Fréttablaðið - 07.03.2009, Side 59

Fréttablaðið - 07.03.2009, Side 59
LAUGARDAGUR 7. mars 2009 137 Aðalfundur ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ heldur AÐALFUND Þriðjudaginn 10.mars n.k. kl. 18.00 að Síðumúla 6 í húsakynnum SÍBS. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Firma Consulting er óháð ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í stórum og millistórum fyrirtækjum Firma Consulting, Þingaseli 10, 109 Reykjavík, GSM: (+354) 820 8800 og (+354) 896 6665, Fax: (354) 557 7766, Veffang: firmaconsulting.is Magnús Hreggviðsson viðskiptafræðingur og lög- giltur fyrirtækja-, fasteigna- og skipasali. Magnús er með áratuga reynslu af endurskoðunarstörfum, sem rekstrarráðgjafi, fyrirtækja- og fasteignasali, útgef- andi, fasteignarekandi, „land-developer“ í Smára- hvammi og starfandi stjórnarformaður í nokkrum fyrirtækjum. Er aðalráðgjafi hjá Firma Consulting. (magnus@firmaconsulting.is) Ráðgjöf til fyrirtækja ALÞJÓÐLEGIR FRIÐARSTYRKIR RÓTARÝHREYFINGARINNAR 2010 Rótarýsjóðurinn, ROTARY FOUNDATION, sem rekinn er af Alþjóða Rótarýhreyfi ngunni, mun veita allt að 60 styrki til tveggja ára meistaranáms skóla- árin 2010-2012. Styrkirnir verða veittir til náms og rannsókna sem tengjast alþjóðasamstarfi og efl ingu friðar í heiminum og eru ætlaðir fólki sem þegar hefur reynslu af alþjóðastarfi auk þess að hafa lokið fyrstu háskólagráðu. Í þessu skyni hefur Rótarýsjóðurinn komið á sam- vinnu við sjö virta háskóla: Universidad del Salvador, Argentínu University of Queensland, Ástralíu Duke University & University of North Carolina, USA University of California-Berkeley, USA University of Bradford, Englandi Sciences Po, Frakklandi International Christian University, Japan Styrkirnir, sem eiga að standa undir tveggja ára námskostnaði, eru alþjóðlegir samkeppnisstyrkir. Rótarýhreyfi ngin á Íslandi má senda eina umsókn. Val íslenska umsækjandans fer fram eftir ítarleg viðtöl og könnun á námsferli og störfum. Makar, afkomendur og makar afkomenda lifandi Rótarýfé- laga geta ekki sótt um styrkinn. Sjö Íslendingar hafa fengið friðarstyrki frá því þeir voru fyrst veittir árið 2002. Nánari upplýsingar um námið, háskólana og umsóknarskilmála er að fi nna á heimasíðu Rotary International: rotary.org/ foundation/educational (Rotary Centers for International Studies). Einnig má nálgast upplýsingar á skrifstofu Rótarýumdæm- isins (rotary@rotary.is). Sími 568-2233 (eða í síma 525-4818). Þeir sem hafa hug á að sækja um styrk eru beðnir um að senda ítarlegt æviágrip og lýsingu á markmiði með framhaldsnámi fyrir 30. mars til Skrifstofu Rótarýumdæmisins, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykjavík, merkt “Friðarstyrkur”. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða kross Íslands 2009 Þriðjudaginn 17. mars 2009 að Laugavegi 120, 5. hæð kl. 17:00 Dagskrá: 1. Fundargerð síðasta fundar lögð fram til umræðu og staðfestingar 2. Skýrsla stjórnar um starfi ð frá síðasta aðalfundi 3. Endurskoðaðir reikningar fyrir síðasta almanaksár lagðir fram til samþykktar 4. Kosning stjórnarmanna skv. lögum félagsins 5. Lagabreytingar 6. Starfs- og fjárhagsáætlanir næsta árs lagðar fram til umræðu 7. Önnur mál Boðið verður upp á léttar veitingar Minningarsjóður Guðjóns Samúelssonar Minningarsjóður dr. phil. húsameistara Guðjóns Samúelssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrkveitingar úr sjóðnum. Styrkir eru veittir annað hvert ár og fer styrk- veiting fram í áttunda sinn þann 22. apríl 2009. Tilgangur sjóðsins er skv. skipulagsskrá “að útbreiða þekkingu á húsagerðarlist í íslenskum anda”. Styrkveitingar munu að þessu sinni nema 2.000.000 kr.. Umsóknir skulu vera á rafrænu formi og sendast á netfangið ai@ai.is eða til skrifstofu Arkitektafélags Íslands, Engjateigi 9, 105 Reykjavík, merktar “Minningarsjóður”, eigi síðar en kl. 12.00 mánudaginn 6. apríl 2009.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.