Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1969, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1969, Blaðsíða 3
BÖKMENNTIR OG LISTIR Leikur og alvara FYRSTA bó(k Jónasar E. Svasf- árs kom út 1952. RÖkin nefndist Það blæðiir úr morgimsárirau og vakti strax atihygld vegna áven'ju'legs titíls, auk þess var hún full af akrýtn-uim tei'knimg- um eftir skáldið og prentiuð mieð rauiðu letri. Orðaleik- urimn, sem felst í bókarheitinu, er einkennandi fyrir Jónas E. Svafiár siem slkáild, gieifiuir tdi ky-nma hiinar tviiraeðu mierking- ar, sem eru iþrótt hans. Ljóð hans minna á fáránleg dæmi, sem einttivern veginn ganga upp, að mánnsta kositi hættir Jónas ekiki fyrr en laus-n er fu-ndin. Líka mætti segja að hann 1-iti á liífið og listina ssm eina alls- herjar gestaþrauit. Jónas er bæði dadaisti og súrreailisti í ijóðage-rð s-inni, auk þess ekker-t miinn-a en þjóð félagstega si-nnað s-káid og ætt jarðarljóð hefur hann líka ort. Ka-nnski er Jóna-s eina sanna tiilrauinaiskáldið í hópd íslensikra nútíim.askiálda. Hann er atóm- skáild í jákvæðr-i merkinigu þess orðs, þ. e. a. s. skáld, sem m-eð óvaantiuim hætti yrkir um tóima vetnisspre-ngjunnar, er mótað af uigg og kvíða m:ót- sagnaikenndrar aldar. En þvi má e-kfci gleyma að atómljóð Jónas.ar eru suim hver rímuið og jafmviel stuðLu'ð. Það sannar að- eins að uimbúðirn-air skipta ekki höfuðmiál'i þegar -skeiria á úr um hvort slbáldSkapur sé sam- kvæimur tímanum eða ekki. í Það bl-æðir úr morigunsár- inu, Ijóði samnefn.du bóki-n.ni, yrk-ir Jónas þa.nnig -um atóm- öld: á heimskringlu heilans hanga beinagrindur í faðmlögum augnatóftir tækninnajr gráta blóði herjanna vinna vélbyssur að vélritun á sögu mannsins skríða drekar eða sýkiar inni morgunsárið 30. nóvemiber 1969 íslensk nútímaljóðlist — 20. grein Eftir Jóhann Hjálmarsson Jónas E. Svafár af skýjum hugmyndanna steypast vetnissprengjur uppúr gufuhvolfinu spemnast dauðateygjur eldsins Þetta ljóð er móralisikt eins og svo margt af þvi, sem frá Jón.a&i heíur komið. Fáir munu neita því, að þrátt fyrir hinar ei-niken-nilte'gu myndir, sem skálldið dregur upp, er sa.nn- ieikur fóttginn í atómd hans. Eiinnig segir sei-nna erindið í ljóðin.u Útvar.p, töluverð tíð- indi: í bifreiðum hugsuðum er kargur ragur urgur argur Æt-tja.rðarljóði'ð ísland, er með ske'mimtileiguist'U ljóðum Jón.aisar, Þegar Jónas yrkdr um landið beligir hann sig e-kki út m.eð mu.nnin.n fullan af fagur- gala, heldur játar hann land- inu ásit sín.a með fáum, esn þó festuliegum orðum: mold minnar hjartarótar heiður himinninn yfir hvítu myrkrinu fylltist íif hrísgrjónum Ástal'jóð Jónasar eru að von um sérstæð. Ha.nn gleyimdr sér eiklki í -töfr.abirtu md-nninga um göimiul st-efniuimót. Hinar spaugi legu hiið.ar ástarmnar fara ekkd framlhjá honum: áf jáðum augum ók ást mín á titrandi taugnm til þin það var greiðfær gata og gott að rata en meðan varir mínar sóru mættust tearnur — þær fóru tryllt í taþindi húmi í togleðursgúmi Þetta er eina ljóðið, sem ég man eftir að helgað hafi verið jaf-n nútímal.egu fyrir.brdgðd og tyggigúmmdi, þessu tákni æsikufólks. Að ís-lenskt skáld skiuilii velja sér það að yrkis- efni, vitnar um t-engsl þjóðar- inn-a-r við umiheiminn, rofma e-in angrun. í Það blæð-ir úr morgunsár- imu, er að finn.a mjög persónu- legar þýðingar eftir Jónas E. Svaifár, m.a. á Ij óðum etftir Walit Whitman. Með Geislavirkum tunglum, árið 1957, staðfesti Jónas enn á ný framandteik si-n-n á ís- lensku s-káldaþin.gi. í þessari bók birtais-t gömlu Ijóði-n-, sum dálíti-ð b>r.eytt, ásamt nýjum ljóðlum og