Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1970, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1970, Side 9
I>eim yngri í leikhópnum, Steí- aníu, Árna 'Eiríkssyni og Gunn þórunni tókst ]>etta, en hrædd- ur er cg: um að Krislján Ó. Þorgrímsson hafi í rauninni orðið utangrátta viff hinn nýja stíl, lialdiff áfram aff vera þaff sem Danir kalla folkekomiker effa alþýfflegur gamanleikari, en seinni tíma mönnum liefur sumum hverjum tekizt aff skilja aff folkekomik getur einnig ver ið ágæt Iist. Svo bættist í hóp- inn nýtt hæfileikafólk; Jón Jóns son (Aðils, eldri), Guffmundur T. Hallgrímsson og ekki sízt þau Guffrún Indriðadóttir og Jens B. Waage, sem allt átti auðvelt meff aff mæta liinuin nýju kröfum, jafnframt því sem öffrum, eins og Frifffinni Guff- jónssyni og Helga Helgasyni óx ásmegin. Sennilega á Jens B. Waage mestan þátt í aff móta listræna stefnu þessa tímabils, enda gegndi hann í hálfan ann an áratug slarfi lcikstjóra effa leiffbeinanda, eins og það var kallaff þá. Hvaff frú Stefaníu snerti, varff fyrsta stóra glíman viff hin nýju vifffangsefni þegar ár iff 1902, er hún lék lilutverk Mögdu í Heimilinu eftir Her- mann Sudermann. Hún hlaut góffa dóma, en hálfu öffru ári seinna, þegar hún leikur þetta hlutverk aff nýju, lætur þá leik rýnir Þjóffólfs, Hannes Þor- steinsson þess getiff, aff meiri dýpt sé nú komin i túlkun henn ar og leikurinn lieilsteyptari. Síffan rekur hvert skapgerffar- hlutverkiff annaff: Nóra í Brúðuheimilinu, Gervaise í Gildrunni (Zola), Kameliufrú in, Úlrikka í Kinnarhvolssystr- um, Toinette í ímyndunarveik- inni: á síðustu árum liennar bættist viff frú X í samnefndu leikriti eftir Bisson. Eftir aff íslenzku leikritin komu fram, lék hún einnig mörg viðamikil hlutverk í þeim: liún var Ásta í Skugga-Sveini, L,jót í Bónd- anum á Hrauni, Guffný í Lén- harði fógeta, Hekla í Konungs- glímunni, Áslaug í Nýársnótt- inni og siffast en ekki sízt Stein unn í Galdra-Lofti, en sá leikur hefur oftast veriff talinn meff því, sem kalla má fullveldisyfir lýsingu íslenzkrar leiklistar. Frú Stefania var í margra augum primadonna assoluta hins íslenzka leiksviffs. En and inn í leiklióp Leikfélagsins var góðu heilli þannig, aff liinir liæf 14. jttní 1970 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 9

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.