Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1970, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 14.06.1970, Blaðsíða 4
BÖKMENNTIR OG LISTIR ynx jnni at »i ti aiui fo.Y Hinn sænski rithöfundnr, Bengt Bratt, hefur nú þrjá um þrítugt. Fyrir skemmstu voru honum veitt norrænu leik- skáldaverðlaunin. Hann er raunar einhver hinn athafna- samasti norrænna leikritahöf- unda og er jafnþekktur sem sviðshöfundur og útvarps- og sjónvarpsleikritahöfundur. Mörg hans eigin verka svo og þeirra, sem hann hefur unnið í samvinnu við aðra hafa verið leikin utan Sviþjóðar þar á með al fáein i Þýzkalandi Það, sem helzt einkennir öll ritstörf og verk Bengt Bratts er virk sam- félagsþátttaka og vitund. Hann er upprunninn í skógar flæmum Varmalands. Leið hans og ganga til sviðsins og alþjóða viðurkenningar er ævintýri lík ust. Hann hætti námi sextán ára að aldri. Upp frá því hefur hann stundað sjómennsku smið ar, pakkhúsvinnu, fornsölu og loks hafnarverkamennsku. Þessi síðasta atvinna hans hef- ur oftar en einu sinni komizt í blöðin undir fyrirsögnum á borð við, „hafnarverkamaður- inn, sem gerðist leikskáld." Jafnvel eftir, að hann kom fyrst fram í sviðsljósið árið 1963, kom það fyrir, að hann tók við og við smáskorpu við höfnina, þegar mikið lá. við að greiða leiguna fyrir her- bergið hans og eldhúskompuna í fátækrahverfinu Haga í Gauta borg. Nú er Bratt kominn á kjöl, en notar þó ennþá hið gamla húsnæði sitt í Haga fyrir vinnustofu. Er hann kom fyrst fram sem leikskáld hafði hann áður reynt áiangurslaust fyrir sér við skáld- og smásagnagerð. Leik- ritið bar nafnið „Sorgen og ingenting" (um það var getið í Morgunblaðinu). Það fjallar um hóp rótlauss ungs fólks; hefur þetta fólk gefið upp alla von um það að ná fótfestu í hinu borgaralega samfélagi, sem það er upp runnið í. Hæfileikar Bratts komu berlega í ljós í þess ari frumraun hans. Umhverfis- Iýsingarnar, greining andrúms- loftsins, sem um var að ræða og eðlileg og náttúruleg orða- skipti. Á þeim tíma, sem síðan er lið inn, hefur hann nýtt enn betur þetta rótleysis-tema, bæði í út- varps- og sjónvarpsleikritum sinum; má þar nefna „De hjelp- somme“, „Natcafé“, og „ViIIa með stakitt". „Blá Gatan“, skemmtiflokkur, sem hann samdi fyrir sjónvarp í sam- vinnu við frumkvöðulinn Kent Anderson, fékk hins vegar lak- ari undirtektir. Allt annað er að segja um hinn þrettán þátta flokk Bratts sjálfs, sem fjallar um vandamál lítilla samfélaga, Lars Storléer BENGT BRATT Sænski rithöfundurinn sem hlaut norrænu leikskáldaverðlaunin sem verða fyrir samdrætti í iðnaði og öðrum áföllum, fólk- inu fækkar og samfélögin vesl ast smám saman upp. Hér er samfélagsvitund og þátttaka Bratts á réttri hillu og svo þekkir liann að sjálfsögðu all- ar aðstæður frá sinni eigin heimabyggð. Bratt er þó öllu herskárri í sjónvarpsleikriti því sem hann fékk nú verðlaunin fyrir og nefnist „Exsercis". Þar tekur hann til meðferðar mat okkar á og viðhorf til varnarmála og varna En enda þótt Bratt sé nú friðarsinni, dregur hann ekki upp villandi mynd af þessu né gefur á því einhliða lýsingu. U mhverfi, persónum og andrúmslofti er jafn