Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.06.1969, Blaðsíða 8
LeSðsögumaðurinn er spegill landsins skrifstofu ríkisins. Ljósm. K. Ben. Nýr lærdómstitill hefur bætzt við þann aragrúa titla, sem fyr- ir enu í landinu. I vor hlutu 47 íslendingar sómatitilinn magist- er viarum, sem.. útleggst á ensfcu Roadmaster. Fari maður því að rekast á titilinn miag. vi. aftan við nafn einhvers, veit maður, að sá hinn sami er út- lærður í leiðsögumannafræðum frá Ferðaskrifstofu ríkisins, hæf ur til að kynna land okkar og þjóð og leiðbeina erlendum ferðamönnium. FerðaSkrifstofa ríkisins hef- ur haldið fjögur námskeið fyr- ir leiðsögumenn eða fararstjóra, eins og þeir eru líka nefnd- ir, en í fyrsta Skipti í vor var námskeiðið haldið sem skóli, og lauk með formlegu prófi. Vig- dís Finnbogadóttir, kennari, og Björn Þorsteinsson, sagnfræð- inigur, skipulögðu námSkeiðið og veittu því forstöðu. Vigdís, sem er kennari í frönsku við Menntaskólann í Hamrahlíð, hefur unnið hjá Ferðaskrif- stofu ríkisins undanfarin sjö suimur, fyrst sem leiðsögumað- ur, en síðan við landkynningu og er það starf hennar fólgið í máttöku bi'aðiaimanmia, rithöf- uinda, kiviikmynidagerðanmianna og yfirleitit aillira þeirira, sem kama hingiað í 'þeim erimdum að kyntna ÍS'Lanid í heiirmalamd- um sínrum með kvikmyndum og biaðagreiinum. Sífellt er unnið að nýjungum og endurbótum í ferðamálum hér á landi, og forvitnilegt að fylgjast með því sem gert er. Ég geíkk því á fund Vigdísar og innti hana frétta af nám- Skeiðinu. Námsfceiðið stóð yfir frá byrj un marz til maíloka, segir Vig- dís, kennsla fór fram tvö kvöld í viku og 2V2 til 3 tímia í senm. Haldnir voru alls 18 fyrirlestr- ar, og fluttu þá sérfræðingar hver á sínu sviði, Björn Þor- steinsson í sögu, Guðmundur Sigvaldason í jarðfræði, Ey- þór Einarsson talaði um gróð- ur, Árni Waag um fugla, Hörð- ur Ágústsson um byggingar og húsakost Islendinga fyrr og nú, og Þór Magnússon, þjóðminja- vörður, kyninti safnið. Auk þess var kennd hjálp í viðlög- um, sem Ólafur IngibeTgsson annaðist. Þá fluttu einnig reyndir fararstjórar fyrirlestra um helztu ferðamanmaleiðir á landinu, og miðluðu reynslu sinmi, fræddu nemendur á því, hvernig tafca skuili á m-óti er— lendum ferðamönnum, og hvað veki helzt forvitni útlemdmga hér á landi. Sjálf flutti ég þrjá fyrirlestra, en auk mín kenndu Ásta Stefánsdóttir, sem var að- alaðstoðarkennarinm, Valtýr Pétursson, Jón Böðvarsson, sem talaði um Þórsmörk, og Árni Böðvarsson, sem talaði um sögu- staði Njálu. Allt var þetta þóklegt nám og fólkinu gefið upp lesefni og gert að undirbúa sig undir tímana. — Voru fslendingasögur kannski á mámsskrá? — Fólk var ekíki beinlínis Skikkað til að lesa þær. Það var gert ráð fyrir, að þær væru öllum kunnar, em ein prófspurn ingin var um helztu sögupersón- ur Njálu og Gumnlaugs sögu ormstungu. Það er hverjum leiðsögumanmi nauðsyn að vera vel heima í íslendingasögum og í bókum Laxness, vita upp á hár, hvað þýtt hefur verið af verkum hans á aðrar tungur. Segja má, að leiðsögumaður þurfi að vera vel að sér í ís- lenzkum bókmen'ntum yfirleitt, því að alltaf hittir maður fyrir fólk, sem vill ræða þessa hluti. Auk bóklega námsins voru farnar ferðir hér sunnanlands, að Gullfossi og Geysi, um Reykjaví'k, en þeirri ferð stjórnaði Valtýr Péturssom, og svo um Reykjanesið undir sstjórn Gísla Guðmundsisonar, leiðsögumanns. f þessum ferð- um var fólkið bæði þjálfað í notfcun hátalara og svo kennt hvernig lýsi skyldi þesisum leiðum úr bílumum. Og þá var öllum gert að tala það tumgu- mál, sem þeir höfðu kosið sér að leiðbeina á. En þær kröfur voru gerðar til fólksins, sem sótti þetta námsikeið, að það kynni a.m.k. eitt erlernt tungu- mál auk enSku og dönsku. Hins vegar nægðu þýzka og franSka ein sér, því að það vantar alltaf fólk, sem ræður við þau. Munnlega prófið fór fram við hátalarana í bílnum, en Skriflega prófið var tvískipt og var bara ansi mikið próf. í fyrsta lagi var nemendum gert að fjalla sérstaklega um ein- hverja ferðamannaleið, og síð- an drógu þeir hluta þessarar leiðar, eða leiðarspotta, og gerðu sérsta'klega grein fyrir