Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.1979, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 18.08.1979, Blaðsíða 13
JANE FONDA Framhald af bls. 3. og lýsa yfir stuðningi sínum viö Hayden, þótt ekki dygöi þetta til þá af ýmsum orsökum. Þau hjón eru flestum tómstundum aö starfa fyrir stofnun þá sem Hayden efndi til um hugsjónamál sín fyrir þrem árum og nefnir Herferöina fyrir efnahagslegu lýöræöi. Höfuömarkmið hennar er í fyrsta lagi aö skeröa mjög vald bandarískra risafyrirtækja og heröa lög um þau, en í ööru lagi aö fá Bandaríkjamenn til aö hagnýta sér sólorku, þar sem aöstæöur eru til þess. Hefur Hayden og lið hans fengið því áorkaö aö skipaö hefur veriö sólorkuráð í Kaliforníu (Hayden var skip- aður í þaö). „Þaö er markmið okkar,“ segir Fonda, „að sólorkustöö verði á hverju húsþaki hér í Kaliforníu. Ef sól- orkustöövar veröa almennt teknar upp hér geta allt aö 400 þúsund manns fengið vinnu viö aö reisa þær og auk þess verðum viö ekki líkt því eins upp á olíu frá útlöndum komin. Ég veit aö það er viö ramman reip að draga þar sem eru olíufélögin og framleiöendur miöstööva og hvers kyns annars búnaöar viövíkjandi olíu — en viö erum alveg reiöubúin aö takast á viö þá og viö ætlum okkur aö koma þessu fram." Hún bendir á þaö, aö Carter forseti hljóti innan tíöar aö veröa aö slást í liö meö sólorkumönnum þar sem Brown fylkisstjóri, væntanlegur helzti keppinautur hans um útnefningu til forsetaframboös Demókrataflokksins, sé eindreginn áhugamaður um sólorku. Hún hjálpar eiginmanninum eins og kostur er Ýmsir hafa haft á oröi aö þaö væri nær aö Fonda byöi sig fram til embættis en eiginmaöur hennar, — hún væri miklu líklegri til sigurs. Háttsettur Demókrati einn komst svo aö oröi í samtali um kosningabaráttu Haydens til öldunga- deildarinnar 1976, aö „Fonda var mun skeleggari ræðumaöur og haföi miklu betra lag á áheyrendum en hann. Hún var sífellt á feröinni og talaði máli hans á fundum um ríkiö þvert og endiiangt og ég er handviss um þaö aö hún heföi sigrað ef hún heföi veriö sjálf í framboöi.“ Fonda kann ekki aö meta þessa skoöun. Hún trúir því statt og stööugt aö Hayden sé manna snjallastur í pólitík og hans tími muni koma senn hvaö líöur. Hún gerir allt sem í hennar valdi stendur til þess aö hjálpa honum; hún kostar hann ekki aðeins til frama, ef svo má segja, heldur gætir þess t.d. vandlega aö haga oröum sínum aldrei þannig aö orðiö gæti honum til óþæginda, veitir blaöa- mönnum ekki viötöl nema þau séu tekin Eins ok allar alvöru leikkonur hefur Jane Fonda spreytt sig á Ibsen og sést hér í hlutverki Noru í Brúðuheimilinu. upp á segulband til aö koma megi í veg fyrir allan misskilning og svo fram eftir götunum. Til aö mynda haröneitaði hún þegar verið var aö taka Coming Home og hún átti aö hátta hjá Jon Voight í einu atriöinu. Varö af þessu mikið uppistand því fúlgur voru í veöi, en Fonda sat viö sinn keip og varö aö fá staögengil í nektaratriðið. „Mér finnst,“ segir hún, „aö allir eigi að taka virkan þátt í stjórnmálum og ég er þeirrar skoöunar aö þaö efli hvern einstakling, mér finnst ég hafa þroskazt bæöi sem leikkona og einstaklingur eftir aö ég fór aö beita mér fyrir hugsjónamál- um sem mér finnst varöa almannaheill. Menn veröa bara aö gera sér Ijóst í upphafi hvaö þeir vilja. Þaö gildir sama um kvikmyndir og stjórnmál aö markmiö veröa aö vera Ijós. Þaö er dýrmæt reynsla aö vinna meö hópi fólks, sem maður metur, aö sameiginlegu hugsjóna- máli.