Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Blaðsíða 10
Forsendur samsæranna gegn HStler Úr bók R. Manvells og H. s*r| Fraenkel um Canarissamsœrið að er augljóst, að barátt- an gegn ómennsku rikisvaldi, sem hefur um árabil stefnt að því að móta þegnana í það fonm, sem er því sjálfu hentast og á auk þess í styrjöld við þjóðir, sem hafa lýst ríkið og þegna þesis óhelga, er vægast sagt mjög óhæg. Svo var um andspyrmi- Ihreyfingu þá, sem stefndi að því að steypa nazistísku stjórn arfari á Þýzkalandi á stjórnar- árum Hitlers. ýmsir telja að í rauninni hafi ekki verið um ineina andspymu að ræða og (hafi örlað á henmi, þá hafi hún verið valdabarátta herforimgja- kliku, en ekki sprottin af and- styggð siðaðra manina á gjör- spiltu og ámenmsku stjómar- fari. Andspymiuhreyfingm á styrj aldarárunum í þeim lömd- um, sem hemumin voru af þýzkum herjum, var barátta megin hluta hvenrar þjóðar að einhverju leyti. Beinir þátttak endur hreyfiruganoa voru hetj- ur, þjóðhetjur í augum landa sirana og nutu auk þess mór- alsks stuðniimgs allra þeirra þjóða, sem voru þrúgaðar af veldi Hitlers, auk þess nutu þeir aðstoðar Bandamanma í ríkum mæli. Ef þeir voru gripn ir af Þjóðverjum og drepnir, urðu þeir píslarvottar og frels- ishetjur í augum landa sinna. Barátta þessara manna var í þeirra eigin augum sjálf- sögð og efunarlaus, réttmæti (heniniar algjört. eir Þjóðverjar, sem áttu hlut að andspyrniuíhreyfmgu gegn Hitler innan Þýzkalands á ófriðaráruntum, vom föður- landssvikarar í augum allra, nema þeirra, sem höfðu þá skoð un, að þjóðhöfðiraginn Hitler væri bölvaldur Þýzkalands en ekki bjargvættur. 1933 hafði Hitler hlotið 43 prs. atkvæða og 1938 eftir Mundhenarsam- komulagið, hefur mikill meiri- hluti Þjóðverja stutt hanin og litið hann sem bjangvætt þjóð- arininar gæddan yfimáttúru- legri haminigju. Batnandi efna- hagur eftir valdatöku hans, af- nám auðmýktarákvæða Versala samniiruganina og au'kinn máttur Þjóðverja á hemaðarsviðinu þurrkaði út hjá hinium eifa- gjamari hina gömlu mynd af andfúlum gargandi æsinga- manni, sem haðfi aðalstuðming sinn í hættulegum götuskríl og sem margir töldu alls óhæfan sem kanslara merkrar þjóðar 1933. Fáir minntust nú götu- rottunmar frá Vínarborg og þeir örfáu sem skildu hvert stefndi og létu ekki ánetjast billegum áróðri um hagvöxt og þúsund ára fantasíur, urðu að þegja um skoðanir sínar eða í mesta lagi að hvísla þeim að þeim, sem þeir voru öruggir um að væru sama sirmds. Eftir valdatökuna 1933 jafngilti bver félagsskapur, til að ryðja Hitler úr vegi, valda- ráni og landráðum. Hanin hafði breytt stjórnarskrámná í marz sama ár, til þess að grundvalla lagalega harðstjórn sLna. Öll andstaða jafngilti landráðum og því hlutu allar tilraunir til að ryðja honuim úr vegi, að byggjast á neðamjarðarhreyf- inigum, leynisamtökum sem yrðu að verða það öflug að geta handtekið Hitler og lýst jafnframt yfir valdatöku nýnr- ar stjórnar í stað eimveiLdis hams. Til þess að þetta mætti tak- ast þurfti mjög nákvæma áætl- un. Megimíhluti þjóðarinmar leit á Hirtiier sem hetju og dýrdinig og ef handtakan tækist varð eftirleikurinm erfiðaistur, að svipta álögum Hitlers af þjóð- inini. Til þessa þuirftu að velj- ast menin, sem gátu tekið við stjórnartauimiunium og væru gæddir nauðsynlegu áhrifa- valdi. Þetta varð að gerast á mjög skömmum tíma og auk Hitlers varð að handtaka alla höfuðpaura nazismans, Göriinig, Göbbels, Himmler, Rippentrop, Haydricíh o.fl., um leið. Klukkustuind gat ráðið hér úr- slitum. Slíkar aðgerðir urðu ekki framkvæmdar, nema af hemum eða hluta hams. Þýzki