Fréttablaðið - 07.03.2009, Side 19

Fréttablaðið - 07.03.2009, Side 19
LAUGARDAGUR 7. mars 2009 19 Heimilisbókhald Viðtöl við starfsfólk Sparisjóðsins Hefðbundin Greiðsluþjónusta Netgreiðsluþjónusta Komdu við á næsta afgreiðslustað Sparisjóðsins og fáðu frekari ráðgjöf um þín fjármál. A ug lý si ng as ím i – Mest lesið Síðasta ár var einkar gott hjá hol- lensku iðnsamsteypunni Stork. Afkoman var umfram væntingar og stígur félagið styrkum skref- um inn í árið, að því haft er eftir Sjoerd Vollebregt forstjóra í árs- uppgjöri félagsins. Velta nam 1,8 milljörðum evra, um 250 milljörðum króna, sem er níu prósenta aukning frá í hittið- fyrra auk þess sem rekstrarhagn- aður nam 175 milljónum evra, sem er 51 prósents aukning. Þá jókst pantanastaða um tuttugu prósent, sem er óvanalegt fyrir iðnfyrir- tæki nú um stundir. Eyrir Invest og Marel keyptu Stork í félagi við breska fjárfest- ingarfélagið Candover og Lands- bankann í fyrra. Í framhaldinu var félagið afskráð og matvæla- vinnsluvélahluti félagsins seldur Marel. Eyrir á sautján prósenta hlut í Stork og er Árni Oddur Þórðarson, forstjóri þess, í stjórn iðnsamsteypunnar. - jab Stork skilar góðu ári Heimtur hafa verið arfaslakar á hlutabréfamörkuðum um heim allan í vikunni. Takturinn var sem fyrr sleginn í Bandaríkjunum á föstudag í síðustu viku þegar fjár- festar skelfdust við tilhugsunina um að stjórnvöld ætluðu að veita auknu fjármagni til bjargar við- skiptabankanum Citigroup og taka sneið af hlutafé hans á móti. Í ofanálag lituðu almennt svartsýnar horfur beggja vegna Atlantsála þróunina á mörkuð- um víða. Fréttastofan Associated Press hafði eftir heimildum í gær að óvíst væri hvort til sólar sæist í bráð þar sem fjárfestar væru enn að melta hagtölur síðustu daga. Atvinnuleysistölur í Bandaríkj- unum, sem birtar voru í gær, voru síst til þess fallnar að kæta menn. Hlutabréfavísitölur um nær heim allan hafa ekki verið lægri um árabil en S&P 500 hlutabréfa- vísitalan í Bandaríkjunum, sem gefur mjög góða mynd af stöðunni, hefur ekki verið lægri í gær síðan í september 1996. Að öðrum vísitölum ólöstuð- um hefur gamla Úrvalsvísitalan (OMXI15) aldrei verið lægri í enda dags. Nýja vísitalan, sem tekin var upp um áramótin, á hins vegar nokkuð eftir í að ná sínu lægsta gildi frá 25. febrúar síðastliðnum. - jab Slæm vika á hluta- bréfamörkuðum HREMMINGAR VIKUNNAR Helstu vísitölur Breyting í % Bandaríkin* Dow Jones -6,9% S&P 500 -7,7% Nasdaq -7,0% Evrópa FTSE -7,9% CAC-40 -5,9% Dax -4,3% Asía Nikkei -5,2% Hang Seng -6,9% Ísland OMXI15 -5,6% OMX6 -5,5% * FYRIR LOKUN MARKAÐA.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.