Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 18.03.2003, Blaðsíða 19
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 19   %  & #' (%          . & )" 13&41'/5&41      " %   &#    #    *     % 6 7       #         #        #   - 9           #           -                 ! #    #  Vor í París “Sous le ciel de Paris, S'envole une chanson....’’ EDITH PIAF „Undir Parísarhimni tekur söngurinn flugið....“ Tilboð í apríl og maí Verð frá 44.930 kr. á mann í tvíbýli í 3 nætur á Hotel Yllen Eiffel kkl Innifalið: Flug, gisting í 3 nætur með morgun verði, flugvallarskattar og þjónustugjöld Fararstjóri Icelandair í París, Laufey Helgadóttir listfræðingur, er farþegum til aðstoðar í París og skipuleggur kynnisferðir til 30. maí. Sjá nánari upplýsingar um París og skoðunarferðirnar á www.icelandair.is/paris Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða við Fjarsölu Icelandair í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud. kl. 8-20, laugard. frá kl. 9-17 og á sunnudögum frá kl. 10-16) Þetta tilboð gefur 3.600 ferðapunkta ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 20 55 2 03 /2 00 3 Icelandair tekur við ferðaávísun MasterCard og orlofs ávísunum VR í pakkaferðir. VR orlofsávísun Munið ferða- ávísunina vilji að bærinn taki yfir reksturinn nú sé að þeir vilji ekki að ráðist verði í breytingar sem gilda munu til skamms tíma. Hann segir bæjaryf- irvöld reiðubúin að taka yfir rekst- urinn ef viðræður við ÍMS þróist í þá veru. „Við ætlum að sjá til en leikskóla- stjórarnir eru reyndar báðir búnir að segja upp og samtökin verða að vera með stjórnendur sem hafa réttindi til að stýra þessari starfsemi. Spurn- ingin er: hvað vilja þau gera?“ segir Magnús. Fulltrúar Skólaskrifstofu Hafnar- fjarðar munu hitta framkvæmda- stjóra leikskólans, Sunitu Ghandi, á fimmtudag, en hún er erlendis sem stendur, og í framhaldi af því verður rætt við fulltrúa úr stjórn ÍMS. Leikskólastjórarnir sögðu upp störfum fyrir síðustu mánaðamót og er meginástæða uppsagnanna sam- FORELDRAFÉLAG barna í leik- skólanum Tjarnarási sem rekinn er af Íslensku menntasamtökunum hafa sent bæjaryfirvöldum bréf þar sem óskað er eftir að Hafnarfjarð- arbær yfirtaki rekstur leikskólans. Leikskólastjóri og aðstoðarleik- skólastjóri hafa báðir sagt upp störf- um frá og með 1. júní nk. Að sögn Magnúsar Baldurssonar, fræðslustjóra Hafnarfjarðarbæjar, munu bæjaryfirvöld eiga fund með stjórn samtakanna á næstu dögum vegna þeirrar stöðu sem upp er kom- in. Bærinn reiðubúinn að taka yfir reksturinn Samningur við ÍMS rennur út eft- ir rúmt eitt ár. Magnús segir eina af ástæðunum fyrir því að foreldrar starfsörðugleikar milli fram- kvæmdastjórans og leikskólastjór- anna beggja, að sögn Magnúsar. Mjög sorglegt Að sögn Gunnar Baldursdóttur, formanns leikskólanefndar, var bréf foreldrafélagsins tekið fyrir á fundi nefndarinnar sl. föstudag og þar var samþykkt að óska eftir viðræðum við ÍMS. Hún segir það mjög alvarlegt að bæði leikskólastjóri og aðstoðar- leikskólastjóri hafi sagt upp störfum og mjög sorglegt að málin hafi þróast með þessum hætti. Yfir 100 börn eru á leikskólanum Tjarnarási. „Ég vona að þetta leysist á farsæl- an hátt og án nokkurra láta,“ segir Gunnur. Ekki náðist í leikskólastjórana sem sagt hafa upp störfum og fulltrúi foreldrafélagsins vildi ekki tjá sig um málið. Leikskólastjórar á Tjarnarási sem ÍMS reka hafa sagt upp störfum vegna samstarfsörðugleika Foreldrar vilja að bær- inn yfirtaki reksturinn Hafnarfjörður ÞAÐ var sannkölluð karnival- stemning í Háteigsskóla á föstudag en þá var lokadagur þemadaga skólans sem fjölluðu um fjölmenn- ingu að þessu sinni. Á dögunum bjuggu nemendur til alheimsþorp með heimilum og verslunum á ýms- um stöðum á hnettinum, lærðu leiki, lög og dansa frá öllum heims- hornum, æfðu leikrit, bjuggu til fréttablað, kynntu brúðkaupssiði víða um heim, matar- og sælgæt- isgerð, pappírsbrot, stafagerð og margt fleira. Unglingarnir í skólanum fengu m.a. kynningu á skiptinema- samtökum, heimsóttu Alþjóðahúsið og sendiráð, reyndu að skilja betur kynþáttafordóma með því að nota leikræna tjáningu og kynntu sér þjóðsögur frá öllum heimsálfum. Á föstudag var svo lífleg uppske- ruhátíð þar sem ættingjum var boð- ið að skoða sýnilegan afrakstur vinnunnar og er ekki annað að sjá en að nóg hafi borið fyrir augu þeirra gesta sem litu við í Háteigs- skóla þennan dag. Morgunblaðið/Golli Uppskeruhátíð með alþjóðlegum blæ Háteigshverfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.