Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.1967, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 17.09.1967, Blaðsíða 16
 w c,m- JllrtT U'IL' srjt>w KCi' EFfJl <& E(J D- 10.5' a<> sl* HoF£U <i06k» B F SIHlf- PÝRIg rt-T- óTUff P/Et-D f?©uR rpnfJ fRum gFf»l VÓKV fUK' uK C/EW- NflTfi JÚPflK V KV//J- rV« ■ u uM- Só'c.^1- IFÍNI tflrN- e>K ÍK.IT. |F°ftS. KiffN- /VflFfJ STflFuK LFIIff/l KiíFmí aTDIR FUUIVH IHKKW FKfK IflMHU t,£TIO Fiiet.si úiFR 0 RS- 'OT fí ZEIKÍ FO fí- FflPIR K««FJ- uH tretto- “/j IFK Kvfikmr + AM&œ -V- Sót-fN K'ogN KRFM- VHRKS fltfl/SI T.dfJ rwKH VFRK- FK«I Ciitvrr /■nni) EFD-j STÆfill 9 RÝ'Mfl fími Yndi LTOM FlR. ■( fle/iM IKflMMlR vnRir 'n h«- FVFIMW L/F- £f?MI» FUÍ|(- ey pj>. 1R Hý'rr f/í?FM To/UN RlKT ÚL- TRU Ft- fl R Roik M!'llK“R STflFUR 7 u ÍIKI FfLflfS HOTfí í,eóPuí /.flutr LflMD s r'fl gFTlR VflRp. P *> > ítf'oí?- D'ý'R l7tí- SKFIC r ÍL^ HLXoO Pf£ K \ TkxC7»T UiSl! Í/?M- S/ffL. Vf/Zlfl /jffnd < t :• i D- - m Lausn a síðusfu krossgát u sff á : / -- ■ yggg n pif M ■ v ~z- % li iájS -QPT ll x 2 X 70 5? ^H H u 111 -z. X ^ «n T "X i*4?í <r- *1 70 o 3 □I ||FO z> r- ?i 70 "V T. ■z. - 70 c é> -3 3 > C * E 7> \ D -1 (A y -n [|j 3» X. o' £ • i t — V* m *; X - < 1 1 4> 3>' X 70 3> 3 X 3 -1 O* ji7 * m < . 1 s -*> - • — X -• X 3 X ■ =" X 2? X x ■ - » - 7» i - 1 : 3 r r ■n 2 \A o £ 11 1 3> X- : 79 — | r >c m X ** 9 n a> P1 í 7» 9 -» 70 c- f> ■Z. • w r r S'o - o 3 n c X r- 9 70 a t t j. 1L . l’Niþ-X’, I T7 jrC 2*? -t £ o | -A | r* a> * ¥ 70 /n t c 9 ía<- 70 *. X X - X *n "r1 3>' X /. S' -f" T' X Tt - -^TaT — |Sj X X a 3 X 9 -r s> i 4 7j X 9 X X 3 o 9' c *z : £ X? d \ V 70 a> «A 3 X •no' JO Z 3 » £ 70 X iW xjo? 2 . C *\9 á aT 3 A -t 7> jD >ho m >/ ?- a> -V 3)* 3 u* rj a> 5 150 a H <- 15 Z. a o -i Wj| 9 X 11 - -1 - r 3 11 r- 9 ll H <o -3C- -\ - H O' X 7) C- E £ 71 o u X 9 \í/ - '■* 5 - X X —o H c- 3 % 2) *2 ... X 3> 70 Tf 5 ? - 70 X.- Tl <r- X 3> “V 7S 3> H <A — / 1 Á KJ 3 70 J> tt> || 70 9 X 5D 2l ■0' 2. 3 r- 3 X BRIOSE ítalska sveitin sigraði sveitina frá N-Ameríku í úrslitakeppninni í heims- meistarakeppninni sem fram fór í maí s.l. með miklum yfirburðum eða 338 stigum gegn 227. Hér fer á eftir spil frá þessari úrslitakeppni þar sem ítölsku spilararnir unnu „game“ á báðum borð- um. Norður A Á-G-5 ¥ G ¥ K-10-8-5-2 G-7-6-2 Austur A K-D-9-2 ¥ K-9-8-2 ♦ D-G-9-3 4> 9 Vestur A 10-8-7-4-3 ¥ Á-10-3 ♦ 7-6 A Á-8-5 Suður A 6 ¥ D-7-6-5-4 ♦ Á-4 A K-D-10-4-3 Eftir því sem samskipti okkar aukast við aðrar þjóðir, vex einnig þörfin á staðgóðri tungumálakunn- áttu. Margar stoðir renna undir það álit, að íslendingar þurfi jafn- vel að leggja meiri áherzlu á al- menna tungumálakunnáttu en aðr- ar þjóðir. Erlendum ferðamönnum fjölgar með hverju ári, verzlunar- viðskiptin við útlönd verða sífellt umfangsmeiri, að ekki sé talað um utanfarir landsmanna sjálfra. Það er og verður ekki aðeins nauðsyn- legt að kunna góð skil á einu heims- máli eins og enskunni, heldur kemur í Ijós sífellt ríkari þörf fyrir kunnáttu í málum eins og rússnesku, frönsku og spœnsku fyrir utan dönsk- una, sem sjálfsagt hefur þótt að skólanem- endur lœrðu til þess að fá ein- hverja undirstöðu fyrir Norður- landamálin. Það fer varla milli mála, að tungumálakennslan í skólunum hjá okkur er gamaldags og á