honum. f öðru lagi var prófað í grein, sem við nefndum Al- mennan fróðleik og áttu menm þá að skrifa stutta ritgerð um eittlhvert sérefni, er varðar land og þjóð. Sem dæmi um prófverkefni í þessari grein, get ég nefnt „Trúarbrögð á fs- landi að fornu og nýju og þátt- ur kirkjunnar í ísle-nzkri me-nn- ingu“, „Stjómskipan og stjórnmálaflokkar á íslandi“, „Mannanöfn og nýyrði ísiemzkr- ar tu'ngu“. Þetta síðasta var ákaflega vimisælt ritgerðarefni og völdu það margir. Þessar ritgerðir urðu nemendur að skrifa á erlendu máli. Auk rit- gerðarimmar áttu þeir að svara ýmsum spuirnimgum um marigviis- legustu efini, sem búast má við, og raunar vitað af reynslu, að erlendir ferðamenm h-afa eimik- um áhuga á. Það eru alls kon- ar spu-rninigar, allt fr-á upplýs- ingu-m um bílaleigu og þjóðar- rétti upp í gerðir íslenzikra eldfjalla. Og hvernig er auð- veldast að komast frá Reykja- vík í æðarvarp og sellátur? Við öllu þessu verðu-r leið- sögum-aðuirinn að kiunna greið svör. — Og hvað tóku margir þátt í þessu mámiskeiði? — 65 m-anmis sóttu það reglu- lega, og fa-nnst m-ér athyglisvert, að allir h-éldu út thnasókn. Af reynslu minmi í öðrurn námslkeið- -um, held ég, að 100 prs. tíma- sókn sé algert eimsdæmi. Af þessum 65 tóku 47 próf og liuku því -með sóma, af þeim voru 17 karlar og 30 konur. Þetta fóllk kom úr ýmisuim atvinnustéttum, en kemnarar og húsmæður áttu þó lamgflesta fulltrúana. Há- Skólapróf höfðu 12 neimend- anna. Mér fa-nnst aðdáunar- vert, hvað fóllkið var einbeitt og áhuigasamt við þetta nám og það kom líka greinilega fram á prófinu, að það hafði haft -gagn af þessu. Og til gamans gáfum við út sérstakt diplóm eða próf Skírteini í dálítið léttum tó-n, af því að þetta er fyristi hópur- 1 inn. sem útskrifast formle-ga, svo að segja. — Hverjir eru -svo atvimmu- möguleikar við fararstjórn fyr- ir þetta fól'k? — Það er auðvitað viðbúið, að efcíki verði vinna handa öllu þessu fól'ki. Þetta er stop- ult starf og þreytandi, en fyr- ir kenmara og aðra, sem eru eklki bundn-ir við störf á sumr- i-n, er fararstjórn hen-tugt starf. En hvað sem atvimmumöguleik- u-m líður, held óg, að fólk hafi bæði gagn og gaman af þessu, það fer sjálft að líta u-mhverfi sitt öðrum a-ugum og sér það í nýju ljósi. — Og þið eruð ánægð með árangur þessa námskeiðs? — Já, og teljuim nauðsyn að haf-a sérmenntaða 1-e-iðs.öigu- menn. Úr því við erum að taka á móti erlend-um ferðamönm-um á an-nað borð, verðum við að hjálpa þeim að kom-a auga á j'ákvæðustu þættina í menn- ingu okkar og það er fyrst og fremst hlutverk leiðsögumanns- ins. Með eimum leið-sögumanni stend-ur og fellur álit ferð-a- mannisins á landi og þjóð. Leið- sögumaðurinn er spegill lands- iin,s. Það er betri kynnimg á landinu, ef eimum leiðsögu- manni tekst upp, en þótt Skrif- aðuir sié fjölidi bliaðaigreiinia, þ-ví að leiðsögumaðutrimn n-ær til fjölda venj-ulegs fólks, sem seg- ir svo aftur vinum -sínium og bunninigjum frá rey-nslu sinini í ferðiinni. Og þetta er Skemmti- legt starf að mörgu leyti, og margt sem aðeims reynsla-n get- -uir fceininit. Ýmiisliegt, -sem okkuir þyfcir harl-a hversd-a-gslegt, finnst útlendingnium furðulegt og leiðsögumaðurinn verður að vera viðbúimn margvislegum spu’rm-ngum, — hvers vegna er landið svon-a þýft? — hvers vegna ganga ki-ndurimar lausar? Útlen-dinigar reka a-uigun í það sem við 'hugleiðuim efcki dag- lega, en það er lífca sfcylda leiðsöguma-nns að benda á hið sérstæða. Útlen-dinigum þykir t.d. alltaf merfcilegt að heyra nm hi-n nánu tenigsl milli tungiu okkar og -me-nni-nigar. — Blaðamenm eru vani-r að spyrja útlen-dinginin im álit á landi og þjóð, em hvað miundir þú sem leiðsöiguimaður segja um viðbrögð fóik-s við því, sem það sér og reynir á íslandi? — Ef maður sýnir fólkinu velvild og það fimmur, að m-an-ni þyfcir sjálfum vænt um landið og hefur gaman af að sýna það, þá hef ég aldrei orðið vör við amn-að en að það kuinini að meta það, -sem því er sýmt og frætt -um. sv.j. Mag. vi. gerir víð reist um landið 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 29. júmií 1969

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.