Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 17.01.1965, Blaðsíða 14
Embættismcnn skyldu alltaf ótt- ast konunginn, en herbergisfé- lagar þurfa að standa honuín jafnfætis. Ef embættismaður er náinn konungmun hættir honum tii áð kúga almúgann. Ýmsir kostir fylgja þvi að hefa herbérgisfélaga. í fyrsta lagi halda þeir konungihum félags- slcap. í öðru lagi eru þeir eins konar lífverðir, því að þeir fylgja konunginum bæði nótt og dag, og ef hætta kemur upp, geta þeir vefndað konunginn. Og í þriðja lagi getur konungurinn sagt ým- islegt bæði léttúðugt og alvarlegt við herbergisfélaga sinn, sem ekki væri hollt cyrum vesírsins eða annarra aðalsmanna. þar sem þeir eru starfsmenn hans og embætt- ismenn. Og í fjórða lagi getur hann heyrt alls konar slúður af vörum herbcrgisféiaga áíns, því a® þeir geta skýrt frá ýmsu, drukkn- ir sém ódrukknir, og þetta et bæði kóstur ég ávinningur. HefbergisféJagi verða ,að vera vel skapaður, kunna margt fyrir sér og vera svipglaður. Hann verður að hafa rétta trú, geta þagað . yfjr leyndarmálum . og klæða sig'. vel.. Hann verður að kunna m'ikíð af sögutn og áeviií- týrum,. bæði kátlegum og alvar- legum, og getá sagt Vel frá. — Hann vérður állt áf að verá skraf- hreýfínn ■ og skemmtilégur. Hann WmBBáBBBS ingu. En í fjölmörgum atriðum öðrum fór Kópérnikus villur veg- ar að hætti samtímamanná- sinna og fyrirrennara, t, d. gerði hann ráð fyrir, að pláneturnar snér- ust í réttum hring umhverfis sólil, en Kepler sýndi fram á síð- ar, að braut þeirra er sporbaug- verður að geta teflt skák, og bezt er, að hann geti leikið á hljóð- færi og beitt vopni. Hann verður alltaf að vera sammála konungn- um, og hann verður að hrósa öilu, sem konungurinn segir eða gerir. Hann má ekki nudda: — Gerðu þetta, •— gerðu þetta ekki, því að konunginum mundi mislíka slíkt. ★ Upplýstir konungar og vitrir ráðherrar hafa aldrei veitt sáma manninum tvö embætti né tveim- ur mönnum sama embættið, og árangurinn hefur verið sá, að stjórninni hefur farnazt vel. Sé sama marininum veitt tvö emb- ætti, verður annað starfið alltaf illa. unnið,, og yfirleitt er rcyndin sú. að maður í tvéimur störfum, bregzt £ báðum, og þarf stöðúgt að búa við ávitúr og óánægju vegna frammistöðu sinnar. Ef á b:nn bóginn tveimiií mönnum ér veitt. sama embættið velta þeir hvor um sig ábýrgðinni ýfir á hinn og verkið vérður óleyst. Um þetta segir í málshættinum: „Séu húsmæðurnar tvær, verður húsið ékkj sóþað. Og séu húsbændúrn- ir tveir', hrynur það til grunna.” Annar þeirra hugsar með sér: „Ef ég legg- það á mig að vinna starf- ’i vc og sé úm, að ekkert faii ■ r skorðum, mun husbóndi okk* . .:«■ Jcmwi! ii v :kki hringur. En þetta rýrir í ngu' ■ gildi uppgötvuhar hanSt st olli aldahvörfum í stjarn- fr.cö. og varð grundvöllur þeirr- ar .' cimsniyhdar, sem síðari hefur ver. í við lýði. Þegar Kópernikus Ioks ákvað að gefa út æviverk sitt, var hann oröinn roskinn maður og farinn að heilsu. Hann var einmana í klaustrihu, því að svo var komið, að hann var þar orðinn manna frjálslyildastur í trúarefnum Og gat jafnvcl úmgengizt mótmæl- ehdur, eihs og skýrt kom fram við heimsókn Rheticusar. Þá muml klausturbræður hans hafá haft ýmigust á hohum vegna kenninga hans, sem þeim virtlst ganga bæði í berhögg við kirkju- lærdóminn og heilbrigða skyn- semi, En þegar hann sendi hand- fiÍtStjðri: Kristján Bersi Ólafsson Útgefandí.- AlþýSublaðiS Prentun: Prentsmiðja Aiþýðublaðsins. 30 SUNNUDAGSBLAÐ - ALÞÝÐUBLAÐID ar halda, að það sé að þakka hæfileikum og dugnaði félaga míns, en ekki iðni minni og þol- seigju.” Hinn hugsar á sama hátt: „Hvers vegna ætti ég að vcra að strita fyrir bkkert og fá ekki neinar þakkir fyrir? £>að er sama hvað ég legg á mig, húsbóndinn heldur, að félagi minn hafi unnið verkið.” Árangurinn verður sá, að allt fer í handaskolum, og ef spurt ér, hvað valdi þessum ódúgnaði, munu báðir kenna hinum um. En •cf máíið er brotið til mérgjar og hugsáð um það skynsamlega, sést, að þfetta er hvorugúm að kenna. Þetta er þeim að kenna, sem véitti . tveimur mönnum sama starfið. Og þcgar einum manni eru veitt tvö embætti, bendir það á getuieýsi vesírsins og afskipta- léýsi konungsiris. Á vorum dög- um. gegna alóhæfir menn alít að tíu embættum, — og þegar nýtt starf íösnar, ver^ja þeir kröftum ög fjármunum til að.reyna að ná í það lika. Eriginn spyr, hvort þcssir menn séu verðir embætt- isins, hvort þeir hafi. hæfni til þess, hvort þeir kunni nokkuð til stjórnarstarfa eða viðskipta, og hvort þeir geti rækt þau mörgu störf, sem þeir hafa fyrir. Og á meðan eru færir, traustir og reyndir ménn atvinriulausir, sitja auðum höridúm heima hjá sér. 'ritið frá sér til prentunar, átti líann ekki langt eftir ólifað. 18 hiánuðum eftir að Rheticús liélt heim, andaðist hann. Rit hans var að koma út um þær múhdir, og sagt ér, að fyrsta eintak bókar- innar liáfi verið Iátið í hendur honum sama daginn og hann gaf úpp andahn, cn þá hafði hann verið rænulaus um skeið. Það var 21. maí 1543. 1 Kóþcrnikus vár grafinn í dóm- kitkjunhi í Fraucnburg óg þar hvila líkámsleifar hans enn. 158Í var minriingarskjöldur um hann festur Upþ á végg dómkirkjunn- ar, og i fæðingarborg hahs, Tor- Un, var honum reist minnismcrki árið 1853. En veglegastá minnis- rriefki hans er framlag hans til framþróunar vísindanna.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.