Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1970, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 31.05.1970, Blaðsíða 2
Samningur um sextán kertaljós fyrir þær nýjungar, sem hann setti fram. Nokkrum dögum síðar hélt Eiríkur Ormsson austur aftur ásamt hinum strandflutnings- mönnunum. f stað skipstjóra- maddömunnar var nú Hildur mágkona hans með í ferðinni, útskrifuð Ijósmóðir. Gegndi hún þeirri stöðu síðan um ára- tugi við bezta orðstír í Alfta- veri. En fundur Eiríks við Hall- dór Guðmundsson leið honum ekki úr minni. Og myndin af prófteikningunni á skrifstofu hans sveif honum fyrir hugar- sjónum og vakti hjá honum margar og áleitnar spurningar. Hann vissi að fyrstu rafljósin hér á landi höfðu verið kveikt og rafmagnsstöð sett upp í Hafn arfirði fyrir nokkrum árum. Síðan hafði Halldór unnið að því af frábærum dugnaði og ósérhlífni að ryðja raforkunni braut og sannfæra menn um hvílíkiur töfraimáttiur hér var á ferðinni og hve mætti bæta „lands og lýðs vors kjör“ með því að beizla afl fossanna og beita því í þágu almennings. — t>eim framkvæmdum hafði ham'n kynmzt í Sviiss og viðar er hann ferðaðist þangað að loknu prófi með smástyrk, sem land- stjórnin veitti honum fyrir at- beina Björns alþingismanns Kristjánssonar. Sama ætlaði Halldór að gera í Skotlandi — kynna sér mannvirki og vinna þar eitthvað, en varð að hverfa þaðan heim eftir skamma dvöl aa/kir fjánsfciorts. Þar var emgia vinnu að fá eins og í Berlín þar sem hann hafði unmið fyrir sér í raftækjaverksmiðju, jafn- framt því sem hann stundaði nám. Næst bar fundum þeirra Eiriks Ormssonar og Halldórs saman í Hlíð í Skaftártungu þar sem Eiríkur var, ásamt Rannveigu konu sinni, nokkr- ar vikur í kaupavinnu sumar- ið 1911. Helgi Þórarinsson bcmidi í Þy'kkvaibæ í Landbroti, frábær framtaksmaður hafði sótt Halldór suður til Reykja- víkur til að fá hann til að líta á staðhætti til rafvirkjunar í Þykkvabæ. Voru þeir nú á leið suður, er þeir komu við í Hlíð. Þar skoiðiaði Halldór bæjar lækinn og mældi hann. Mun hann hafa gert áætlun um virkjun þar, þótt ekki yrði af hennd fyrr en löngu seinna. — Þegar til Víkur í Mýrdal kom var þar í vegi fyrir Hall- dóri Þorsteinn Þorsteinsson verzlunarstjóri, sem ásamt nokkrum áhugamönnum þar í þorpinu, tóku sig saman um, er þeir fréttu um ferð Halldórs austur að fá hann í bakaleið- inni til að mæla Víkurá. Gerði hann síðan áætlun um virkjun, en forustumenn í kauptúninu fóru sér að engu óðslega, sem ekki var von um svo kostnað- arsama og vafasama nýjung. Þó kom þar, að gerður var svo- hljóðandi samningur milli Hall- dórs Guðmundssonar og Hall- dóirs JónsBonar f. h. Hvaimimis- hrepps: Milli hreppsnefndar Hvamms hrepps í Vestur-Skaftafells- sýslu annars vegar og Halldórs Guðmundssonar rafmagnsfræð- ings í Reykjavík hins vegar, er í dag gerður svofelldur samningur: 1. Halldór Guðmundsson tek- ur að sér að reisa og fullgera rafmagnsstöð í Vík í Mýrdal í í V-Skaftafellssýslu og skialhúin að öllu leyti vera í fullkomnu standi og verkið framkvæmt eftir nánara samráði við hreppsnefndina. Ennfremur útvegar Halldór allt efni til stöðvarinnar og öll áhöld, er nauðsynleg eru til raflýsingar, eftir nánara sam- komulagi við hreppsnefndina, en innlagning í einstakra manna hús og áhöld þeirra eru ekki hér í innifalin og eru hreppsnefndinni óviðkomandi. Stöðin skal hafa kraft minnst 12 hestafla, svo að framleidd verði 250—300 16 kerta ljós. Efni allt og áhöld fær hrepp urinn af Halldóri fyrir inn- kaupsverð, að frádregnum prósentum, ef gefast, en að við- bættum öllum kostnaði (flutn- ingskostnaði). Ef aukaþóknun gefst pantanda, hlýtur hrepp- urinn helming hennar. 