“ Hefur til aö bera mikinn kjark Henni finnst leikur sinn hafa tekið framförum vegna þess m.a. aö nú orðið leikur hún aðeins hlutverk sem höfða til hennar, og einnig vegna þess aö „í stjórnmálastarfinu hef ég öölast miö sem ég get oft notað til þess aö átta mig á réttu og röngu, til þess aö taka afstööu. Mér finnst þetta vera mér til mikillar hjálpar í kvikmyndaleiknum ...“ Fólki sem kynntist Fonda á námsárum hennar í Vassar eöa síöar þegar hún var oröin tízkufyrirsæta í New York þótti sýnt aö hún hlyti aö leggja fyrir sig kvikmynda- leik fyrr eöa síöar, eins og hún var eiginlega fædd til, enda þótt hún neitaði því ævinlega sjálf. Og þannig fór þaö líka. Hún lék í fyrstu kvikmynd sinni 1960 og þær eru orönar margar síðan. Engan heföi grunaö þá — og jafnvel fáa eöa enga fyrir áratug síöan — aö ferill hennar ætti eftir aö taka þá stefnu sem raun varö á. „Hún gerbreytti um lífsstefnu," segir Jon Voight, sem er gamall vinur hennar og starfaði mikiö meö henni á „mótmaela- árunum“, „komin á þann aldur þegar líf flestra er komið í fastan farveg. Hún skipti ekki aöeins um stjórnmálaskoöanir — og þaö heldur hressilega — hún breytti gildismati sínu öllu og skoöunum yfirleitt. Og þaö er ekki um aö villast aö almenningur hefur kunnað aö meta þetta, þrátt fyrir þaö aö ýmsar einstakar skoöanir hennar voru ekki alltaf sérlega vinsælar. Fonda hefur til aö bera mikinn kjark, sannfæringu og ríka sjálfstæðis- kennd og þetta kann fólk aö meta enda er hún nú vinsælli en nokkru sinni áöur...“ — Leo Janos. Örstutt saga eftir Sigrúnu Maríu / SKORDYRA- SONNETTA Það er dimmt í stofunni, aöeins dauf skíma frá götuljósinu snertir einn vegginn. Konan stendur viö gluggann og fylgist með þeim sem ganga fram hjá. Allir eru að flýta sér heim með tilhlökkun í brjósti um hlýja stofu, góöan kvöldverö og gott atlæti. Hún andvarpar og leggur enniö á kalda rúðuna. Og hér bíöur hún og bíður. Hversvegna kemur hann ekki. Þaö eru tvær klukkustundir liðnar síöan hann hætti aö kenna. Já, hann er kennari af lífi og sál og gleymir sér algjörlega er hann fer aö lýsa lífi og hegöun allra þessa smákvikinda sem eiga hug hans allan. Þaö fer hrollur um hana. Stund- um efast hún um aö hann sé andlega heilbrigöur. Eins og þegar hann kom meö fluguna. Þessa gulu flugu, loöna fram yfir haus. Hann hélt yfir henni heilan fyrirlestur um ágæti hennar. Hún hlýddi þolinmóö á hann vegna þess aö hún vildi eiga hlutdeild í starfi hans, starfa meö honum, þau voru hamingju- söm. Þau voru svo sannarlega hamingju- söm, en núna. . . Hvenær breyttist þetta. Hún dregur gluggatjöldin fyrir, kveikir á veggljósunum og sest í ruggustólinn. Þetta breyttist ekki á stuttum tíma, nei þetta kom smátt og smátt. Þröngvaöi sér inn í vitund hennar. Hún reyndi aö berjast á móti því, en þaö kom samt. Hún vissi aö hann haföi áhuga á söfnun en þaö var aöeins aukaatriði, en meö árunum fylgdist hún meö því hvernig þaö varö aö ástríðu. Þeirri ástríöu sem tók hann frá henni. Hún vissi þaö um leið og hann byrjaöi að koma sér upp safninu í bókaherberginu. Allsstaöar voru glös og allavega ílát meö skorkvikindum. Á kvöldin flýtti hann sér aö boröa kvöld- verðinn til þess aö komast sem fyrst inn í bókaherbergið. Þaö var úti um þægilegu kvöldin yfir kaffibolla og rabbi um allt og ekkert. Hún styður höfuðiö í höndum sér. Þetta voru yndisleg kvöld og þau svo nálægt hvort ööru, bæöi andlega og líkamlega. Nú sat hann öllum