Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1969, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 30.11.1969, Blaðsíða 9
«n«a" nytu llstamenn engrar atvinnuverndar, og sagðist hafa orðið að flýja Danmörku vegna þess að danskir ritdóm- airar væru sér óvinveittir. Kamban flutti fyrirlestur í danska útvarpið um þegn- skylduvinnuna þýzku. Hann hafði alltaf verið fyligjandi þegnskylduvinnu, eins og fram kemur í sögu hans 30. kynslóð- inni, og benti nú á að huig- myndin væri íslenzk, og að hún hefði verið ágætlega fram- fevæmd í Þýzkalandi. Fyrir- lesturinn var birtur í Berlingske Aftenavis. Hann styrkti að nýju þann grun manna, að Kamban væri naz- isti. En á árunum fyrir stríð, og fyrstu stríðsárin var efeki tal- ið eins saknæmt að veira naz- isti og síðar varð. Og nú komu fjárhagslega örðug ár fyrir Kamban. Hann hafði áður haft tekjur af bókum sínum frá mörg um löndum, en nú tók fyrir alla slíka möguleika, og tekj- ur hans í Danmörku, og hin íslenzku skáldalaun, hrukku ekki til fyrir þörfum hans. Hann reyndi að fá samvinnu við dönsk filmfélög, og stöðu hjá konunglega leikhúsinu, en hvorugt tókst. Stjóm konung- lega leikhússins, og ýmsir leik- arar þess, vildu fá hann aftur að leikhúsinu, og það var munnlega afráðið við forstjór- ann, eða svo skildist Kamban. En á síðustu stundu tilkynnti fonstjórinn lionum, að því mið- ur gæti ekki orðið af þessari ráðningu — og því miður gæti hann ekki skýrt frá ástæðunni. Annað hvort hef ég verið rægð- ur fyrir nazisma, sagði Kamban, eða ástæðan er sú, að íslendingar ætla að slíta sam- bandinu við Danmörku. Hann fór á fund Staunings, og spurði hvort hann vildi beita áhrif- sínum, en fékk m.a. það svar, að ísland væri í þann veginn að skilja við Danmörku. Kamban skrifaði nú ís- lenzku stjórninni, vorið 1943, skýrði frá högum sínum og spurði hvort hún gæti veitt sér sitöðu í bifli, t.d. í senidináðinu í Svíþjóð eða Danmörku. Með ítrekuðum eftirgangsmunum var hann virtur neitandi svars, sjö mánuðum síðar. Þá var ekki framar í önnur hús að venda en til Þjóðverja. Hann sneri sér til vina sinna í Berlín, og fyrir þeii'ra milli- göngu var honum boðið að setja á svið sjónieiik Bjömsoms Landafræffi og ást, á borgara- leikhúsinu í Königsberg. Um sömu mundir hóf hann samn- inga við einn af frægustu film- stjórum Þýzkalands, sem vildi fá hann til þess að gera filmu úr einum af sjónleikjum hans. Kamban fór aftur til Þýzka- lands, til frekara viðtals um þessa hugmynd, en af fram- kvæmd varð ekkert, því að nú komu þeir tímar, að þýzk filmframleiðsla fór þverrandi með hverjum mánuði, unz hún hsetti með öfflu, eftir að ioft- árásir hötfðu eyðiiagt vinniu- stöðvair hemniar. Nú meiga menn elklki, af því sem að framam sagiir, állyfeta að Kambiain hafi eragu ö'ðru mætt en fá- l'æti eða óvimsemid í Dan- mörku, eftir að hann fluttist þangað aftur. Hann var þvert á móti mikilsmetinn rithöfund- ur og leikhúsmaður, eins og áð ur segir, og átti þar marga að- dáendur og vini. Hann fékk skáldalaun á fjárlögum Dana. Koraunigliega ieikihúsið léik þrjá sjónflie'iiki eftir hainin, hinn síð- asta, Grandezza, 1941. Og stjóirn dansk-íslenzka sáttmálasjóðs- ins lét emgan róg um hann á sig bíta og veitti honum 1942 og 1943 styrk, sem hann munaði um, til þess að þýða á dönsku íslenzk úrvalsljóð, sem út komu 1944 (Hvide Falke). Ekkert af Hafnarblöðunum minntist á bókina, vafalaust vegna þess að