Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1980, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 15.03.1980, Blaðsíða 7
David Hocknay á vinnuatotu ainni (London. Úöunartaaki. Olfumálverk frá 1967 og mjög einkennandi fyrir þann atfl, aam Hockney v Móöir liatamannaina. Teikning meö biandaöri taakni, 1972. Pannateikning af Stephen Spender frá 1969. og hefur henni veriö taliö til gildis, aö þar var á ferðinni sjálfstæö hreyfing nemenda úr listaskóla og ekki undir áhrifum frá starfandi listamönnum. Svo aö segja nýskroppinn út úr skólanum, var David Hockney kom- inn meö, þann stíl, sem hann hefur haldið sig viö æ síöan. Hann haföi þegar í skólanum áhuga á fólki sem myndefni öðru framar, — „en þaö var ekki móöins aö fást viö fígúruna á þeim tíma“, segir hann og þaö er alltaf erfitt aö ganga í berhögg viö ríkjandi tízku. „Fyrst ég lagöi ekki í aö mála fólk, fór ég aö seta orö og jafnvel heilar setningar inní myndirn- ar í staðinn. Mörgum þótti þaö fáránlegt," segir Hockney. Seinna varö fólk helzta viöfangsefni hans, eða kannski öllu fremur: Maöurinn í umhverfi sínu. Fyrstu skrefin útá þessa braut tók hann þannig, aö mannverurnar voru gróflega stílfæröar, hann hreifst af Dubuffet og lagði sér til bernskan stíl á tímabilí; vann gróft og sthfæröi ótæpilega. En það átti eftir aö breytast. Hockney tók skrefiö til fulls og hóf aö vinna mjög raunsætt. Hann hafði þá ómetanlegu undirstööu aö vera frábær teiknari. Margir eru þeirra skoðunar, aö Hockney sé fyrst og fremst teiknari. í meöferö línunnar á hann ekki marga sína líka og þar veröur honum helzt líkt viö Picasso. Línuteikningar hans eru geröar meö færni og tilfinningu sem aöeins örfáum er gefin, en Hockney teiknar hefur tamiö sér. einnig afburða vel meö blýöntum allskonar, svo og litaðri krít. Varla mun réttu máli hallað til muna, þótt fullyrt sé, aö æöi mikill gæöamunur sé á teikningunum og málverki Hockneys. Hann notar yfir- leitt daufa pasteltóna, þegar hann málar meö olíu og áferðin er vatns- þunn. Stórir fletir eru gjarnan málaö- ir með aðskildum litum og útkoman verður vélræn og í ætt viö vegg- spjöld. En stundum gerir Hockney sprell í hinni heföbundnu, fígúratífu aöferö og teiknar málverk sín aö einhverju leyti án fjarvíddar, eða jafnvel aö einhverju leyti meö öfugri fjarvídd. Hitt er líka til, aö hann vinni samkvæmt raunsæisformúlunni og þannig hefur hann til dæmis málaö mynd af foreldrum sínum. Allt frá skólaárunum hefur David Hockney veriö kynvilltur og ekkert fariö dult með þaö. Ýmsar kunnustu penna- og blýantsteikningar hans eru einmitt af vinum hans og rekkju- nautum kviknöktum. Þaö umtal, sem þessar teikningar ollu, hefur ugg- laust hjálpað eitthvað uppá frægö Hockneys, en þaö er undravert hversu frægö hans í listaheiminum varö víötæk snemma. Áriö 1970 var hann aðeins 33 ára, en þá gekkst þaö viröulega Whitechapel Art Gall- ery í London fyrir yfirlitssýningu á verkum hans. Fjórum árum síðar gekkst Louvre í París fyrir meiri háttar sýningu. 1978 hélt Emmerich Gallery í New York stórsýningu á málverkum hans, teikningum og grafík og farandsýning meö verkum hans, hefur verið á flandri um Bandaríkin. Og fyrir þremur árum, þegar Hockney stóð á fertugu, gaf brezka forlagið Thames og Hudson út geysistóra bók meö myndum af verkum málarans, en sjálfur skrifar hann textann, enda heitir bókin: „Hockney eftir Hockney". Ekki er hægt að segja annað, en þetta sé töluverður meöbyr og kannski nákvæmlega þaö, sem flest- alla dugandi myndlistarmenn dreym- ir um. Hockney hefur feröast mikiö, einkum meö samkynja vinum sínum, og dvaliö langtímum og málað í Kaliforníu. Svo er að sjá, aö honum hafi litizt betur á sundlaugar en flest annað í þvísa landi — en það sem annað megnar hann aö túlka á persónulegan hátt. Portret teiknar hann snilldarlega, hvort sem hann stílfærir eða hverfur aö raunsæisút- færslu. Framhald á bls. 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.