Fréttablaðið - 07.03.2009, Page 49

Fréttablaðið - 07.03.2009, Page 49
Geitburður er hafinn í Húsdýra- garðinum og tilvalið að líta þar við um helgina og skoða ungviðið. Huðnan Perla bar tveimur hvít- um kiðlingum, hafri og huðnu, árla morguns á fimmtudaginn var. Perla er gráflekkótt á lit- inn en faðir kiðlinganna, sem eru hvítir, heitir Brúsi og er einnig hvítur á litinn. Perla sinn- ir móður hlutverkinu vel en faðir- inn virðist láta burðinn hafa lítil áhrif á sig. Tveir mánuðir eru í áætlaðan burð hjá ánum en huðnurnar eru flestar við það að bera. Líklegt er talið að næst í röðinni verði huðnan Ísbrá sem er einnig grá- flekkótt á litinn og lestina reki þá svartflekkóttu huðnurnar, Prýði, Dís, Dáfríð og Snotra. - eö Nýbornir kiðlingar í Húsdýragarðinum Kiðlingarnir nýbornu eru huðna og hafur. KRAKKAHÖLLIN verður opnuð í Korputorgi í dag. Í Krakkahöllinni getur öll fjölskyldan skemmt sér saman því hún er leikland fyrir bæði börn og fullorðna. „Fólk getur gengið að því sem vísu að alla sunnudaga yfir vetrartím- ann klukkan þrjú, er boðið upp á einhverja dagskrá fyrir börnin,“ segir Þorbjörg Karlsdóttir barna- bókavörður á Borgarbókasafninu. „Dagskráin liggur niðri yfir sum- artímann og reyndar í desember líka en þá er fólk svo upptekið við annað.“ Dagskráin er fjölbreytt og hafa meðal annars komið efna- fræðinemar frá Háskóla Íslands og skemmt krökkunum með því að búa til fílatannkrem og fleira. Annan daginn kom sirkusleikari sem lék listir sínar fyrir krakk- ana og gaf þeim blöðrur og einnig hefur verið boðið upp á föndur. „Kristín Arngrímsdóttir listakona held- ur utan um fönd- urstundirnar og lætur krakkana til dæmis búa til grímur eða mála eða klippa út dýr. Foreldrarnir verða að vera með en það er ekkert aldurstakmark, tveggja ára börn geta alveg málað og fleira þegar foreldrarnir eru með til að aðstoða. Við reynum allt- af að brydda upp á einhverju nýju og vorum meðal annars með spiladag síðustu helgi og stundum er boðið upp á þrjúbíó.“ Á morgun klukk- an þrjú mun Áslaug Jónsdóttir rithöf- undur lesa upp úr bókum sínum en hún hefur skrif- að bækurnar um litla skrímslið. Nú fyrir jólin kom út bókin Skrímslapest en Áslaug mun lesa upp úr einhverri af skrímslabók- unum á morgun. „Við viljum fá höf- undana til að koma og lesa fyrir krakkana. Þeir geta þá hitt sinn höfund og jafnvel komið með bæk- urnar sínar að heiman og fengið þær áritaðar. Höfundar eins og Sig- rún Eldjárn og Herdís Egilsdóttir hafa komið og lesið hjá okkur en Áslaug er að koma í fyrsta skipti.“ Þorbjörg segir sunnudagana vel sótta og aðsóknin hafi frekar auk- ist í vetur en hitt. Andrúmsloftið er afslappað og skemmtilegt og allir velkomnir. heida@frettabladid.is Sunnudagar barnadagar Á Borgarbókasafninu við Tryggvagötu er fjölbreytt barnastarf. Undanfarin fjögur ár hafa sunnudagarnir verið tileinkaðir yngstu safngestunum og boðið er upp á litríka dagskrá fyrir krakkana. Þorbjörg Karlsdóttir barnabókavörður segir alltaf eitthvað um að vera fyrir krakkana á sunnudögum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN ÚTSALA! Á NOTUÐUM FERÐAVÖGNUM WWW.VIKURVERK.IS VÍKURHVARFI 6 SÍMI 557 7720 Coleman Utah 2007 Tilboðsverð 1.790.000 ÁÐUR 1.990.000 VERIÐ VELKOMIN OPIÐ LAUGARDAG KL. 12-16 SUNNUDAG KL. 13-17. Þetta er bara brot af úrvalinu, SKOÐIÐ TILBOÐIN Á NÚ FERÐAST ALLIR INNANLANDS Í SUMAR Palomino Yearling 2007 Tilboðsverð 1.590.000 ÁÐUR 1.690.000 100.000 AFSLÁTTUR 100.000 AFSLÁTTUR Viking 1706 Epic 2001 Tilboðsverð 590.000 ÁÐUR 690.000 200.000 AFSLÁTTUR 40.000 AFSLÁTTUR Sterckerman 410CP 2007 Tilboðsverð 1.360.000 ÁÐUR 1.400.000 A - Liner 2007 Tilboðsverð 1.690.000 ÁÐUR 1.790.000 100.000 AFSLÁTTUR 50.000 AFSLÁTTUR Knaus Sudwind 2004 Tilboðsverð 1.940.000 ÁÐUR 1.990.000 200.000 AFSLÁTTUR LMC Mün 510 MDK 2006 Tilboðsverð 2.590.000 ÁÐUR 2.790.000 200.000 AFSLÁTTUR Trigano Rubis 380 2006 Tilboðsverð 1.790.000 ÁÐUR 1.990.000 Nú er tækifærið að gera góð kaup á notuðum ferðavagni. Komdu í heitann sýningarsalinn og finndu ferðavagninn fyrir ferðalagið innanlands í sumar. FYRSTIR KOMA , FYRSTIR FÁ AUKAHLUTIR AUKAHLUTIR AUKAHLUTIR AUKAHLUTIR AUKAHLUTIR AUKAHLUTIR AUKAHLUTIR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.