Fréttablaðið - 07.03.2009, Page 76

Fréttablaðið - 07.03.2009, Page 76
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] mars 2009 Í dag kl. 16 halda rússneski píanósnillingurinn Albert Mamriev og úkraínska messó sópransöngkonan Sophiya Palamar tónleika í Íslensku óperunni sem bera yfirskriftina Wagner og Wes- endonck: Mér liggur mikið á hjarta, þar sem flutt er tónlist eftir óperutón- skáldið Richard Wagner. Á tónleikunum verða meðal annars flutt Wesendonck- ljóðin, nokkur frönsk söng- lög Wagners og píanóverk, m.a. Wesendonck-sónatan. Á milli atriða er fræðandi og skemmtilegur texti fluttur af Sólveigu Arnarsdóttur leikkonu, sem tengir saman atriðin með tilvísunum í samtíma Wagners. Á morgun kl. 20 verður síðan aukasýning á hinum bráðsmellnu Óperuperlum, þar sem Diddú, Bjarni Thor, Ágúst Ólafsson og Sigríður Aðalsteins- dóttir fara á kostum; syngja og leika yfir 20 atriði úr nokkr- um af frægustu óperum tónbókmenntanna. Gríðar- leg ánægja hefur verið með sýninguna og hefur tveimur aukasýningum verið bætt við. Óperuunnendum er síðan bent á beina útsendingu úr Metropolitan-óperunni í Sambíóunum í dag kl. 18 og á mánudag kl. 19. Sýnd verður óperan Madama Butter- fly eftir Puccini. Cristina Gallardo- Domás er í titilhlutverki í töfrandi upp- setningu Anthony Minghella kvikmyndaleikstjóra. Mar- cello Giordani syngur á móti henni. AÐ TJALDABAKI Miðasala er hafi n! „Voigt, sem er bersýnilega á hátindi ferils síns, er undraverður túlkandi. Hljómur hennar er í senn jarðneskur og leiftrandi…blátt áfram dýrðlegur.” The New York Times 2007 „… svo virðist sem hún hafi fundið æðri tilgang og nýtt frelsi …tilfi nningu sem hittir mann beint í magagrófi na.“ The Guardian 2008 „… hún er stórfengleg“ The Times 2008 31. maí Háskólabíó Efnisskrá: Verk eftir Giuseppe Verdi, Richard Strauss, Amy Beach, Ottorino Respighi og Ben Moore, auk laga úr söngleikjum Leonard Bernstein. Meðleikari er Brian Zeger. REYK JAVÍ K ARTS FE STI VA L 15.–31. M A Í LISTAHÁTÍÐ Í REYK JAVÍ K Hin heimsþekkta sópransöngkona: Miðasala á www.listahatid.is www.midi.is og í síma 552 8588 Velkomin í Klúbb Listahátíðar! sjá www.listahatid.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.