Sunnudagsblaðið


Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Qupperneq 11

Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Qupperneq 11
ÚR DÝRARÍKINU ÞESSI górilluapi er einn þeirra tólf, sem til eru sinnar tegund- ar í dýragörðum heimsins. Þetta er fjallagórilla frá Kongó, eii það' afbrigði er til muna sjaldgæfara en sléttugórillan frá tfestur- og Mi'ðafríku. t Kongó er fjaliagórillan friðuð og út- flutningur á henni stranglega bannaður, og það mun valda þvi, hve fáséð hún er £ dýra- görðum. Aðeins sex dýragarðar eiga fjaUagórillu, og flestar eru þær til í Belgíu, sem áður réð ríkjum í Kongó, 4 talsins. annars tileinkaði hann ■fczenrode bók, sem hann lét ^enta í Krakóv, árið 1509. Það ar eina bókin, sem Kópernikus j.a_* sjálfur út á ævinni, og hún Jallaði ekki um stjarnfræði, j e,^ur voru í henni þýðingar á ^t'nu af grískum ljóðum eftir e°fylaktus Simoeatta, sera var ^Ppi á 7. öld í Býsansríkinu. — epfylaktu8 var ekki mikið hv'W’ og ^að er erfitt að skýra, h ,er® veSna Kópernikus kaus ahn til þýðingar. En hann þýddi öll ljóðin, 85 að tölu, á óbund- ið máí laiinskt. Bók þessi vakti litla athygli, þótt nú þyki hún hinn mesti dýrgripur. Á þessum tíma var það tízka, að höfundar fengju kunpingja sína til að yrkja um sig lof- kvæði í formála stað. Kópernikus hélt þessari venju. Hann fékk gamlan kennara sinn til að yrkja fráman. við bókina, og þar segir meðal annars um Kópernikus, að hann sé „könnuðup hins hrað- fleyga mána, hreyfinga þeirrar stjörnu, bróður jarðarinnar, alls himingeimsins og plánetnanna, hins dásamlega sköpunarverks Allöður. Hann á sér dásamlegar hugmyndir og veit, hversu finna skál huldar orsakir fyrirbrigð- anna.” Eftir andlát Waczenrode flutt- izt Kópernikus loks til Frauen- burg, og þar dvaldizt hann til ævi loka. | Frauenburg f$ck hwiu betra næði til stjörnuathugana en áður, þótt hann hefði iðulega ærið að starfa við ýmis málefni ALhÝÐUSLéBlö - SUaNUÐACSWLAB 27

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.