri heimsfræg rannsóknastöð. Þar er risin bygging fyrir raunvis- indastofnun Háskólans og þar er Oddur Andrésson, bóndi á Hálsi við leiðsögumannsstarfi, og lýstl fyrir okkur sveitinni meðan ekið var upp Kjalarnesið áleiðis í Kjósina. En á Kjalarnesi hafa bændur tekið upp þann sið að stika niður nokkur stór lands- svæði og selja höfuðborgarbú- um, þannig að þeir geta bæði byggt sér hús og haft talsvert land fyrir ræktun. Við Kiðafell kom til móts við ökkur Hjalti bóndi Sigurbjörnsson sem ásamt Oddi var leiðsögumaður um Kjósarhrepp, en þar var ekið upp með Meðaifellsvatni og eins langt og komizt var upp eftir sveit- inni. En þegar ekki varð lengra komizt, vona ég að frambjóð- endum hafi orðið ljóst, að eitt helzta verkefni þingmanna Reykjaneskjördæmis á næsfia Framh. á bis. 19

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.