2. Byrjað skal á verkinu seinast í ágústmánuði næst- koim., ein eáigi sikal þó Halldór Guðmundsson koma austur fyrr en hreppsnefndin hefir gert honum aðvart þar um. Annast skal Halldór um, að efni og þessh. sé sent svo tím- anlega til Víkur, að komið verði, þegar byrja á verkið. 3. Að verkinu loknu greiði hreppsnefndin Halldóri Guð- mundssyni kaupgj ald fyrir verkið, er ákveðst að vera 75 — sjötíu og fimm aura um klukku- stund hverja, sem hann viinnur mieðan verikð sitendur yfir, aiuk fæðiskostnaðar og húsnæðis o.s.frv. En andvirði efnis og áhalda greiðist honum af hreppsnefndinni á þeim tíma og þammiig, er þedm kemiur saanan um. Ferðakostnað Halldórs til Víkur borgast honum af hrepps nefndinni hlutfallslega móts við Helga Þórarinsson í Þykkvabæ og eftir reikningi. Samningur þessi er gerður í 2 samhljóða eintökum og held- ur sinn aðili hvoru. Reykjavík, 3. maí 1913. Halldór Guðmundsson rafmagnsfræðingur (sign) F.h. hreppsnefndar Hvammshrepps Jón Halldórsson eftir umboðí (sign) Vitundarvottar: Páll Sveinsson (sign) Jón Kjartansson (sign) Eiríkur Ormsson hafði flutzt til Víkur sumarið 1912 og ætl- aði að byggja sér hús undir Bökkunum eins og fleiri land- nemar þorpsins. Fékk hann lof orð um efnið til láns í Halldórs- verzlun. En áður en til fram- kvæmda kom, samdist svo um að Eiríkur byggði hús sitt við Víkurá, og rafvélunum — túr- bínu og dynamó — yrði komið fyrir í kjallaranum og Eiríkur yrði eftirlitsmaður með raf- stöðinni. Var nú tekið til óspilltra málanna með fram- kvæm'dii’ vorið 1918, stífla gerð úr grjóti og torfi, húsið relst, rennustokkur úr tré gerður miilL'i stíflu og húsis og vélar pantaðar, línur byggðar og leiðslur lagðar í öll hús kaup- túnsinis. Unnu þeir að þessu, Eiríkur og Jón bróðir hans undir leið- sögn Halldórs, sem dvaldi nokkrar vikur í Vík. Þetta sama sumar raflýsti hann einn- iig hjá Bfelga í Þyklkvabæ. Þar vann með honum Bjarni Run- ólfsisom í Hólmi. Framkvæmdir í Vík gengu eins og í sögu en smáóhapp skeði, er vatnsþungi uppi- stöðulónsins náði að grafa und an miðri stíflunni og mynda þar djúpan hyl, sem tókst fljótlega að lagfæra án þess að stiflan brysti frekar. Hafði Halldór Guðmundsson þó lagt ríka áherzlu á að hafa hana bæði vandaða og trausta. Elkki er nú vitað hvaða daig rafljósiiin voru fyrst kveifct í Vík. En það rnium hafia verið upp úr miðj'um nióvemiber, því að rétt á eftir, eða 26. nióv. straindaði enisikiux toigari, Lord Garrimigiton við Kerliogiadialsár- ósia veigmia þess aíð hamm hélt að Ijósiim í Vik væru Vestmiamna- eyjar. Upp í ibúð þairra Rammvedigar og Eiríks barst suðan frá raf- vélunum í kjallaranum eins og rokkhljóð í baðstofunum í gamla daga, en frammi í eldhúsi þeirra var voltmælirinn uppi á vegg og hjóliið til að stjórmia vatnistúr- bínunni í eldhúsborðinu. Svo niátemgt var heimih Eiriks Ormissioiniair hiraná rnýju orku, sem átti eftir að kiveilkj'a mömg björt ljós á heimilum margra landa sinna löngu áður en rík- israfveiturnar fóru að dreifa rafmagninu um breiðar byggð- ir landsins. Virkjunin í Vík var fyrsta skrefið á löngum starfsferli Eiríks Ormssonar að raforku- málum. Lengi vann hann undir stjórn hins mikla, fómfúsa brautryðjanda Halldórs Guð- mundssonar, sem Eiríkur telur einn þann mesta og bezta mann, sem hann hefur kynnst á sinni löngu ævi. Þar fór allt saman: Kjarkur og fram- kvæmdaþrek, dugnaður, út- sjón og áræði og síðast en ekki sízt, afburða vandvirkni og sú trúmennska í verkum, sem aldrei brást. Hann vann öll sín störf undir þessu kjörorði: Allt skal vera fyrsta flokks og lýtalaust. Næsta ár unnu þeir bræður, Eiríkur