Fréttablaðið - 07.03.2009, Síða 69

Fréttablaðið - 07.03.2009, Síða 69
LAUGARDAGUR 7. MARS 2009 9karlmenn og krabbamein ● fréttablaðið ● ninni og hafa hugfast að það er líf eftir greiningu. Þá er gott að vinnan bíði manns.“ Helsta ráðlegging Ófeigs til þeirra sem greinast er að gefast aldrei upp. „Jafnvel þó þér sé sagt að þú eigir bara einhverjar vikur eftir þá má ekki gefast upp. Mikilvægast er að safna saman öllum sínum ynd- isstyrk og nota hann. Veröldin hryn- ur þegar þér er sagt að þú sért með krabbamein og lífið stöðvast í smá tíma. Þó sjokkið komi strax þá tekur nokkra mánuði að meðtaka upplýs- ingarnar og sorgin er mikil, sérstak- lega hjá aðstandendum. En þá má ekki leggja árar í bát,“ segir hann ákveðinn og bætir við kíminn: „Ég hef nú löngum verið þrjóskur og hef aldrei farið vel eftir fyrirmæl- um þannig ég ákvað að spyrna við og tek hverjum degi sem gjöf.“ - hs M YN D /B IG M YN D /Ó G styrkir Bryddað er upp á nýbreytni í fjáröflun í átak- inu Karlmenn og krabbamein. Sérstakir styrktarmiðar eru til sölu hjá öllum samstarfsaðilum átaksins, þar á meðal öllum helstu matvöruverslunum landsins. Rennur allur ágóði af sölu miðanna óskipt- ur til Krabbameinsfélags Íslands. Miðarnir kosta 250, 500 og 1.000 krónur. Nýbreytni í fjáröflun ● VISSIR ÞÚ AÐ: ● Ávextir og grænmeti innihalda efni sem gera við frum- ur líkamans og koma í veg fyrir marga sjúkdóma. ● Rannsóknir benda til þess að tómatar og tómatafurðir geti dregið verulega úr áhættu á krabbameinum í blöðru- hálskirtli. ● Mikið af rauðu kjöti og unnum kjötvörum getur aukið líkur á krabbameinum í meltingarvegi. ● Trefjaríkt fæði, t.d. korn og baunir, getur dregið úr hættu á ristilkrabbameini. ● Rannsóknir benda til að hvítlaukur og gul- rætur séu öflug í baráttunni við krabbamein.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.