Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1968, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1968, Blaðsíða 11
Tom Jones í kvikmynd Pétur og Dóra, myndin var tekin af þeim þegar þau kynntu á hljómleikum sem haldnir voru í Háskóiabíói fyrir skömmu. Þátturinn, „Á nótum æskunn- ar“ hefur nú verið á lífi í rúm 2 ár og er það einsdæmi af slík- um þáttum að vera, ef undan er skilinn þátturinn ,,Lög unga fólksins". Það sem þessi þáttur hefur verið hva'ð vinsælastur fyrir, er hve létt og skemmti- lega honum hefur verið stjórn- að og hvað upptökur hafa verið góðar. Einnig hafa lögin verið vel valin og eru sjaldan leikn- ar plötur sem eru eldri en viku gamlar og jafnvel oft leiknar áður en þær hafa komið út. Fyrir allt þetta eiga hinir fjöl- mennu hlustendur þáttarins að þakka þeim Dóru Ingvadóttur og Pétri Steingrímssyni sem hafa stjórnað honum s.l. tvö ár, en fyrst var Jón Þ. Hannesson með Pétri áður en Dóra byrj- aði. Glugginn vill óska þeim til hamingju og óska þeim gæfu og gengis á komandi árum. Þess má að lokum geta að 100. þátturinn verður fluttur brá'ð- lega. Muwið áramótakosninguna frestur til 10. janúar Svo virðist sem fjölskyldu- maðurinn Elvis Presley taki hjónabandið ekki of alvarlega a.m.k. virðist hann alltaf hafa tíma aflögu fyrir sönginn því nú hefur „gamli maðurinn“ sent frá sér nýja tveggja-laga plötu. Lögin á plötunni heita „You Dont Know Me, og „Big Boss Man“ og telja kunnáttu- menn á þessu sviði að þessi plata sé ein sú bezta sem Elvis hefur sent frá sér nú í seinni tíð. Elvis hefur nú staðið í eldlínunni í rúm 10 ár og má því með sanni segja að lengi lifi í gömlum glæðum. Ef einhverjir hafa endað árið 1967 vel þá eru það Dave Clark Five. Hljómsveitin, sem margir töldu búna að vera, gaf út plötu sem á var lagið Every- body Knows, en þetta lag komst í 2. sæti brezka vinsæld- arlistans í byrjun desember. Dave Clark Five hafa ekki átt lag á Top-10 listanum í Bret- landi síðan árið 1964. Má því segja að þeir félagar hafi kom- ið skemmtilega á óvart með þessu nýja lagi sínu og er vissu- lega ánægjulegt til þess að vita að hljómsveitin er ekki dauð úr öllum æðum. Tom Jones hefur nú loksins fengið sitt fyrsta kvikmynda- tilboð og þykir mörgum tími til kominn. Áætlað er að taka myndarinnar hefjist með sumr- inu en í myndinni mun Tom landi sínu, Bretlandi, sem bezt sést á því að af þeim 5 lögum sem hann gaf út á árinu 1967 komust 2 í 1. sæti brezka vin- sældalistans, 2 náðu 2. sæti og 1 varð númer 3 og nú er nýj- leika kappaksturshetju. Tom asta lag hans I’m Coming Home Jones, sem áður vann fyrir sér á hraðri leið upp listann og er sem verkamaður er nú a'ð ekki ósennilegt að það verði verða einhver hæstlaunáðasti komið i 1. sæti áður en langt skemmtikraftur í Evrópu. Hann um líður. nýtur mikilla vinsælda í heima- A NÖTUM ÆSEUNNAB MffiBnil JIIIIIIIMAM veg sannfærður um afburöa- hæfileika sína sem söngvari a. m. k. hefur hann nú gefið út aðra tveggja-laga plötu ekki síðri hinni fyrri. Lagið, sem heitir Suzanah’s Still Alive siglir nú hraðbyri upp brezka vinsældalistann og nú hefur Dave ákveðið að halda hljóm- leika þar sem hann mun koma fram einn síns liðs, þ. e. a. s. án hinna meðlima Kinks. Aðspurður kvaðst Dave ekki hafa í hyggju að yfirgefa Kinks en ef þessu heldur áfram er ekki élfíclegt að svo muni fara því að plötur Daves seljast nú mun betur en plötur þær sem The Kinks senda frá sér. Dave semur sjálfur lög sín svo og texta en í þeim kemur greini- lega fram svo áð ekki verður um villzt, hvaða drykkir eru í mesta uppáhaldi hjá höfundi — Whisky og Gin —. Eftir Death of a Clown sagð- ist Dave ekki hafa í hyggju að gefa út aðra plötu, en nú hefur það gerzt og heyrzt hefur, að bráðlega sé von á L.P.-plötu með þessum ágæta hljómlistar- manni. Presley 7. janúar 1968 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS \\

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.