Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1969, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1969, Blaðsíða 12
lendu sögumar hafa yfirleitt otrðið fyrir eins konar ritskoð- un af hálfu þess, sem búið hef- ur bókina til prentunar, meðal annars vegna þess að ævintýr- in útlendu hafa gjaman verið hugsuð sem barnasögur, en is- lenzku sögumar eru miklu hisp urslausari. Ef landslag aevintýranna er athugað, greinir það helzt frá íslenzku landslagi, að í ævin- týrunum etr oft talað um skóga Að öðru leyti, og í öðrum sög- um, er landslag íslenzkt. Gam- an er að athuga málverk og teikningar, sem íslenzki lista- maðurinn Ásgrímur Jónsson hefur gert út af íslenzkum sögnum og ævintýrum: Hvar- vetna getur þar að líta is- lenzkt landslag. Orð lista- mannsins sjálfs em fyrir því að tröll og vættir mynda hans hafi hiotið andlitsfall fólks, sem hann þekkti frá æsku sinni. Og vitaskuld hefur þjóð- félag þessara íslenzku sagna fengið mót hins íslenzka þjóð- félags síðari alda, einkum sagn- irnar. Eru þær hreint og beint meðai hinna merkustu vitna um þjóðfélag og hugsunarhátt ís- lendinga á síðari öldum. Ævintýrin eru blandaðri, hafa meira frá fornaldarsögum og riddarasögum, og vitaskuld sitthvað erlent, eins og fyrr var getið um veiðar manna í skógum, og annað þvílíkt. E f til vill er höfundi þess- arar ritgerðar leyfilegt að láta 1 Ijós, að hann hefur oft harm- að, að ekki hafi meira verið geirt að rannsókn íslenzkra æv intýra; vonast hann til, að eng- inn taki þessi orð svo sem i þeim sé broddur til annara manna, því að engum hefði staðið nær að vinna þar að en einmitt honum. En nógar ástæð- ur hafa valdið því, að ég hef unnið að því verki minna en ég vildi. Óefað má fullyrða, að ís- lenzk ævintýri eru mótuð af norðurhjaxanum. Á hinu er mér grunur, að þar gæti meira fornra gerða ævintýranna en sannað hefur verið ennþá. Það væri mér mikil ánægja, ef ég ætti eftir að sjá slíkar rann- sóknir, áður en ég fer til landsins „sem enginn kemur aftur frá“. Þegar ég lít á bók Jóns Árnasonar, og reyni að horfa úr fjarska, blasa þar fyrir aug- um minum frásagnir, gæddar einkennilegum þrótti, sem ef til vill má kalla dramatiskan. Á annari hverri síðu er lesand- inn gagntekinn af þessu. En ekki síður er hitt, hve efnið virðist ákaflega fjölbreytilegt. Þar er harðýðgi, tröllsbragur hellisbúa, myrkur drauga- sagna — en annað veifið indælar álfasögur og útilegu- manna, þar sem mjúk tilfinn- ingasemi litar sögumar. Þann- ig vantar þá hvorki myrkrið né vomæturbirtuna, hvorki vetrarofsann né milda dögg, sem feiiur í dali. Ef til vill er þessi fjölbreytni eitt af því, sem mestan svip setur á ís- lenzkar þjóðsögur. Ég vona, að góðfús lesandi leyfi mér að víkja aftur að orð- um listamannsins Ásgríms Jóns sonar um islenzku þjóðsögurn- ar. Fyrir huga hans og margra annara fela þær í sér för fs- lendinga heim til sín, könnun þeirra á þeim eðlisþáttum, sem þeim finnst eiga sér dýpstar rætur í sjálfum þeim, í þjóð þeirra. Þeim er tamt