Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1980, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.11.1980, Blaðsíða 15
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu 1 • Þnve- AÐ fttyA fmLLffl ■ AÐ/«W M/eofl V'r* £7 ■ END INCk 5 ínk IR DoO. t.nrrt V D fit U © A 0 R u K K 1 AJ fS ÍL U R 1 Sern R EKKI R to A R nrn PUfT- 'Æ> A S 7 A 'tgíi Ffiopi F R A U © -J*R RA U T A R tnt- Irlfl* i"oT s F V 6*»L- sss? 4 L A N N 1 N N w XyJHL- MIKK# 5 T A K A Bl'dP- Suc.n i ci L Pi Hótar tfAPP '0 d N /A R 'fí K fí F 1 R kv- A.O- L T 'O i> 1 Ð SfiFNA iKÓ^At S>ýK N U R. L fí KttePA **riL K R 'fí L A £> ?ZZT Fifl (Nllr ÍALW- f SKet. A M M ÓCN fí N 4 l áflST F\ L’iK- BMl- HLU7- 1 L 1 N A be*}- IMCrtK M^LT A u R A R "Si"- A ro F) R L’tfi- CfT IÐ L 'I N 1 £ u N N A L’.KHHI MAÚlfl N A R i N N E F T A N N A U" 4 \ L V ?rK<Fn Aí / Ror LOFTI 4 l N Á DurLAS o r WlTlO D A £> R A R HÍCiF- 'tr dflNI l i> A R »-» HRF A m 5 V l P *LVÍ>tLL T<?WN A U FtAWAÐ IR A N A © |E^ líT KD 1 IÐ 5 T 'o N A VCRK- FK. R- A L U R 1 N M EN t>- /Nt; 1 R IkvnIið Æ r T l N H R A S A £ 1 H R O MÆLI- £ IN- 1 N CL SKoR- D-/R RLFR au£> KBÍR\ i / L/PP- ata'mi etz MW L- HflLTuR Ir þróiF) Þvott- UR. TAPA V VoriR BkfÓ- LK Krð- RLL í\m i t—rrTT h SNlfí 5KRIÐ- J>ýR . ’ RÆOfl R’l K l 5K Vi_T flueuwo Lik^Mf HLUTI 5P 0K A/AVCWJN íkyA/j-- AÐUfi ■ þhr- D/ICI VAX/MÖ/ VIN- c.-sf\aN- lb\ki LflND PÚVTAR ARfUUR DRUSL- AN Bardi fí t£IÐ TIL Hic^iNí V ONO| 5 TARfl \i\m LiTtAR K'oNfl Ói>INS 0 P + VÆLfl * 1 . FRLLfl (\F VÍLT- U tUR. ElD- *T/€€> 1 • > 5Ý/)UR VEldií- TÁka/ ELíKfl RF- srvKMi I VlN- J/ SL- ▼ 1T FLTÓr- / MU ÓTTI Ihlióm Urauka ÚOAMUfi DveluR 'ÍÁK A il'rt £5 Pfl I Flr^B - I'rtt ItÁpKS tÁL/ TSA Klidhr NlT + ize i €> F1 5 K HUbMA ÚLoPPA Tbrrn %a HRf 5WEMMA S>YN FULLT TUMÍIL 4 1 1 mm SKoR- Ðýa J 5Koli SÖNGLÍFÍ SKAGAFIRÐI Framh. af bls. 5. kynnast kaupstaöarlífi af eigin raun, og taka aö sér stjórn fleiri kóra. Hann flutti því til Sauöárkróks, og tók þar til starfa meö miklum þrótti, á þeim aldri sem flestir eru vanir aö draga sig í hlé frá annríki áranna og gefa sig aö tómstörfum. En svo mjög sem Jón Björnsson hefur starfað aö sönglífi og tónsmíöum f lífsstarfi sínu, þá eru þessi andans störf einnig allsráöandi í tóm- stundalífi hans og hugljúf viöfangsefni. Einn er þann kórinn eftir aö nefna sem starfar í Skagafiröi, en þaö er Harpan á Hofsósi, blandaöur kór og söngstjóri hans er Ingimar Pálsson. Mikið og gott samstarf hefur veriö meö Hörpunni og Heimi hin síöustu árin. Þessir kórar halda smeiginlegar söngskemmtanir og skipt- ast á heimsóknum. Á sl. vetri var þeirri hugmynd hreyft, aö allir þessir kórar héldu sameiginlegt söngmót. Hugmyndin fékk byr undir báöa vængi, og varö aö veruleika hinn 10. maí sl. meö miklu söngmóti aö Miögarði í Varmahlíö. Þar komu fram fimm kórar, sem hér aö framan eru nefndir. Aöeins Harpan á Hofsósi gat ekki mætt til þessa kóramóts og fagnaö- ar. Þetta mót tókst mjög vel, og varö öllum til ánægju, sem þar aö komu. Þar voru sungin 26 lög á söngskrá. Gjarnan heföu þau mátt fleiri vera, því þreytu- merki var ekki séö á nokkrum manni, þá upp var staöiö. Hver kór söng fimm lög, og að lokum sungu kórarnir allir, hátt á annað hundr- aö manns, saman eitt lag. Jón Björnsson sönstjóri stjórnaöi því, og þaö voru ekki ellimörkin á honum, þegar hann stóö frammi fyrir þessum stóra kór, og stjórnaöi þjóösöng Skagfiröinga, þegar kórarnir sungu hiö þróttmikla lag Sigurö- ar Helgasonar viö hiö kjarnyrta Ijóö Matthíasar Jochumssonar, „Skín viö sólu Skagafjöröur", fyrir fullu húsi áheyrenda. Þar meö var lokið hinu fyrsta kóramóti skagfirskra kóra, og það er von margra og ósk, aö framhald veröi á næstu árin. Efalaust líður svo ekkert ár um næstu framtíð í Skagafiröi, aö ekki veröi haldiö kóramót í líkingu viö þetta, og nú undrar fólk mest, hversvegna slík mót eru ekki löngu oröin fastur siöur og árlegur liöur í söngstarfi og félagslífi í Skagafiröi. Gunnar Gunnarsson. 