nú þóttust allir vita að Kamban vaeri nazisti. Eftir ferðir hans til Þýzka- lands á stríðsárunum voru hon- um öll sund lokuð í Danmörku. V. Eftir dauða Kambans hafa málgefnatr konur í pensjónatinu þar sem hann bjó haft frá mikfliu og möxigiu að isieigja. Grun samlegir þýzkir menn spurðu eftir honum í síma og heim- sóttu hann iðulega. Þessir grunsamlegu menn voru ég og aðrir ísletndingar, sem spurðu eftir honum með ískyggilega út- lendum málhreim. Sumar hafa séð ofsjónir, líkt og þegar fólk á galdrabrennuöldinni sá djöfulinn ljóslifandi leika lausum hala kringum híbýli sín. Ein kona sá dóttur Kaimbainis dagliega ganiga Ijóisum logum um húsið í nazistaúní- formi. Síbil Kamban hefur aldrei í nei'nn slíkan einkenn- isbúning komið, né borið nein pólitásk einkenni á klæðum sín- um. En hún áittá græraa kiápu, hálfsíða, með belti, hneppta upp í hálsmál, minnir mig, eitt- hvað frábrugðma venjulegum kvarafatnaði — og af þeinri flík hefur hreinhjörtuðu fólki stað- ið stuggur, Til Danmerkur bárust síðasta árið ýmsar hryllilegar söguir af hefraduim gegin þeim, siem hötfðu haft samvinnu við Þjóðverja í þeim löndum, sem þeir nú höfðu verið hraktir úr, Grikk- lanidi, Prakklainidi o.'S.frv. Við Kamban áttum sturadum tall um það, hvað verða mundi í Dan- mörku, þegar landið yrði aftur frj'álst. Haran siagðd að sér bæmi ekki á óvart þó að til stæði að yfirheyra sig, eftir allan þenn- an orðsveim um fylgi við nazism- ann, og eftir ferðir sínar til Þýzkalands á stríðsárunum — og við það er ég óhrædd- ur bætti haran við. „En verður ekki hálfger eða alger óöld fyrsta kastið, menn myirtir, sem eru taldir að hafa verið vin- veittir Þjóðverjum? Hver á að halda uppi lögum og rétti gagn- vart æsingamönnum úr hópi skrílsins?“ Auðvitað myndu frelsisliðarniir taka völdin þegair í stað — en hvaða trygg- ing var fyrir því, að ekki væri misjafn sauður í mörgu fé í þeirna hóp, ungir ofstopamenn, með vopn í hönd, óðir í hefnd- ir? Kamban gat ekki verið í vafa um þann grun, sem á hon- um hvíldi. Einn dag í vetur, þegar hann kom heim til sín, (haifði skrifboríð haras verið brotið upp og leitað í skjölum hans — sennilega að bréfum, sem sönnuðu mök við þýzk stjórnarvöld. „Það hefur orðið magur árangur af þeiinri för“, sagði Kambam. VI. Svo rann hinn 5. maí upp, fyrsti dagurinn sem Danmörk var aftur frjáls, fallegur vor- dagur. Um morgundmn komu danskir firelsisliðar í Hotel- Pension Bartoli, Uppsalagötu 20, þar sem Kamban bjó, og sóittu þrjiá meran, sem saflaaBir voru uim lainidiráð. Þedr spuirðu ekki eftiir Kamban, enda hefur síðar komið fram, að hann var ekki á neinni skrá yfir þá menin, sem til stóð að handtaka eða yfirheyra. Kamban gekk svo út með konu sinni til þess að sjá Kaupmannahöfn fagna frelsinu. Múgurinn gekk um göturnar í hátíðaskapi, ungir og gamlir með fána í hendimini eða í hnappagati. Fyrir nokkr- um dögum höfðu menn verið milli vonar og ótta um, hvort bairizt yrði um Dainmönku, bæir lagðir í rústiir, hálft landið gert að flliaigi. Nú hafði allllt fairið bet- ur en á horfðist. Kamban var í glöðu skapi þennan morgun, allt virtist fara skipulega fram, undir stjónn flrelsisliðanna. Hann tal aði um, hve hanm hiaiklkaði til að koma heim til íslands í sum- ar. Undir hádegi gengu þau hjónin heim, hlustuðu á iræðu konungs og forsætisráðhenra í útvarpinu, en síðan gekk Kambain nneð dóittur sirani ndður í borðsalinn til dögurðar, flrúin