að líta á „Þjóðsögur" Jóns Ámasonar sem gullhús sitt. Eða þá upp- sprettu runna upp úr djúpi þjóðarsálarinnar og veitandi þjóðinni án afláts lífsins vatn. Meðan Jón Árnason var að vinna að öðru bindi bókar sinnar, bættist honum sí og æ nýtt efni, svo að mjög fjarri fór þvi, að allt væri þurausið, þegar prentun síðara bindis var lokið. En nú hneigðist hug ur hans að því að gera ein- hver skil á öðrum greinum is- lenzkra þjóðfræða. Að vísu entist honum ekki aldur til að ganga frá' öðru en einu bindi, „fslenzkum gátum“. Þá tók frændi hans, Ólafur Davíðs- son við því efni, sem hann hótfði saman dregið um önnur efni íslenzks þjóðkveðskapar, svo og íslenzka vikivaka og skemmtanir, og jók hann miklu við og gaf út þrjú bindi um þessi efni, svo sem fyrr var Það, sem ekki hafði verið prentað í „Þjóðsögiuan“ Jóns af þjóðsögnum og ævintýmm, var vel geymt eftir daga Jóns í bókasafni því, sem hann hafði veitt forstöðu af mikilli sam- vizkusemi. Allmikið sóttu aðrir þjóðsagnaútgefendur í handrit Jóns, og má þar til nefna „Þjóð sögur og munnmæli", sem Jón Þorkelsson gaf út 1899. Þá sótti og Ólafur Davíðsson mikið í handrit Jóns, einkum í söfnun- um, sem út komu 1935—39 og 1945. Auk þess komu aftur og aftur uppprentanir úr bók Jóns, vanalega þannig, að hver flokkur eða fáeinar sögur vom teknar sér. Á árunum 1925—39 gaf Hið íslenzka bókmenntafélag út bók Jóns alla á nýjan leik, og var sú útgáfa ljósprentuð eftir hinni fyrri; fylgdi þar skrá yfir mannanöfn eftir Guðna Jóns- son og skrá yfir sagnaminni (o.fl.), eftir höfund þessarar greinar. Fyrsta útgáfan hafði mjög snemma verið lesin upp til agna, en önnur útgáfa seld- ist líka mjög fljótt upp Stór- huga menn vildu ekki láta við svo búið standa, og var nú gef- ið út allt safn Jóns Ártnason- ar af islenzkum þjóðsögum, bæði það, sem prentað hafði verið í I. — II. bindi, í Leip- zig 1862 og 1864, og hitt, sem Jón lét eftir sig í hand- ritum. Tveir ungir íslenzkir fræðimenn önnuðust útgáfuna, Ámi Böðvarsson og Bjami Vilhjálmsson, en kostað var verkið af Bókaútgáfunni Þjóð- sögu. Tvö fyrstu bindin komu út árið 1954. Var þar tekið allt efni fyrstu útgáfunnar, en þó þarniig, að sett voru inn í text- ann frumrit allra sagna eða annars, sem frumrit var til af, og ar með þessu komizt eins nænri munnlegri frásögn sagn- anna og unnt var. Efnið úr handritum Jóns, þeim sem hiann hiafði ekki iátið pneinta, birtist í þremur næstu bindum bókarinnar á árunum 1855—58. í öllum þessum bindum er gerð grein fyrir, hvar í handritum efnið er að finna, og auk þess vitnað til fyrstu útgáfunnar. 