hnytti- lega lýst og orðaskipti jafn hnitmiðuð og eðlíleg og ævin- lega er hjá Bratt. Þrátt fyrir þetta eru sviðs- verkin þó mikilvægasta fram- Iag hans. Þegar Kent Anders- son vann sér leikskáldanafn árið 1966 með tilraunaverkinu „Fláten“ lauk undirritaður um- sögn sinni á þá leið, að næsta verkefni Ieikfélagsins eða hóps ins, sem verkið sviðsetti, hlyti að verða það, að taka til með- ferðar ýmsa þætti samfélagsins, hvem um sig, og reyna að fá botn í málin. Þetta var það, sem gerðist svo i „Göteborgs Stadsteater", þar sem Bengt Bratt hafði verið ráðinn um eins árs skeið til þess að vera leikfélaginu innan handar um næsta verkefni. Upp úr þessu spratt „Hjemmet" (um það var einnig getið hér í blaðinu); þar segir frá elliheimili einu og kjörnm aldraðra í samfélagi okkar. Augljós hætta var á því, að hin nýja tilraun bæri nokk- urn svip af „Fláten", en hún reyndist því gjörólík að formi og efni, er á hólminn kom. „Hjemmet" er öllu samkvæm- ara í framsetningu vandamál- anna og persónurnar eru ekki lengur drög að hlutverkum, heldur fullteiknaðar persónur merktar Bengt Bratt. Þriðja til- raun leikhópsins, sem nefnist „Sandkassen" og fjallaði um heim barnsins, jafnaðist ekki á við „Hjemmet" og var þar um að kenna f jarveru Bratts. Sam- semd og náttúruleg tilsvör og orðaskipti ein geta gert leik- húsið að þeim samtíðarspegli, sem er þýðingarmesta lilutverk þess, og e.t.v. einnig hið áhuga verðasta, nú á dögum. Meðan hópurinn í Gautaborg fáarfaði áfram undir stjórn sviðsmeistarans og leikarans Lennarts Hjulström, hófst Bengt Bratt handa um nýjasta verk sitt ,Lagerformannen“. Hann tók sjálfur þátt í öllum æfingum. Þróunin var því lík, sem vant er að vera hjá Bratt og reyndar öðrum frægum leik- húsmanni — Friedrich Diirren- matt. Leikritið á pappírunum er aðeins vinnuskissa. A æfing unum þreifar höfundurinn svo fyrir sér um það, hvað hafi réttan hljóm og hvað falskan og hefur þær niðurstöður siðan með sér heim að vinna að nýj- um lausnnm fyrir æfinguna dag inn eftir. Með þessu móti næst oft góður árangur, séu þolm- mæði og hæfileikar fyrir hendi. „Lagerformannen" fjallar um ungan verkstjóra í vöru- geymslu þar sem starfa fimm manns. Nafn verkstjórans er Erik. Nýr maður er ráðinn á vinnustaðinn og í viðskiptum sínum við hann afhjúpar verk- stjórinn alla þá slægð og bragð vísi, sem hann hefur beitt til þess að ná völdum sínum og kemur upp um brögð þau, sem hann hefur til þess að ráða yfir samstarfsmönnum sínum. Hinir eldri hafa dregið sig í hlé frá valdabaráttunni, en hinn nýráðni starfsmaður tekur upp merkið og kemur verk- stjóranum einmitt á kné með þvi að stæla nákvæmlega hin- ar ófyrirleitnu aðferðir hans. Bengt Bratt lítur þannig á mál ið, að auðvitað beri það sjálfs- elsku og síngirni vott og sé sið ferðílega vítavert, að berjast á þennan hátt um völd yfir öðru fólki, en hins vegar sé þetta einmitt algengasti gangur mála. Eina færa leiðin út úr þess- um ógöngum er sú, að breyta kerfi því, sem elur valdabar- áttuna. „Lagerformannen“ er með öðrum orðum merktur marxismanum, en sú staðreynd, að mönnum er ekki fyrst og fremst eða beinlínis pólitík