og Jón, hjá Halldóri að rafvæðiragu Vestmannaeyja. Skipti Halldór þannig milli þeirra verkum, að Jón, sem fór fyrri hluta suimans lagði leiðsl- ur í húsin og vann að niður- setningu véla, en Eiríkur sem fór um haustið vann með Hall- dóri að útileiðslum, innfærsl- um i hús og niðursetningu véla þess á milli. Rafvélarnar hafði Halldór pantað frá Þýzka- landi. Nú var heimsstyrjöldin fyrri skollin á og Bretar hindr uðu allan útflutning. Varð Halidór að fara þangað sjálf- ur að sækja þær því ekki vildi hann fara að ráðum þeirra, sem ráðlögðu honum að fresta framkvæmdum fram yf- ir stríðslok. Var þetta hin mesta háskaför. Vélamar voru fnaimlaiididiar í bæ niálægit veistur vígstöðvunum og skotdrunumar bárust Halldóri til eyana þar sem nann var x verKsmiwjunnl að taka á móti vélunum. Skip- iiðt s©m fiutti Halldór og vél- arnar heim kom við í Skot- landi. Hafði Halldór útvegað útflutningsleyfi fyrir vélunum og komst hann með þær heim heilu og höldnu svo að stöðin gat tekið til starfa á tilsettum tíma. Næsta verkið, sem Eiríkur Ormsson vann að fyrir Hall- dór Guðmundsson var að virkja Hnjúksá í Bíldudal. Sitóð 'það verk yfir hátt á ammt- að ár enda margt til tafar en aðstaða erfið og tæki ófullkom- in, td. aðeins hestvagnar til flutnings o.s.frv. Steypujármsrörin í aðrennsl- ispípuna voru pöntuð frá Eng- laindi og serad í tveimur isieiradiinig um. Sú fyrri komst slysalaust til Bíldudals, hin seinni fórst á leiðinni. Var þá gerð ný pönt un, sem fór einnig í sjó- inn. Þessi rör voru hvert um sig 400 kg. á þyngd. Nú var ekki hægt um vik að panta rör fyrir þau, sem glötuðust, enda hætt við að afgreiðslutíminn hefði orðið æði langur. Var þá, illu heilli, samið um gerð á steinsteypurörum, sem reynd- ust ónothæf. Tvisvar var sökkt skipum með töflur, sem áttu að fara í stöðina. Loksvar stöðin sett í gang mælalaus, sem mun vera einsdæmi með há spennustöð. Það var haustið 1917. Á sama tíma og virkjað var á Bíldudal var Patreksfjörður raflýstur. Vann Jon Ormsson þar fyrir Halldór við raflagn- ir úti og inni og sá um stíflu- byggingu og skurðgröft fyrir pípur. Vélarnar fyrir þessa stöð voru keyptar í Svíþjóð. Sigldi Halldór til þeirra innkaupa og sjálfur var hann lifið og sálin og drifkrafturinn í öllum fram- kvæmdum, hvort sem hann var nálægur eða í fjarlægð. Jafnframt því, sem Halldór tók að sér virkjunarfram- kvæmdir víðsvegar um landið óx og efldist starfsemi hans í Reykjavik. Hann rak verzlun með rafmagnsvörur, hafði verk- stæði, tók að sér lagnir í hús o.s.frv. Hafði hanra stundum allt að 40 manns í vinnu. Aðal- verkstjórar voru þeir Eiríkur og Jón Ormssynir, unz þeir stofnuðu sitt eigið fyrirtæki. Fór Eiríkur til Danmerkur í ársbyrjun 1922 til að læra raf- véla- og mælaviðgerðir. Síðar stofnsettu þeir bræður sitt landskunna fyrirtæki, Bræð- urnir Ormsson hf., sem Eirikur hefur rekið æ síðan, nú síð- ustu árin í nýbyggingunni við Lágmúla 9. Þaið er miáiaki tilviljun — ©n það er þá að minnsta kosti skemmtileg tilviljun, að þegar þetta er ritað — 2. maí 1970 — stendur yfir vígsla mesta mann virkis, sem enn hefur verið reist á fslandi — orkuversins við Búrfell. Slík þróun mála mundi ekki hiafia kiomið á óvart hinuirn mikla og hugsjónaríka braut- ryðjanda, Halldóri Guðmunds- syni. Hann ætlaði raforkunni meiri hlut í framförum lands- ins og framtíð þjóðarinnar heldur en nokkurn mann gæti órað fyrir. Þeirri hugsjón helg aði hann sina miklu hæfileika — allt sitt líf — en hér fór eins og oftar — að fáir njóta eldanna sem fyrstir kveikja þá. 2 LESBOK MORGUNBLAÐSINS 31. maí 1970

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.