herinn var sú stofniun, sem var ekki nazistisk að uppruma og var ek'ki ennþá gegnsýrður naz isma. Þegiair Hindieniburig lézt 1934 var Hitler útmefnduir þjóð höfðingi og jafnframt æðsti yf- irmaður hersins, en þrátt fyrir þetta var herimn Hitler stöðug áhyggja. Vald hans hafði ekki- stuðzt við herinn, heldur götu- lýð, sem var skipulagður sem áirásairsveitir. Klædduir brúnum Skyrtum var þessi óaldarlýður hafður til allra þeirra Skít- verka, sem áttu svo mifcinn þátt í að skapa það öryggisleysi og ótta, sem hófú Hitler til valda. Þegar hanm hafði náð völdum- um hafði þessi götiurennulýð- ur ekki virðimgu þjóðhöfðimigj- ans, því var mörguim forimgjum brúnskyrtanm'a styttur aldur aðfaranótt 30. júní 1934, sem var nefnd „mótt hinna lönigu hnífa“ og þar með varð þessi félagsSkapur sem slíkiur úr sög unnl ftr ríkisins 'hlaut að sam- ræmast steifnu þjólðlhöifð'ingjans, þar eð hann og ríkið var eitt. En sú samræmimg varð ekki framkvæmd með skjótum hættii. Stjórn hersirus og áhrifamenn höfðu frá æsku vamist öðruim huggunar'hætti og mati en þesisi fynrverandi korpórall og flæk- ingur. HerShöfðingj am ir voru flestallir tengdir fomri prúss- neSkri hefð, íhaldssamir og af júkainaœttum, saimeininig slíikra við korpóralinin hlaut því að verka óþægilega á hvor- tveggja. Uppnuni Hitlers og sið- menningarskortur vakti alltaf með honum sára vanmeta- kennd þegar hann varð að hafa skipti við þá, sem áttu til ann- ara þjóðfélagsstétta að telja og voru að eðliafari fjarskyldir trúðnum. Hitler vissi að herimm gæti orðið honum hættulegur og með því honum var gefið það innsæi, sem oft einrkemnir lýð- Skrumara og heppna glæpa- menn, krafðist hann þess, að sérhver hermiaður, hár sem láig- ur særi honum persónulegan trúnaðareið og var lagt við Guðs nafn, Þessi eiður átti eftir að verða öllum þelm, sem reyncru að velta Hitlar úr valdastóli hemill. Þeir menn, sem and- spyrniulhreyfimigm tengdi mest- ar vonir við, vonu trúaðir mót- mælendur eða kaþólifklkar. Með al þeirra var sá maðuir sem var höfuðsmaður samsærismanna, Ludwig Beck fonmaður herfor- ingjaráðsins. Hann snerist önd verður gegn árásarfyrirætlun- um Hitlers þegar 1938 og sagði af sér í ágúst s.á. WilJhelm Can- aris var stjónniamdi upplýsiniga- deildar hensins og náinn sam- starfsmaðux Becks og tók við af honum sem höfuðsmaður andstöðunnar gegn Hitler. N- J-1 anustu aðstoðanmenn Canaris vonu Hans Oster hens- höfðingi og lögfræðinguir að nafni Hanis von Dohnanyi, sem var máguir hins fræga guðfræð- ings Dietridh Bonhoeffers. Þessir menn voru allir sann- trúaðir mótmælendur, en eá sem komst næst því að ryðja Hitlar úr vegi var kaþólikki, Claus greifi von Stauffembeng. Sama er að segja uim fleiri sam- særismanna, Henninig vom Tresekow, Heirarioh Stuelpna- gel o.fl. T X ru þessara mamma og grandvarieiki varð þeim meira og minni fjötur um fót, sem samsærismanma. Því hefur stunduim verið -haldið fram, að það versta við nazismamn væri að honum yrði ekki ú'trýmt nema með nazistískum aðferð- um. Þessir rnenn voru að reyna að endumreisa heiður Þjóðverja, sem þjóðar og litu á sig sem hugsjóniamenm, en ekki sem raunisæja athafnamenn, sem notuðu þær aðferðir, sem gróf- astar voru og afdrifaríkastar. Þeir eldri þeinra lögðust gegn því að Hitler yrði drepinn, en þeir ynigri sáu frá byrjun, að svo yrði að gera, en áhrifa þeirra í andspymulhireyfing- unni tók ekki að gæta veru- lega fyrr en undir lok styrj- aldarinmar, og þá var orðið mjög erfitt að nálgast hann, þá var svo komið að eldri menn hreyfingarinnar tóku að skilja, að Hitler væri ekki aðeins að leiða