stundum inni í bókaher- berginu og þegar hann loks kom upp í rúm, þá hryllti henni við honum þegar hann ætlaöi aö láta vel aö henni. Kvikindin komu upp í huga hennar og henni fannst hann best geymdur á sófarium í bókaherberginu. Hún barö- ist lengi á móti þessari hugsun og reyndi allt til þess aö vera honum góð eiginkona. En þegar hann kom heim meö bjölluna var henni ailri lokiö. Þessi bjalla var eitthvaö alveg sérstakt. Hann hélt á kassanum sem hún var í eins og hann væri meö dýrmætasta demant í höndunum. Setti hann varlega á borö- iö, kveikti öll Ijós og starði á hana. — Loksins — sagöi hann — ég haföi mikið fyrir því aö fá þessa, en nú er hún komin í safniö og er kóróna þess. — Hún staröi á þetta ógeö. Hún var ekki stór, en svört meö útstandandi glirnur og loönar fjórar lappir sem hlutu aö límast viö hvern þann sem hún settist á. — Þetta eru einu eitruöu bjöllurnar sem finnast nú oröiö og mikill fengur í því aö eiga hana. — Þaö var þá sem hann byrjaöi aö suöa í henni um aö byrja aö skrá safnið. Já, víst gat hún gert þaö. Nógur var tíminn, heima allan daginn. En hún gat ekki komið því í verk, hvaö sem hún reyndi. Ef til vill kom aö því einhvern tímann. Síminn hringir og hún flýtir sér að svara. — Ástin mín, ég verö komin eftir hálf tíma. Ég taföist, komst yfir alveg sérstaka gerö af mýflugu sem ég á ekki í safninu. Þú ættir aö sjá hana, hún er alveg dásamleg. Ég er aö flýta mér og sársvangur í góöa matinn þinn. — Hún leggur á og tómleiki færist yfir hana alla. Eins og í svefni gengur hún fram í borðstofuna og augu hennar hvarfla yfir borðiö. Þarna eru diskarnir og hnífapörin. Kjötiö ásamt meðlætinu kraumar í ofninum og ávaxtagrautur- inn kaldur í kæliskápnum. Hún kippist viö. Þaö er eins og elding fari í gegnum hana. Ávaxtagrauturinn,.þaö bezta sem hann fær. Hún gengur hægum skrefum inn í bókaherbergiö, opnar skúffuna og tekur upp litla kassan. Þarna liggur hún, bjallan. Þaö gljáir á svarta haröa vængi hennar. Hún fer, næstum hátíðlega með hana fram í eldhús, setur hana í litla skál og mer hana meö sleif þar til hún er oröin aö svörtu dufti. Þaö fer ánægjutilfinning í gegnum hana er hún heyrir bresta í bjöllunni. Síðan skammtar hún graut- inn á tvo diska og hrærir duftinu út í annan skammtinn. Hann er fljótur aö fara með fluguna inn í bókaherbergiö og sest aö snæö- ingi. Ætlar aö segja henni allt af létta á eftir matinn. Hún boröar eins og í leiðslu og finnur ekkert bragö af matnum. Hann tekur vel til matar síns og á eftir koma þau sér fyrir í djúpu stólunum meö kaffibollana. Næstum því eins og í gamla daga. Þaö kemur værö yfir hann, enda þreyttur, en þegar hann loksins ætlar aö fara aö segja henni sögu flugunnar byrja kvalirnar. Hann engist sundur og saman, loks grípur hann fyrir hjartaö og líöur út af. Hún beygir sig yfir hann og sér aö hann er látinn. Hún tekur heyrnartóliö af símanum og hringir í heimilislæknirinn. Hann kemur fljótlega og úrskurðar lát af hjartaslagi. — Einkennilegt, ég rannsakaöi hann fyrir stuttu og fann ekkert. Svona er lífiö, þetta er fljótt aö koma. — Hann snýr sér aö konunni. Og þiö sem áttuö svo margt sameiginlegt, eins og safniö. Hvaö veröur nú um safniö. Læknirinn er einnig mjög áhugasamur safnari en hans safn var ekkert á móts viö þetta. Hún lítur á hann tómum augum — þú mátt eiga safniö, þaö er hvort eö er ekki búiö aö skrá þaö og ég vinn ekki aö því úr þessu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.