6. bindi bókarinnar kom út árið 1961. Er þar í margvísilieguir merkur fróðleikur; þar á með- al prentun á gömlum foirmála og eftirmála, sem Jón ritaði, fróðleikur um heimildarmenn og slíkt. Mikils virði eru nafna skrá, atriðaskrá (þar sem nokkuð var unnt að styðjast við fyrmefnda skrá Einars Ól. Sveinssonar) um sagnaminni — hér fylgir og skrá sagnaminna á ensku, — og loks hefur Dr. Bo Almqvist gert skrá yfir til- brigði ævintýra og visað um það til Verzeichnis islándisch- er Marchenvarianten (FFC 83). Hefur Jóni Árnasyni með þessu verið reistur sá bauta- steinn, sem hann verðskuldaði, og er hæfilegt og gott að minn- ast alls þessa á því ári, þegar liðin er hálf önnur öld frá fæð- ingu hans. En fyrir vísinda- menn, sem hug hafa á íslenzk- um þjóðsögum, er hér skapað ómetanlegt tæki til að öðlast þekkingu á þeim. 1) Sjá E.Ó.S.: Um íisfl. þjóðsög- ur, Reykjavík 1940, bls. 117. 2) Hún <ir pr. í Noirðna 1859 nr. 13—14 (undir nafni Jóns Botrgfirðings), aukin i ís- leniddinigi II 1861, nr. 12 oig knkis í J.Á. I xxix. 3) Til að ákveða, hvað komið er frá Magnúisd í „Þjóðtsög- unum“, verður að leggja til grundvallar orð Jóns í for- mála hans í JÁ2 II 715 (en ekki orð Guðbrands Vigfús sonar í formálanum JÁ I xxvii), þ.e. að við allflestar aif sögium frá honium sé famga mark hans, sjá JÁ2 II 632, og má þó sjá á neðanmáls- greinininá, að á eimruon eða fleiri stöðum hefur gleymzt að setja það við sögurnar. Þá ætla ég, þar sem stendur „almenm sögn í Bomgartfirði11 e.þ.h., sé athugavert, hvort það sé ekki frá Magnúsi, en himis vegar þýðir „borfirzk sögn“ annað samkvæmt minnisgrein Jóns JÁ2 II 718- 19. 4) Um ævi Magnúsar Gríins- sonar er stuðzt við formál- ann í Úrvalsritum hans. Rv. 1926, um Jón við ævisöguna í Andvara XVII, formála G.V. að „Þjóðsögunum" og formála Jóns sjálfs (JÁ2 II 709 o.áfr.), sjálfsævisögu- brot Jóns í Lbs. 2087, 4to, og máikálð ai bréiflum frá Jóná Ároasyni og til hans, og er úrval þeinra gefið út af Finni Sigmundssyni: Úr fór um JómE Ármaisioiniar I—II, Reykjavík, 1950—51. 5) Sjá grein Ólafs Davíðsson- ar í Sunnanfara V nr. 8. 6) Ný félagsrit XX 193—4. Smásagan Fraimih. aí blis. 5 sig á miHti borðamma og dró á eftir sér stóra ryksugu. Kellimigin fór yfir allam sal- irnn horm úr hormi og bar digra sfllömigiu að ölliu ruisli, himum óstýrilátu baumurn sem skropp- ið höfðiu óvart undan gaffli, nok'krum tölum, pláisitri með áfösitu hári í limimu, sam. anvöðluðium aðgöngumiðum, stuibbum, smápeningum, sokka- böndurn ásamrt himiu viðkvæma ryki. Og það sem gömul fjar- sýn auigu hennar skoðúðu vera uppanúmia seirvéttu, var ein- hvers konar hvítleit postulíns- skeifa, sem gat vel eins verið mannlaus tanngarðlur undir einu borðanna og fór með brot hljóði og skel'lum upp í ryk- suguna eirns og flestar smáa-gn- ir og annað bjakk á góilfi stað- arins. Ræsitingarbellim'gin lét sem hún sæi ekki hljóðfæraleikar- anm, bað hann ekki einu sd-nmi að færa sig aðeims. Hún fór hjá borði hams ám þess að virða þenman einmana sk-ammtikraift viðliits lifkt oig hann væri rót- gróimin hliu'tur á þessum stað þar sem ha-nn sat með hönd undir kimn svo að iauist holdið á and- liti hans lagðist í fel'liniga-r sem þjönmuðú að auiganu en hitt var opið og þráaðist á móti lö'gmálinu að lokast. Hanm sat einn í þ-essum stória sal með tómt glas fyrir framan sig og hal’laði undir flatt, ljós- ið félil á gráa sikán á vaniga eft- ir þor-naða raKsápu