í huga, er þeir horfa á verkið, sýnir ef til vill bezt hve rótföst sum grundvallarhugtök marx- ismans eru orðin í fólki. Og sem samfélags meðvituð lexía, er „Lagerformannen", með hversdagsraunsæi sinu, miklu áhrifameiri, en flest það, sem Brecht hefur saman sett. Auk þess er leikritið að minnsta kosti jafn skemmtilegt. Maður verður að virða það til betri vegar, að það er í lengsta lagi og sum atriðin bera jafnvel keim af skopstælingu. Þetta verður smám saman sorfið brott- Áður fyrr lýsti Bengt Bratt (og fylgdi þar tízkunni) ævin- lega ástandi — föstum, skorð- uðum aðstæðum. „Lagerfor mannen" og „Exsercis" fjalla hins vegar um þróun mála og falla þannig saman við hina nýju, evrópsku bylgju þjófffé- lagsraunsærra leikbókmennta. Ég var húsvörður í banka, og þegar mér var sa'gt upp, vegna þess að fækka átti starfsfólki, var ég hálfutan við mig í fyrstu. Ég var orðinn vanur því að gegna ails konar kalli: hring- ingum dyrabjöllunnar, rauðum og grænum ljósum á töflunni, fyrirspumiun viðakiptavina, er- indrekstri og pöntunum. Og allt í einu átti ég ekkert eftir nema sófann í stofunni þar sem ég húkti með krosslagða handleggi og starði tómum augum út í loft ið. En þið megið ekki mrákiskilja mig. Það var ekki vegna þess að ég vær.i atvinnulaus sem ég gat ekki lengur tekið mér neitt fyrir hendur, það stafaði öllu heldur af því að enginn gaf mér fyrirmæli lengur. Það er ekki víst, að aliir sjái muninn á þessu, en sá munur er samt fyrir hendi, að minnsta kosti hv_að mig snertir. Ég skal útskýra þetta. Morg- un nokkum, fáum dögum síð- ar, þegar tilraunir mínar til þess að fa mér atvmnu, hiötfðu reynzt árangurslausar, lá ég i rúminu og reyndi að telja sjálf- um mér trú um, að ég væri enn sofandi. Allt í einu hrökk ég upp við rödd konu minnar. Hún sagði reiðilega: Hvað í ósköpunum á það að þýða að liggja í rúiminu, þegar orðið er svona áliðið! Skamm- astu þín ekki? Svona, komdu þér á fætur og þvoðu þér og reyndu að minnsta kosti að gera eitthvað þarflegt meðan óg er að klæða mig. Taktu tiL morgunmatinn. I rauninni gætu þessi orð virzt hversdagsleg og ómerki- leg, en á mig, þar se-m éig 14 þarna samanhnipraður í rúm- inu, orkuðu þau á allt annan veg. Ég hugsaðí með mér: Farðu á fætur, klæddu þig, hjáipaðu til, taiktu tiJ. morgun- matinn. Þetta eru, jú, skipanir, það er ekki um að villa-st, þetta eru skipanir, jatfngreinilegar og óvéfengjianlegar og þær seim ég fékk í bankanum. Hér er um skipanir að ræða. Um Ieið f.ann ég að eitftivað sem mætti nefna fraimtakssemi og sem átti, svo að segja, upp- tök sín í þes-sum fyrirakipunum, streymia um mig allam frá höfð in-u og niður i fætu-r. Og viti menn, ég varpaði af mér sæng inni, settist framá, gefkk aðbað herberginu, opnaði dyrnar, skrúfað.i frá sturtunni . . . með öðrum orðum, ég hlýddi. Meðan ég va-r önnuim kafinn við þetta, varff mér ljóst, að þessar einföltfu skipanir fólu í sér svo margar aðrar annars og þriðja flokks fyrirskipanir, ef ég má talka svo til orða. Við getum tekið sem dæmi þessa ein földu setnin^u: Taktu til morg- unmatinn. I þessari setningu fólst þetta: 1. að ganga fram í eldhús; 2. að