margan hátt úrelt. Áratugum saman hefur sama aðferðin verið notuð, jafnt í æðri skólum sem lœgri. Megin- áherzla er, og hefur verið, lögð á að verða lœs á því máli sem kennt er, en minni áherzla er lögð á fram- burð og talmál. Kennslan er fólg- in í að láta nemandann lesa og þýða og glugga svolítið í málfrœði. Að vísu hafa sjónvarp og kvikmyndir átt talsverðan þátt í að kenna rétt- an framburð útlendra tungumála, en fram til þessa hefur verið held- ur raunalegt að heyra jafnvel lang- skólagengna menn halda ávörp eða erindi á ráðstefnum og mœla þar með einhverskonar heimatilbúnum ra ítölsku spilararnir Forquet og Garozzo sátu N—S við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: Suður — Vestur — Norður — Austur Pass — Pass — Pass — 1 Tígull 1 Hjarta — 1 Spáði — Pass — Pass 2 Lauf — 2 Spaðar — 3 Lauf — 3 Spaðar 4 Lauf — Dobl. — Allir Pass Vestur (Murray) lét í byrjun út tíg- ul 7, sem sagnhafi drap heima með gos- anum. Safnhafi lét naest út hjarta, aust- ur drap með kóngi og lét út tromp. Sagnhafi gaf heima, vestur gaf einnig og drepið var í borði með gosanum. Sagnhafi tók þvínæst spaða ás, tromp- aði spaða heima, lét út tígul, drap í borði með kóngi, lét enn út spaða og trompaði heima. Næst lét hann út hjarta, trompaði í borði, lét út tígul úr borði, trompáði heima en vestur trompaði yfir með ásnum og lét út tromp. Sagn- hafi drap heima með kónginum, lét út hjarta, vestur lét úsinn og trompað var í borði. Nú var tígull látinn út, austur drap með drottningu, en sagnhafi fékk síð- asta slaginn á hjarta drottningu og vann þannig spilið. framburði, sem harla ólíklegt er að skiljist, þegar verst gegnir. Það er sagt, að íslendingar beri manna verst fram á þeim ráðstefnum, þar sem enska er einkum töluð. Og dönskuna þarf varla að rœða um; þrátt fyrir gömul tengsli og mikla notkun þess máls, hafa Islendingar með fáum undantekningum ekki getað náð sómasamlegum tökum á framburðinum. Hœgara veitist að ná réttum framburði í norsku og sœnsku, en þar sem þau mál eru ekki kennd hér í skólum, tala menn harða dönsku við Norðmenn og Svía og kalla það Skandinavísku. Sumir telja álitamál, hvort ekki sé lögð of mikil áherzla á dönsk- una; aðstœðurnar hafa breytzt og nú sé yfirleitt allstaðar hœgt að bjarga sér með ensku á Norður- löndum. Samt hygg ég að meiri- hluti tslendinga mundi kjósa að halda tryggð við dönskuna fremur en að snúa sér að frönsku eða spœnsku, jafnvel þótt það hefði þann kost í för með sér að geta tal- að mál innfœddra á Mallorka — sumardválarstað fslendinga. Þá er betra að geta klórað sig fram úr dönskunni og yljað sér við fram- háldssögurnar í Familie Journal langa vetrarmánuði. Ég hygg það rétta stefnu að leggja mikla áherzlu á lestrarkunn- áttu á erlendum málum. En fram- burð og talmál má ekki vanrœkja. Ég hef orðið var við, að sumir landsprófsnemendur virðast hvorki skilja ensku né geta komið saman einföldustu setningum, þegar þeir eiga að tála hana. Þar fyrir eru þeir sæmilega lœsir á léttara mál. Þó er enn furðulegra, að rekast á stúdenta, sem varla geta bjargað sér í samrœðum. í menntaskólun- um er sennilega reynt að komast yfir of mikið; gœgst á of marga glugga í stað þess að ná markverð- Framhald á bls. 14

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.