Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.03.2009, Qupperneq 98

Fréttablaðið - 07.03.2009, Qupperneq 98
 7. mars 2009 LAUGARDAGUR Fulltrúar evrópskra samstarfsáætlana og þjónustuskrifstofa standa fyrir kynningu á styrkja- og samstarfsmöguleikum á vegum evrópskra áætlana. Kjörið tækifæri fyrir einstaklinga, skóla, fyrirtæki, stofnanir og samtök að kynna sér möguleika til samstarfs á fl estum sviðum menntunar, menningar og atvinnulífs Kynning á tækifærum og styrkjum í Evrópusamstarfi ● M enntaáæ tlun ESB ● 7. rannsóknaáæ tlun ESB ● Evrópa unga fólksins ● M enningaráæ tlun ESB ● EURES - Evrópsk vinnum iðlun ● Sam keppnis- og nýsköpunaráæ tlun ESB - CIP ● N orðurslóðaáæ tlun ● Euroguidance ● eTw inning - rafræ nt skólasam starf ● PROGRESS - jafnrétti og vinnum ál ● Daphne III - gegn ofbeldi á konum og börnum ● Alm annavarnaáæ tlunin ● COST Áætlanir sem kynntar verða: www.evropusamvinna.is H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Allir velkomnir! Egilsstaðir 9. mars kl. 13-15 Höfn 10. mars kl. 10-13 Vík 11. mars kl. 10-12 Selfoss 11. mars kl. 15-18 Sauðárkrókur 18. mars kl. 10-13 Akureyri 18. mars kl. 16-18 Húsavík 19. mars kl. 10-14 Ísafjörður 23. mars Reykjanesbær 24. mars Vestmannaeyjar 25. mars Popparinn Michael Jackson gæti þénað rúma 45 milljarða króna fyrir endurkomu sína í sviðs- ljósið. Um yrði að ræða tekjur af nýrri tónlist, tónleikum og kvik- mynd á næstu árum. Jackson ætlar að halda tíu tónleika í O2-höllinni í London í sumar, sem verða hans síðustu í Bretlandi. Hugsanlega fer hann í tónleikaferð um heiminn í fram- haldinu auk þess sem til stendur að búa til kvikmynd í þrívídd byggða á laginu Thriller. Jack- son myndi fara þar með aðalhlut- verkið. „Ég elska ykkur svo mikið,“ sagði popparinn þegar hann til- kynnti um tónleikaröðina í Lond- on. „Þetta verða síðustu tónleik- arnir. Þegar ég segi að þetta verði þeir síðustu þá verða þeir það. Ég ætla að syngja lögin sem aðdáend- ur mínir vilja heyra,“ sagði hann. Tónleikarnir í London eru þeir einu sem hafa verið staðfestir enn sem komið er. Aðdáendur hans víða um heim bíða því spenntir eftir nýjum tíðindum af tónleika- ferð, sem yrði sú fyrsta í tólf ár, eða síðan HIStory-túrinn var far- inn. Það yrði jafnframt síðasta tónleikaferðin hans á ferlinum. Fyrstu tónleikarnir í O2-höll- inni verða 8. júlí og verða tuttugu þúsund miðar í boði. 45 milljarða endurkoma MICHAEL JACKSON Jackson á blaðamannafundinum í London þar sem hann tilkynnti um tónleikaröðina. NORDICPHOTOS/GETTY Poppstjarnan Lily Allen er nýj- asta fórnarlamb kreppunnar sem skekur heiminn. Fólk skal þó ekki halda að það sé vegna fjárfestinga eða slíks. Nei, Lily greyið fær ekki lengur yfirdrátt eða lán í bankan- um sínum til að halda áfram að eyða peningum í föt og skemmt- anahald. „Ég hef lent illa í því vegna láns- fjárkrísunnar. Ég varð að selja bílinn minn því ég er svo blönk,“ segir Lily sem segist einnig hafa eytt miklu í föt. Hún kveðst ekki geta notað krítarkort sín og fær ekki lán í bankanum. „Ég er að bíða eftir að höfundarréttargreiðslurn- ar fyrir plötuna mína skili sér og greiðslur fyrir útvarpsspilun en það tekur um það bil ár. Ég get ekki einu sinni notað kreditkortin mín. Bankarnir lána manni venju- lega peninga við slíkar aðstæður en þeir eru bara ekkert að lána núna. Þetta eru erfiðir tímar.“ Lily er staurblönk BLÖNK Lily Allen fær ekki lán. NORDICPHOTOS/GETTY Hannes Ingi Geirsson geng- ur í hjónaband á morgun. Hann vaknaði upp við það í gærmorgun að vinir hans höfðu sett smáauglýsingu í Fréttablaðið þar sem brúð- guminn bauð upp á erótískt nudd. „Nuddstofan“, heyrist hinum megin á línunni. Hannes Ingi Geirsson er í símanum en hann ætlar að kvæn- ast Karenu Dröfn Kjartansdóttur blaðamanni á morgun. Í Fréttablaðinu í gær birtist smáauglýsing með mynd af Hann- esi þar sem boðið er upp á nudd fyrir karlmenn með „góðum endi“. Blaðamann grunar að verið sé að steggja og það reynist rétt. „Ég átti ekki von á þessu en ég hef mjög gaman af þessu. Ég spila jafnvel með í símtölunum þangað til það er komið í óefni,“ segir hann um grikkinn. Snemma í gær hafði hann tekið á móti hátt í fimmtán símtölum og hafði varla undan að svara. „Ég hef grun um að félag- arnir hafi verið að hnippa í ein- hverja vinnufélaga og biðja þá um að hringja,“ segir hann. „Ég gæti alveg átt von á því að það sé meira í vændum. Ég bíð bara spenntur.“ Hannes hefur sjálfur tekið þátt í að steggja vini sína og vissi því að hann gæti átt von á hefndaraðgerð- um. „Einhverjir þeirra halda lík- lega að þeir eigi eitthvað inni hjá mér. Svo eru fleiri sem eru að fara að gifta sig en þeir eru kannski að halda aftur af sér af því að þeir eru eftir.“ freyr@frettabladid.is KYNFERÐISLEGT NUDD Í STEGGJUN HANNES INGI EINARSSON Smáauglýsingin í Fréttablaðinu var liður í steggjun Hann- esar, sem gengur upp að altarinu á morgun. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.