1sund meö Gvendi og Lillu Framhald af bls. 11. Gvendur í sturtu áður en við fórum í laugina. Þaö finnst aö vonum mörgum kjánalegt aö vera aö þvo sér áöur en farið er ofan í vatn. En eins og ég sagöi konunni minni í gær, þá er þetta gert til þess aö sundlaugastarfsmennirnir sjái kúkinn í lauginni fyrir öörum skít sem kemur af mannskepnunni. Þegar viö Gvendur höföum þvegið okkur hátt og lágt, gengum viö út aö lauginni. Gvendur stakk sér umsvifa- laust út í, en ég fékk mér sæti á bekk. Trúlega hefur hann veriö oröinn óþol- inmóöur aö sýna mér hvaö hann væri oröinn mikill sundmaöur, því aö hann tók strikiö eftir endilangri lauginni á glæsilegu skriösundi. Ég horföi á eftir honum og fannst mikiö til koma. Sérstaklega fannst mér þaö gott hjá Gvendi aö komast út í miöja laug án þess nokkrun tíma aö anda. Mér datt í hug Superman eöa eitthvert álíka fyrirbæri. En þar meö var líka draum- urinn búinn. Gvendur hætti allt í einu aö busla meö fótunum, en fór í þess stað aö pata eitthvaö út í loftið meö höndunum. Ég sá ekki betur en Gvendur væri aö sökkva. Ég hljóp því að bakkanum þar sem styst var til Gvendar og kastaöi mér út í, staöráö- inn í því aö bjarga honum. — Góöi guö, — baö ég, þar sem ég kraflaöi mig áfram á hundasundi í átt til Gvendar, geföu mér styrk til aö bjarga þessum öölingi. Ef þú gerir þaö, skal ég aö mér heilum og lifandi gera allt til þess aö hann fari aldrei í sund aftur, jafnvel skjóta’nn. Mér fannst bænin veita mér aukiö þrek og fyrr en varöi var ég kominn að Gvendi þar sem hann var aö berjast viö að ná andanum. Ég náöi strax góöu taki á kjammanum á honum, eins og mér haföi veriö kennt í barnaskóla, og síðan öskraöi ég upp í eyrað á honum: — Ef þú reynir að berjast um, þá brýt ég á þér alla fingurna. — Mér haföi aö vísu veriö sagt í barnaskóla aö ef maöur sem veriö væri aö bjarga reyndi aö streitast á móti mætti brjóta á honum einn fingur, tii aö koma í veg fyrir aö hann dragi björgunarmanninn í kaf meö sér. Mér fannst þetta hins vegar alltaf frámuna- lega vitlaust. Annaövhort var aö brjóta þá alla eöa engan. — Slepptu mér maður, — galaöi Gvendur eins hátt og hann gat, sem var ekki mjög hátt því aö óg hélt fyrir munninn á honum. — Rólegur Gvendur minn. Þetta bjargast allt ef þú ert bara rólegur og slappar af, — sagöi ég. — Ef þú hins vegar heldur áfram aö berjast svona um, þá brýt ég á þér svona tvo til þrjá fingur, bara til aö sýna þér aö mér er full alvara með aö bjarga þér. — — Slepptu mér fíflið þitt, — kallaði Gvendur aftur meö hálfkæföri röddu. — Þú ert ekkert aö bjarga mér, þú ert aö kæfa mig. — — Víst er ég aö bjarga þér, — sagöi ég og var nú orðinn reiður yfir þessu dæmalausa vanþakklæti í Gvendi. — Helvítis fíflið þitt, — hrópaði Gvendur meö munninn hálffullan af vatni. — Ætlarðu að drekkja okkur báöum. — Þessi spurning Gvendar kom mér til aö hugsa. Á slíkum örlagastundum starfar heili manns afskaplega hratt og rökrétt. Ég sá því strax aö þetta var alveg rétt hjá Gvendi. Þaö var algjör óþarfi aö viö drukknuðum báöir. Þaö var alveg nóg aö Gvendur geröi þaö. Ég sleppti því takinu og synti að bakkanum. Mér til undrunar kom Gvendur á eftir mér, másandi og blásandi. — Hvaö eiga þessi fíflalæti aö þýöa, — segir Gvendur þegar hann kemur aö bakkanum og hrækir í rennuna. — Fíflalæti, — segi ég. — Kallarðu þaö fíflalæti að bjarga lífi þínu. — — Þú varst ekkert aö bjarga lífi mínu, — segir Gvendur og er vondur. — Ég var þarna út í miöri laug aö hvíla mig og troöa marvaðann, þegar þú kemur aövífandi og ætlar aö kæfa mann. — — Þú varst sko ekki aö troða neinn andskotann, — segi ég og er reiður líka. — Þú varst aö drukkna. Viöur- kenndu þaö bara. — — Þú ert nú ekki meö öllum mjalla, — segir Gvendur. — Hótar aö brjóta á manni fingurna, og þetta kallar maöur vin sinn. — Gvendur hristir höfuöiö svo ræki- lega að mér er Ijóst að hann er alveg gáttaöur á mér. Mig var líka fariö að ráma í að þaö væri eitthvaö til í sundi sem héti aö troöa marvaöann, og þaö hefði því

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.