Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.1966, Síða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.1966, Síða 13
Hcstur f lijónarúmi. Skopmynd úr bók- inni „Ponys hinterm Haus“ eftir Wolf- Drengur situr hjá blcsóttum hesti. Ljós- gang Bechtle. mynd úr „Ponys hinterm Haus“. íföggmynd eftir Wini Kliige af íslenzkum stóðhesti með hryssu í skrúðgarðinum í Schweinfurt. Til hægri er mynd af höfði stóöhestsins. um okkar í alls konar útgáfustarfsemi erlendis og sjónvarpssendingum en nem ur þeirri upphæð, sem við seljum hesta fyrir, eða með öðrum orðum: höfundar og útgáfufyrirtæki þéna árlega meira á hestum okkar en íslenzku stóðbænd- urnir samanlagt. Þetta mætti vera um- hugsunarefni fyrir Búnaðarþing og all- ar nefndirnar, sem árlega fjalla um björgunarleiðir fyrir íslenzkan landbún- að. Rás viðburðanna á þessari öld hefur orðið þess valdandi, að dagur flestra hestakynja er dagurinn x gær. Hins vegar er nú orðið ljóst, að dagur ís- lenzka reiðhestsins er MORGUNDAG- URINN. f,. 16. október 1966 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 13

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.