og þan.nig h-or-fði hann gegn.um gamlian súr an reykinn yfir að auðú vinnu- plássinu ei-ne og það væri löng- un í svipnum að vera nú ekki að spila þetta kvöld og sjá stórar ástir dansa sama-n horfa á Lady Milla og Jacikie Brown dansa krkniínaltangó í reykjar- svæiu og flöktandi líjós-i eins og í giaim'la daiga. En þessa stuindima gat hann ekki vonazt eftir öðruim félags- sikap en þeim sem honum kynni að áskotnast gratis í brenni- víni; hinum smávöxnu dýrum og teygjanlegum andlitum sem hurfu þögul í veggi. Og hann vissi og várð að ná í samvinnuþýða-n ekil og láta aka um hljóðlátar götur un-dir morgun umz dagur ryn-ni. Þá ba-uð atvimna-n honuim að fara að sofa o-g sofa þarngað til han.n byrjaði að spila aðra kvöldstumd. Þá sömu. 30 — 9 ’67 Á. L. Svipmynd Fraimih. ai bis. 10 það rynmi upp fyrir mér, að ég hefði látið ga.bbast. Sjálfur barðist Vonnegut í heknsstyrjöldinni síðari, og þaðam sækir hann efniviðinn í nýjuetu bó.k sína „Slaughter- house-Five, Or t'he Oh-ildren’s Crusade“ sem mætti kanmski þýða „Sláturhús-fimim, eða Krossferð bamanna." Vonne gut segist hafa verið tuttugu ár að reyna að koma formi á reynslu sína í styrjöldinmi, og í þessari bók fjailar hamn um eyðil'eggi-raguna á Dresden, þeg ar lofther bandamanna skildi borgina eftir í rústum. Vonne- gut var þá stríðsfanigi í Dres- den, hafður í haldi í djúpum kjallara og sakaði því ekki, en sjónin sem við honum blasti, þegar han-n kom upp, heflur leit- að á hug hans æ síða-n: tug- þúsundir óbreyttra þýzkra borgara lágu sam hráviði á göt um og torgum, dánir eða í sér- um. Æ síðan hefur Vonnegut verið að leita réttlætingar þessara atburða, en enga fund ið. Svo sem bókartitiilinn ge-f- Uir til ky.nna, tengir hanm þenm- an atíburð uppreisn æskulýðls- ins á þessum tuig aldar, og kernst að þeirri niðúrstöðu, að byl'tin-gar, styrjaldir, og kross- ferðir, séu ekki ann-að em rétt- læting mannl’egrar gr-immdar, og að versta ofbeldið sé ætíð framið undi-r góðu yfirsikimi. Og vamd-amálim eru e-k'ki fólg- in í meinu kerfi eða stofnun- uim, he-ldur í einstaklingnum sjáJfum. Von-negut sjálfur telur bók sina misiheppnaða. En gagnrýn- andinm Robert Sdholes er á annarri skoðu.n. „Þetta er bók, sem við þurfum a-ð lesa oftar en einu sinni“, segir h-ann í ritdómi. „Hún er gædd sömu verðlieikum og fyrri bækur Von-ne'guts. Hún er fyndin, full samúðar og vizku. Skopskyn Vonmeguts . . .dregur athygl- ina e-kki frá hönmungunum, sem hann lýsiir, en það styrki-r okk ur og gerir okkur kileift að horf ast í auigu við þær.‘-‘ „Kurt Vonn'egut er san-nu-r listamað- ur“, segir ha-nn að lokmrn. Útgefandlí Hif. Árvakur, Reykjavlk. Framkv.stJ.: Haraklur Svelnsson. Hitstjórar: Slguröur BJarnascn frá Vigur. JVIatthias Johunnessen. Eyjóííur Konráfi Jónsi’on, Jtitstj.fltr.r Gísli Sigur&>?on. Auglýsingar: Árni Garfinr Krijtinsron. Ritstjóm: Afiaistiacti 6. Sími ICjICJ. 12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 30. nióvem/ber 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.