Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1968, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1968, Blaðsíða 12
 Lausn á síÖustu krossgátu BRIDGE FRANSKA sveitin náði öðru sætinu á Evrópuimótinu í Dublin og vann þar með rétt til þátttöku í næstu heimismeistara- keppni. Hér fer á eftir spil fró leiknum milii Frakklands og Svss. Norður. A Á-G-10-6-5-2 V K ♦ D-10-6 A 9-7-5 Par sem frönsku spilararnir Boulenger og Vestur. A 9-4-3 V D-G-8-3 A Á-8-4 4» 10-3-2 Austur. A D-8-7 V 9-4-2 + K-9-7-3-2 A Á-8 Svarc sátu iig: N.—S. gengu Norður. Suður. Pass 1 Hjarta 1 Spaði 2 Lauf 2 Tiglar 3 Lauf 3 Spaðar 3 Grönd 4 Lauf 5 Lauf Suður. A K V Á-10-7-6-5 ♦ G-5 A K-D-G-6-4 Um þessar mundir má gera ráð fyrir að margir séu í miðjum lestri jólabókanna, því sjálfir jóladagarn- ir vilja verða ódrjúgir til þessarar miklu menningariðju. Bókmennta- gagnrýnendur dagblaðanna hafa að vísu gefið okkur vísbendingu um sumt af þeim þrjú hundruð bóka- titlum, sem sáu dagsins Ijós í bóka- vertíðinni í nóvember og desem- ber. En þegar öll bókaútgáfa þjóð- arinnar verður svo að segja í einu, komast dagblöðin hvergi nærri yfir það nauðsynlega verk að verða alls ófróðum til leiðbeiningar. Á undanförnum árum hefur bókaunnendum orðið tíðrætt um svonefndar kerlingabœkur og mörgum fannst Is orglegur doði Mhlaupinn í fag- ■ urbókmennt- ■ En doða- Hk?/?-in fékk eft- I irminnilega I vítamínsprautu | | m |oc/ staulaðist á III l/cetur. Nóbel- * J skáldið okkar lýsti því nefni- lega yfir að skáldsagan vœri dauð. Og meira þurfti ekki til. Allt í einu var fjöldi manns farinn að semja skáldsögur og hluta af uppsker- unni höfum við þegar séð. Það er ekki lengur hægt að slá því föstu, að málaralistin hafi tekið við allri viðleitni þjóðarinnar til að tjá sig á listrœnan hátt. Að visu eru sumir af okkar traustustu mönnum enn á ferðinni með prýðileg verk. Skáldsaga Ind- riða er skrifuð 'af sleipri íþrótt kunn áttumannsins og það er skemmti- legt, að hún lýsir fyrirbrigði, sem naumast hefði getað gerzt annars- staðar en í Skagafirði eða Húna- vatnssýslum. Mér er sagt, að Haga- lín hafi ef til vill aldrei verið betri, en œðsti presturinn í hópi hinna yngri er án efa Guðbergur Bergs- son. Aðferð hans er ný fyrir ís- lenzka lesendur og unglingarnir, Vestur fann ekki rétt útspilið þ. e. tígul ás og austur lét ekki heldur út tígul þagar hann komst |tin á lauifa ás. Vestur lét í byrjun út tromp, austur örap með ási ,lét enn tromp, sagnhafi drap og tók þriðja trompið. Hvað á sagnhafi nú að gera? Svarc fann réttu leiðina. Hann l'ét út spaða kóng, drap í borði með ási, lét út spaða gosa, austur gaf og sagn- hafi, gaf einnig. Sagnhafi lét enn spaða, troonpaði heima og átti síðan innkomu í borðið á hjarta kóng til að taka frí- siagina á spaða og vann þannig þessa vafasömu sögn. Við hitt borðið spiluðu svissnesku spilararnir 3 spaða og rétt tókst að vinna þá sögn. sem œtla sér að verða skáld fram- tíðarinnar, hafa bersýnilega tekið Guðberg uppá sína arma. Þessi áhrif eru greinileg í Vetrarbrosi Þorsteins Antonssonar og nýlega barst blaðinu þjóðmálaritgerð eftir ungan mann, sem sett hafði upp gleraugu Guðbergs og árangurinn var vœgast sagt spaugilegur. Einn af þeim, sem naumast getur talizt nýliði lengur, lýsti því yfir í dag- blaðsviðtali fyrir jólin, að honum leiddust vel skrifaðar bœkur. Af því geta menn séð, að það eru víst ekki alltaf fagurfrœðilegar ástæður, sem reka höfunda til að semja bækur. Menn deila um, hvað mikinn hluta af bókaflóðinu eigi að telja til bókmennta. Sumir hallast að allmiklum niðurskurði; að einungis skáldverk séu bókmenntir og þá aðeins þau, sem hafa verulegt list- rœnt gildi. Samkvœmt þeirri kenn- ingu t.eljast bækur eins og Víking- arnir og Haförninn ekki til bók- mennta, hvað þá útvarpsviðtöl, sem eitthvað hafa verið lagfœrð. Mér sýnist augljóst, að allt séu þetta bókmenntir, góðar eða vondar eftir atvikum. Og mér finnst líklegt, að viðtalsbækur og svonefndar blaða- mennskubœkur með svipuðu sniði og Vestmannaeyjabók þeirra Jök- uls og Baltasars, geti verið m'klu listrænna framlag til bókmennt- anna en tilraunir unglinga í skáld- sagnagerð og raunar ýmislegt af því sem talið er til fagurbók- mennta. Þeim sem vilja vanda útlit bóka sinna og prenta þœr á sœmilegan pappír, er að visu ennþá refsað harðlega með tollaákvæðum, sem virðast œtta að verða furðu líf- seig. En það er gleðilegt, að útlit íslenzkra bóka er á jöfnum fram- faravegi og kápurnar eru ósam- bœrilega mikið betri en þœr voru fyrir nokkrum árum. Fjörið í bókaútgáfunni er þeim mun merkilegra, þegar það er haft í huga, að bókin hefur fengið Framhald á bls. 10

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.