Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.03.2009, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 07.03.2009, Qupperneq 90
50 7. mars 2009 LAUGARDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Er hún ekki seiðmögn- uð þessi? Bóka- útgáfan Norna- kokka- bókin Nú hefði verið gott að fá Nonnabita! Gleymdu því! Ég tek tímann á þér! Óboj! Heyrðu, bíddu nú aðeins... Láttu ekki svona, þú ert svo fljótur að hlaupa! ÓKEI! Hæ Pétur. Hvað segirðu? Rottan mín er á gjörgæslu! Af öllum þeim svörum sem mér gat dottið í hug við þessari spurningu, þá hefði ég ekki búist við þessu. Hvernig ætlarðu að þrauka þessa löngu bílferð í ferðakassanum Mjási? Ég hef hugsað mér að syngja „Fiskinn minn, nammi nammi namm!“ Get ég fengið snakk og salsa- sósu fyrir Hannes? Hmm, við skulum orða þetta öðruvísi. Ég fæ aldrei það sem ég vil þegar ég endurorða hlutina. Hannesi finnst salsa ekki góð, hún brennir tunguna á honum. Get ég fengið snakk og salsasósu svo ég geti platað Hannes til að borða það með því að segja honum að þetta sé kekkjótt tómatsósa? Þegar ég var að alast upp í afskekktri sveit norðan heiða var sjaldan farið í kaupstað. Þegar farið var voru því gerð magninnkaup í vöruflokkum sem erf- itt er að vera án þegar langt er í búð. Tann- krem og sjampó var keypt í stórum umbúð- um og aldrei minna en tvær einingar af hverju. Þessi siður blundar enn í mér. Þó ég hafi árum saman búið í göngufæri við verslun á ég það til að kaupa tvær tann- kremstúbur eða tvo sjampóbrúsa þegar ég hleyp út í búð. Þvotta- drengurinn hlær að mér fyrir þennan sið og kallar mig sveita- lubba. Sannleikurinn er samt sá að hann hefur oft komið sér vel þegar síðasti kreistingurinn úr tannkremstúbunni hefur verið nýttur og klukkan orðin margt. Þá er gott að aukatúba leynist inni í skáp frá síðustu búðarferð sveitalubb- ans. Þvottadrengurinn er líka gjarn á að taka sjampóbrúsann með sér til einkanota í sundi og annarri líkamsrækt og skilar honum sjaldnast aftur á baðkarsbrúnina eftir notkun. Ég lenti því í því um daginn að grípa í tómt þegar ég teygði mig eftir brúsanum í sturtunni. Ég vissi að sjampó- ið var ekki búið, þvottadrengurinn hafði enn eina ferðina tekið brúsann með sér í sjósundið og týnt honum. Ég sótbölvaði honum í huganum meðan ég nuddaði hárið á mér með gamalli handsápu sem ég veiddi upp úr niðurfallinu. Neyddist svo til að fara út úr húsi með hárið eins og kleprað- an ullarlagð. Sem fyrr þýddi ekkert að eiga þetta við þvottadrenginn. Hann fríaði sig allri ábyrgð, sagði félaga sína í sjósundinu hljóta að hafa stolið brúsanum. Ullarklepr- arnir færu mér líka bara vel, sveitalubban- um sem ég væri. Klepraðir lokkar sveitalubbans NOKKUR ORÐ Ragnheiður Tryggvadóttir Fjölskyldan á tímum breytinga Umræðukvöld á vegum Reykjavíkurprófastsdæmis eystra og Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Mánudaginn 9. mars kl. 20-22 í Grafarvogskirkju Jákvæð gildi og farsælt líf: Benedikt Jóhannsson, sálfræðingur. Börn eru næm á líðan foreldra sinna: Salbjörg Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur Máttur samtalsins: Elísabet Berta Bjarnadóttir og Rannveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafar leiða umræður. ATHUGIÐ! Höfum áhuga á að kaupa notuð gæðaúr frá eftirfarandi framleiðendum: Rolex, Patek Philippe, IWC, Girard Perreguax, Panerai, Oris, Bvlgari, Ulysse Nardin, Zenith o.fl . Upprunalegir pappírar/skjöl, umbúðir o.s.frv. verða að fylgja. Vinsamlegast sendið lýsingu, myndir og verðhugmyndir á netfangið: swissur@gmail.com og við svörum um hæl. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.