myndum. Bókin er tiil marks um það, að Jónasi hefur farið fram sem skáldi og teiknar.a. Að vanda fylgir hverju Ijóði myndskreyting, og getfa þær ljóðun.um ekkert eftir í fyndinni huigvits'semi. Súrrealis.mi Jón.asar, sem oft- ast hefur pólitískan k-eim, lýs- ir sér ágætleiga í Frelisi: með herópið úr krossferð rauða hersins flaug vængbrotin farfuglahreyfing á máttarvöldin eftir herferð rauða krossins vgrð jarðarför skýjaborgarstjórans að kröfugöngu náttúrulækningafélagsins en á varðbergi við lirafnaþing hvíta hússins stigu grímumemn þarfasta þjónsins í stólfætur með táragjas Ætli mörgum finnisit þetta ekiki óábyrgur „skálidis(kapur“? Hætt er við því. En Ijóðagerð Jónasar er leikur og íþrótt, vörn og svar hrekikits bar.ns við þrúgandi kröfum borgar.ailegra lifnaðarhátta. Jónas er einfari og sér og skynjar heiminn á annan hátt en fiestir aðrir. í bestu Ljóðum sínum h-efur hann fundið barndð í sjálf- um sér, eða kannski strákinn, sem blundar jafnvel undir virðullegu yfirborði góð'borgar- a.ns og heimtar að fá að n.jóta sín. Þessum baldna strák hef- ur Jónas gefið lausan tau-minn og hann hefur frelsað hann í staðinn. Það er til dæmás strák ur, s-em ynkir ljóðið um þru-mu- guðinn og róttælku sóiina, og hið „hnieykslanl-ega“ ljóð Guð- veig, se-m lýsir „gasalegu puði“ í glMmiu viið guð. Stu-nduim öðil-ast Ljóð Jónasar dýpt, eins og skáldið hafi náð Lan.gþráðu marki. Þetta gerist í Sólarlagi: skýjaveröld á hugans verði vakir í dauðans nætursverði fljúgandi fugl í veðurhafsins hjarta fölnandi blóm í haustnóttinni skarta með grafartungl í geislatjömum grætur sólin vetrarstjömum Heildarútgáfa á Ijóðum Jón- aisar E. Svafáns, kom út á veg- um Heligafells í febrúar 1968. Bókin er um hundrað biaðlsíð'ur að l-en.gd og nefnist Kletta- be-lti fjailkonun-nar. Þessd bók gefur fá-tt nýtt til kynna nem.a það, að þjóðféliagsleigur álhu'gi Jónasar virðis-t hafa aukist, án þess að ljóðagerð hans græði beinií-nis á því. Þungamiðjan í pólitís-ku ljóðunum eru áhyggj- ur Jónasar af því, að verið sé að „reisa við e-rl.enda stjórn yf- ir klte ttabe Lti fjalilkonunnar“. Ljóði-n sýna að Jónas er sam- ur við sig í meðtferð tunigu.nn- ar, l'eik sínum að orðum og huigmyndum. En fruimieilki ha.ns k-emur ekki lengur á óvart. Jón-as E. Sva'fár eæ arðinn staðreynd í ísilenskri nútíma- ljóðlist. Ljóðagerð han.s virðist hafa numið staðar við ákveðið mark. Um endurnýjun hennar er tæpast að ræða iengur. Steingrímur Sigurðsson * * FLORIDA Ort í þotu frá Orlando á Ftorida á leið til New York 26. júlí 1969. Heit leðja aligeitorar Melbourne sjóðheit dý GO GO girls Þeir voru ekki Hitinn yfir hundrað í búningum á Fahrenheit en jafnliættulegir Loftkældar spænskar villur samt loftkæld barbekjús Ó Flórida og stcikliús með andstæður loftkældir bílar blíðuna og grimmdina loftkældar þotur Cape Kennedy Tunglskotið reið af Cocoa Beacli sextánda júlí Satellite Beach og tunglfaramir komnir Coeoa heilu og höldnu Melboume til jarðar Winter Park Það var klappað fyrir þeim Orlando þegar þeir fóru af stað Tallahassee Það var klappað fyrir þeim Ég kveð þig Flórida þegar þeir komu aftur þú djúpa suðurríkjafylki Þú heita sólskinsfylki eins og femínu Flórida sem ég skrifa lettersbréf með afturhaldsöfgar þegar ég er farinn og babtista frá þér þar sem negrar eru liengdir upp i þotuna tegldir brenndir frá 'Eastern Airlines í pálmatrjám á leið til New York City Á dögunum þinguðu Kukluxklan þaðan sem ég tek frá Atlanta Loftleiðavélina í Georgíu alla leið heim í fallegu borginni til islands. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.