kvedkja á gasinu í eldavéilinni; 3. setja kaffið í könnuna og hella vatnlnu r hana; 4. skera niður hrauðið; 5. setja brauðristargrindina á logann á eldavélinni og brauð- sneiðarnar á grindina; 6. setja bolla, sykurkiar og diska á balklka; 7. setja kaffikönnuna og ristaða brauðið á ba'kkann; 8. bera bakkann inn í svetfnher- bergið og koma honum fyrir við rúmið. Handtökin verða þann- ig mörg og hefðu þess vegna orðið mjög flókin í fram- kvæmd, hefði ég ekki strax gert mér fyllstu grein fyrir því, hvað fólst í fyrirsikipunum konu minnar. Þar að auki höfðu þessar annars flokks fyr irskipanir í för með sér þriðja flakks skipanir, eins og ég hef þegar bent á. Til þess að geta sett smjörið á bakkann, til dæmis, verður maður fyrst að taka það út úr ísskápnum, taka pappírinn utan af þvi, skera af smjörstykkinu með hníf og leggja bitann á disk og svo framveigis. Og hvaöa þýðimigu hefiur þetta allt? Jú, það þýddi það, að jmám saman síaðist sú staðreynd inn í vitund mína, að ég var atftur orðinn til, það er að segj-a, ég hafði fengið verk- efni eftir þetta langa iðjuleysi, sem óg hatfði sokkið í eftir upp- sögnina úr bankanum. Þar hafði ég verið starfsmaður. Og nú var ég aftur orðinn starf3- maður einmitt af því að ég hafði verið beðinn fyrir starfa, þið afsakið orðaleikinn. Konan mín var hraðritari og vélritari á skrifstoifiu og fór á hverjum morgni til vinnu sina ar. Þennan morgun gaf hún mér ekki fleiri fyrirmæli, en lét sér nægja að kalla til min um leið og hún hljóp út: — Heyrðu svaraðu í siiimann, ef einhver skyldi hringjia og skritfaðu niður nafnið. Mér nægði þetta. Ég settist í stofuna, í sófann og beið. Bftir hverju beið ég? Ég beið etftir símhringingunuim, sem konan mín hafðii talað um. Það var þessiuim símhringinigum að þakka, að mér mundi aiuðnast tuttugu, fjörutíu, sextíu sek- úndna tilvera í tveggja stunda iðjuleysL Etf símhringingarnar yrðu fleiri en ein, mundi til— vist mín á vissan hátt fá á sig reglubundinn og faistmótaðan blæ. Ég hugleiddi þetta og leit síðan upp og kom þá auiga á ritvélina á borðinu fyrir fram- an miig, sem konan min notaði á kvöldin við einhver aukaistörf. Þegar ég virti fyrir mér letur- borðið, s-em var svo fullt af orð um, og sairtt, á þessari stundu, svo þögult og kyrrt, þá fann óg til nokkurs kooar skyld- leika. Ég v-ar eins og ritvél- in, iðjulaius, þegar konan mín var fjarverandi, atorkusaimur, þegar hún vair nærstödd. Við erum eigintfega eins og systkini, hugsaði ég, og ritvélin var næst um mannlegri en ég, því að htún átti þó til hressiieiga og gjall- andi rödd, en ég var svo að aegja alltaf þögull. En þenmain diaig kom fleira til en símlhringingar. Ég upp- götvaði líka, að maður gat gegnt kaltfi næsitum því hivenær sem var, etf maður beitti ba'r-a at hyglinni. Dyrabjallan hringdi. Það var skipun um að standa upp, fara og opna, gæta. að því hver væri að hrlngja, Niðri í húsagarðinum stóðu tvær kon ur og hnakíkrifust. Það var skip um um að gá út um gluiggann og huga að því, hvað uim væri 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 14. júnti 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.