þjóðina á helvegi heldur væri hanin samkvæimt kristnu mati djöfull eða anti-Kristur og eina réttlætanlega leiðin væri að drepa bölvaldinn og nám- ustu fylgisimemn hanis. Eftir að Hitler yrði rutt úr vegi varð að mynda bráða- birgða stjóm, skipaða þekktum herforiragjum og áhrdfamönn- um, sem vonað var að ættu trauist þjóðarinnar. Af framans'krifuðu sézt, hve þýzkir andspyrnumenin voru heftir, bæði siðferðislega og trúarlega auk þess sem alla-r aðstæður til framikvæmda voru mjög óhægar. Andspyrmu hreyfingin í herniuimdu löndun- um bjó við allt aðrar. Þar þurftu menn ekki að vera huig- sjónamenn til þess að hefjaist handa, það var sjálfsagt og stundum gert af ævintýraþirá og öðrum hvötum. Á Þýzka- landi urðu meran að gera það upp við samvizku sína hvort þeir mættu rísa gogn viður- kenmdum þjóðhöfðimgja á ófrið artímum og væru þeir eiðsvairm ir og auk þess trúaðir hlaut baráttan að verða þeim sitríð. Andstaðan gegn Hitler tó'k á sig margair myndir í Þýzka- landi. Gagnrýni í orðum vai'ð að fara lágt, sumir sýndu þann kjark að reyna að aðstoða Gyð iraga á flótta, kirkjan stóð sam- eirnuð að því að mótmæla þeiirri ætlan Hitlers að taka af lífi alla geðsjúklinga í Þýzkalamdi og eiginkoraur þýzkra Gyðiniga stóðu fyrir opiruberum mótrnæl- um fyrir utan Moabit fanigels- ið, þar sem eiginmeran þeinra sátu. Eirastaklinigar sem báru fram mótmæli eða neituðu að ‘hlýða fyrirSkipunum, lenitu venjulega í faragelsi eða fanga- búðum, eða þá að þeir voru sendir til auisturvígstöðvanna sem fallbyssufóður. Þótt mót- mæli eirastaklinga sýndu diirfisku, þá kom það fyrir lít- ið, það sem þurfti var að koma Hitler fyrir kattamef, en eft- ir því sem lemgra leið varð það erfiðara. 1939 var Þýzkaland orðið að risavöxnium herbúðum, þar sem lejmilögreglan fylgd- ist með orðum og gjörðum hvers einstaklirags og eina stofraunin var þá enn um sinn herinn, þar sem einfhverju skipulögðu sarrasæri varð kom- ið við, en þar var óhægt uim vik vegna stöðugra marana- Skipta og breytiniga. Þegar bú- ið var að undirbúa samsæri, gat svo farið að einn lykil- maður yrði fjarlægður eða lát- ine skipta um starfa. Vinsam- legir herforingjar áttu það til að muna ekkert og skella skolla eynum við þegar herrnd voru upp á þá heit og loforð. Erfið- leikar af þessu tagi gerðu sam- særin óvirk og oft urðu smá- vegis atburðir til þess að eyði- leggja margra mánaða undir- búning. SMÁSAGAN Framh. af bis. 5 inn í mask, hinn hékk aftan í Tvisti og barði hann í hælana, og hann hljóp og hljóp, en svo stoppaði hann hérumbil, stund um, hægði á ferðinni og stopp- aði alveg, en titraði voða mik- ið og hljóp aftur af stað. Svo fór hann yfir girðingu, fest.i löppina í henni og þá gerðist það. — Gerðist hvað? spurðihinn stífur af ákafa. — Hann steyptist í gilið. — OG, og dó hann? — Já, það er þrjátíu metrar niður klettana. Yngri drengurinn var mjög drungalegur á svipinn og starði reiðilegur inn í atburð- ina. Þeir hugsuðu báðir um málið og eldri drengurinn var eins og skelfdur á svipinn, spurði svo allt í einu: — En kallinn, gat hann ekk- ert gert, reyndi hann ekki að gera neitt? — Jú, jú, hann hljóp, — það gerði hann, — og alltaf með skófl una í hendinni, æpandi og veinandi með froðuna út úr kjaftinum, — og loksins, loks- ins þegar hann náði honum, — já, og notaði svo skófluna til þess. — Til hvers? Yngri drengurinn svaraði ekki, hann var með hugann í atburðinum og það blikaði tár í auga hans. Hann stóð upp og gekk af stað inn fjöruna og það var komið flóð. 10 LESBÓK M 3RGUNBLAÐSINS 29. júiraí 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.