varð eftir uppi á herbergi sínu í nokkrair mínútur. Hann var nýsetztur að borð- inu, þegar km koma þrír ung- ir menn, með armbindi fnels- ishreyfingarinnar, og skipahon um að koma með sér. Hann stendur upp og spyr hver hafi gefið skipun um að handtaka sig. Þeir s vara: „Það skiptir engu — det er lige meget“ Við þetita svair menraur Kamhan í skap, og hann stendur nú frammi fyrir þeim, ögrandi á svip, ag neit- ar að fara með þeim. Það eir sagt að frelsisliðarnir hafi í byirjun komið kurteislega og 'i'ólega flram, en nú rennur þeim líka í skap. „Þetta er alvara", segir einn þekira, „ef þér ekki hlýðið, þá skjótum við“. Kambara kross- leggur armana á brjóstið og segir: „Saa skyd!“ SíbM dóttiir hanis gekk þá framan að tvedim þeiinra til þess að aftra þeim frá að skjóta. En á meðan lyfti hinn þriðji byssunni og skaut á föður hennar. Skotið hæfði hann í höfuðið, rétt við vinstra augað, og hanin féll örendur á gólfið Fnelsisliðarnir skund- uðu út og höfðu sig á brott. VII. Daginn eftir birti Berlingske Tidende frásögn um dirápið, þar sem sagt var að Kamban hefði veitt mótþróa, og komið til handalögmáls — „han slog voldsomt fra sig“. Þessi firá- sögn er ósönn, skrifuð til þess að afsaka drápið. Sjónarvottar hafa í skriflegri yfirlýsingu staðfest, að ekki hafi komið til handalögmáls, að Kamban hafi staðið með armana krosslagða á brjóstinu, þegar skotið reið af, eins og að framan segir. Frelsisliðarnir þrír hafa nú verið yfirheyirðir. Þeir segjast hafa hitt undirforingja úr frels isliðinu, sem hafi sagt þeim að fara í Uppsalagötu 20 og sækja þaragaö landriáðiamainin. Þegar þeir hafi komið þangað hafi þeir spurt púrtnaranm hverþað gæti verið, og hann bent þeim á Kamban. Púrtnaxinn vill ekki við þetta kannast — en þá hefur föðurlandsástin komið upp í einihverjum öðrum nær- stöddum, og hann bent á Kamban. Banamaður Kambans á að hafa sagt, að hann harmaði að svo slysalega skuli hafa til tek izt, það hafi ekki veirið ætlun sín að driepa haran. En Kamban hafi verið æstuir, og svo hafi hann sjálfur misst stjóm á sér. Hann geti ekki gert sér fulla grein fyrir því, hvernig slysið hafi orðið, en hann hafi ekki ætlað að skjóta í höfuðið. Enginn Dani, sem ég hef tal- að við, hefur reynt að afsaka drápið. Allii- viirðast sammála um, að hvort sem Kamban hafi verið sekur eða ekki, þá hefðu þrír menn átt að geta handtek- ið 57 ára gamlan óvopnaðan mann, án þess að dnepa hann. Eíf h'ainin hefðí veitt miótspyirniu, og þeir þótzt þurfa að neyta vopna sinna, þá hefðu þeir get að skotið hann t.d. í fótinn, í stað þess að miða fyrsta skot- iniu bedimt í höfluð hiamis. Danska stjórnin hefur nú, efltir iraninsiákin á öllum mália- vöxtum, tilkynnt íslenzku stjórninni, að hún harimi aðför- ina að Guðmundi Kamban, og sé reiðubúin að semja um skaðabætur til aðstandenda hans. En þó að enn hafi ekkert komið opiinberlega fram um þessa rannsókn, og það sem hún hefur leitt í ljós, þá þykir mér ekkii við það uniandi að ís- lenzka þjóðin þurfi lengur að bíða fullrar vitneskju um hinn sorglega dauðdaga eins af sín- um beztu og mestu soraum. Lík hans er nú á leið til fslands, og þegar það er lagt í íslenzka mold, þá er 'rétt að þjóðin viti, hvers vegna og með hvaða hætti hún hefur misst hann. Gautaborg, 6 júlí 1945. 30. ruóvemiber 1969 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS g

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.