Fréttablaðið - 07.03.2009, Síða 54

Fréttablaðið - 07.03.2009, Síða 54
 7. mars 2009 LAUGARDAGUR82 Nordic Sveitarfélagið Árborg framlengir umsóknarfrest um starf hjá Fjölskyldumiðstöð Árborgar Fjölskyldumiðstöð Árborgar auglýsir eftir sérfræðingi á sviði félagslegrar ráðgjafar í 100% starf. Verkefni sviðsins er fyrst og fremst samkvæmt lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991 og barnaverndarlögum nr. 80/2002. Starfssvið: • Félagsleg ráðgjöf í einstaklings- og fjölskyldumálum • Fjárhagsaðstoð • Húsnæðismál • Barnavernd Menntun og hæfniskröfur: • Starfsréttindi í félagsráðgjöf eða háskólamenntun á sviði félagsvísinda • Reynsla á sviði félagsþjónustu æskileg • Lipurð í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfi leikar og sjálfstæð vinnubrögð • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stétta- rfélags og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skrifl ega til Annýjar Ingimarsdót- tur, verkefnisstjóra félagslegrar ráðgjafar, Fjölskyldu- miðstöð Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfoss, eigi síðar en 23. mars 2009. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar, anny@arborg.is, eða í síma 480-1900. Fjölskyldumiðstöð Árborgar er eitt þriggja sviða í stjórnsýslu Sveitarfélagsins Árborgar og veitir íbúum sveitarfélagsins þjónustu á sviði félags-, fræðslu-, íþrótta-, forvarna- og menningarmála með það að markmiði að efl a velferðarþjónustu sveitarfélagsins og skapa fjölskylduvænt samfélag. Umsækjendum er bent á að kynna sér heimasíðu sveitarfélagsins þar sem m.a. er að fi nna stefnu sveitarfélagins í málafl okkum sem tengjast fjölskyldunni með einum eða öðrum hætti. Forsætisráðuneytið auglýsir embætti seðlabankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar. Forsætisráðherra skipar seðlabankastjóra Seðla- banka Íslands til fi mm ára í senn, sbr. 1. mgr. 23. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands. Aðeins er hægt að skipa sama mann seðlabanka- stjóra tvisvar sinnum. Seðlabankastjóri skal full- nægja almennum starfsgengisskilyrðum skv. 6. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Seðlabankastjóri stýrir Seðlabanka Íslands og ber ábyrgð á rekstri hans og fer með ákvörðunarvald í öllum málefnum hans sem ekki eru falin öðrum samkvæmt lögum um Seðlabanka Íslands. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum og búa yfi r víðtækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Gerð er krafa um stjórnunarhæfi leika og hæfni í mannlegum sam- skiptum. Við skipun í embættið mun forsætisráðherra, skv. 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Íslands, skipa þriggja manna nefnd er hefur það hlutverk að leggja mat á hæfni umsækjenda um stöðuna. Verður einn nefndarmaður skipaður samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins, einn samkvæmt tilnefningu bankaráðs Seðlabanka Íslands og einn án tilnefningar og er hann for- maður nefndarinnar. Í umsókn um embættið skal greina frá nafni, kennitölu og heimilisfangi umsækjanda auk þess sem veita skal ítarlegar upplýsingar um menntun viðkomandi, starfsferil og reynslu. Um laun og önnur starfskjör fer eftir ákvörðun bankaráðs Seðlabanka Íslands, sbr. b-lið 28. gr. laga um Seðlabanka Íslands. Umsóknarfrestur er til 31. mars 2009. Vinsamlega sendið umsóknir og starfsferilskrár til forsætis- ráðuneytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, eða á netfang ráðuneytisins postur@for.stjr.is. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðuna. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun í embættið hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins. Í forsætisráðuneytinu, 5. mars 2009. Forsætisráðuneytið auglýsir embætti aðstoðarseðlabankastjóra Seðlabanka Íslands laust til umsóknar. Forsætisráðherra skipar aðstoðarseðlabankastjóra Seðlabanka Íslands til fi mm ára í senn, sbr. 1. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Íslands. Við skipun í embættið nú skal forsætisráðherra þó, sbr. 1. mgr. ákvæðis III til bráðabirgða í lögum nr. 5/2009, skipa aðstoðarseðlabankastjóra til fjögurra ára. Aðeins er hægt að skipa sama mann aðstoðarseðlabanka- stjóra tvisvar sinnum. Aðstoðarseðlabankastjóri skal fullnægja almennum starfsgengisskilyrðum skv. 6. gr. laga nr. 70/1996, um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Aðstoðarseðlabankastjóri er staðgengill seðlabankastjóra. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða tengdum greinum og búa yfi r víð- tækri reynslu og þekkingu á fjármálastarfsemi og efnahags- og peningamálum. Gerð er krafa um stjórnunarhæfi leika og hæfni í mannlegum sam- skiptum. Við skipun í embættið mun forsætisráðherra, skv. 2. mgr. 23. gr. laga um Seðlabanka Íslands, skipa þriggja manna nefnd er hefur það hlutverk að leggja mat á hæfni umsækjenda um stöðuna. Verður einn nefndarmaður skipaður samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins, einn samkvæmt tilnefningu bankaráðs Seðlabanka Íslands og einn án tilnefningar og er hann for- maður nefndarinnar. Í umsókn um embættið skal greina frá nafni, kennitölu og heimilisfangi umsækjanda auk þess sem veita skal ítarlegar upplýsingar um menntun viðkomandi, starfsferil og reynslu. Um laun og önnur starfskjör fer eftir ákvörðun bankaráðs Seðlabanka Íslands, sbr. b-lið 28. gr. laga um Seðlabanka Íslands. Umsóknarfrestur er til 31. mars 2009. Vinsamlega sendið umsóknir og starfsferilskrár til forsætis- ráðuneytisins, Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg, eða á netfang ráðuneytisins postur@for.stjr.is. Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um stöðuna. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun í embættið hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins. Í forsætisráðuneytinu, 5. mars 2009.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.