Málfríður - 15.09.1997, Qupperneq 32

Málfríður - 15.09.1997, Qupperneq 32
Nýtt til tungumálakennslu I þessu smásagnasafni eru tuttugu nýjar sögur eftir höfunda úr hinum þýskumælandi heimi. Gripið er á ýmsu sem brennur á Þjóðverjum, s.s. atvinnuleysi, innflytjendum og síðari heimsstyrjöldinni, en einnig er fjallað um ástina, vináttuna, skólann og margt fleira. A spássíu eru erfið orð glósuð og aftast er stutt kynning á hverjum höfundi. Textmosaik hentar vel nemendum sem hafa lesið þýsku í tvö ár. I kennarahandbók sem fæst með safninu er útdráttur úr hverri sögu, ritunar- og umræðuverkefni, krossgátur, ýmis eyðublöð til útfyllingar og margvíslegar aðrar æfingar. SPÆNSKUR MÁLFRÆÐILYKILL Mál og menning hefur á undanförnum árum gefið út málfræðilykla í íslensku, dönsku, ensku, þýsku og frönsku. Nú hefur spænskur lykill bæst í hópinn. Þetta er handhægur einblöðungur með grundvallaratriðum spænskrar málfræði og svarar helstu spurningum þeirra sem leggja stund á spænskunám. Sigurður Hjartarson smíðaði lykilinn. ■k'J Mál og menning 1937-1997 spænskur MALFRæÐíLYKíLL 2. Naínorö nsfnwaa °9 menning TEXTMOSAIK

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.