Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1966, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1966, Blaðsíða 8
Lengst til vinstri er einn ágætastt barnalæknir, sem nú er uppi, Frakk- inn Robert Debré, prófessor, sem nú starfar við Barnahjálp Sameinúðu þjóðanna og hefur beitt sér fyrir margs konar áætlunum, er eiga að koma í veg fyrir, draga úr og lækna barnasjúkdóma. í miðið er Nóbels- verðlaunahafinn Wendell Stanley, prófessor við Kaliforníuháskóla. Hann virðir fyrir sér margstækkaða eftirmynd af lömunarveikiveiru- kristal. Stanley var fyrstur tii þess að einangra, hreinsa og kristalla veiru. Það var veira, sem ræðst á tóbaksjurtina. Til hægri er Sir Christopher Andrewes, sem einangr- aði inflúenzuveiru fyrstur manna. Hann rannsakaði einnig taugaveiki og venjulegt kvef. HBMURINN ER FULUIR AF SÖTTKVEIKJUM Vísindamenn sjá fram á langvarandi viðureign Iannað sinn á 100 árum hafa uppgötvanir varðandi gerla og sóttkveikjur breytt um áttir og aðferðir í rannsóknum á smitandi sjúkdómum. Eftir að hafa gefið upp alla von um, að menn munu nokkru sinni losna við smitandi sjúkdóma, eru vísindamenn nú farnir að reyna að leysa hið mikila og flókna vanda- mál — samlífi við sóttkveikjur. Áður en Pasteur kom til sögu, kenndu læknar líkamsveilum frem- ur en sóttkveikjum um veikindi sjúklinga sinna. Þá sýndu þeir Koeh og Pasteur fram á, að mismunandi bakteríur ollu mismunandi smitandi sjúkdómum. Pasteur lagfærði og betrumbætti bólusetningalyf, og síð- an kom Ehrlich og sýndi fram á með móteitrinu við sýfilis, salvarsan, að meðöl gátu unnið bug á sníkjudýr- um. Árangur þessa varð sá, að við- horfin gjörbreyttust, og menn tóku að líta vonaraugum ti<l æfintýratil- veru. þar sem lyf mundu eyða öllum skaðlegum sóttkveikjum. A margan hátt virtist þessi bjart- sýni styðjast við rök,. einkum fyrir þróun á síðustu áratugum. Súlfalyf reyndust með ágætum gegn margs konar bakteríum. Þá kom uppfinning fúka- lyíja og húgmynd um að beita sótt- kveikjum gegn hvorri annarri, etja þeim saman. Það var hreint furðulegt, að fólk lifði af hingað til banvæna sjúk- dóma eins og bakteríu-lungnabólgu. Aetinomyein hindrar bakteríur í að framleiða kynefni sín; penicilin truflar íramleiðslu frumuveggjanna; gramicidin skemmir frumuhimnuna; streptomycin truflar framleiðslu þeirra á eggjahvítu- Hvað er sóttnæmi? Sumir sýklar, eins og þeir sem valda malaríu, eru mjög smitandi fyrir flesta menn, en þó ekki fyrir svertingja á Nýju-Gíneu, sem geyma sýkilinn í blóðinu því nær frá fæðingu, en verða litið varir við hann. Hvers vegna? Hvernig fer stress eða streita að því Rtné Dubois vitnar í hina mjög svo frumstæðu Mabaana, sem lifa mjög ó- hednæmu lifi og að því er virðist á fá- að hjálpa smitun til að snúast upp í sjúk- dóm? Stress hefur áhrif á framleiðsluna með ýmsum hormónakirtlum, sem kunna að koma til greina við afstöðu okkar til smitunar. Hjálpar það oss gegn sjúk- öómum ef við erum laus við stress? Dr. breyttum kosti í óvistlegum hluta Súdans, en eru þó framúrskarandi lang- l'f-'r og næstum því lausir við sjúkdóma. Langlífi hinna hæfustu hefur vafalaust hert þessa menn, en hvaða þýðingu hei- ur það að líf þeirra er laust við hávaða og stress? efnum og antimycin torveldar efna- skiptastarfsemi þeirra. En draumurinn um smitlaust líf varð skammvinnur. Á síðustu árum hafa læknar komizt að því ,að margar sótt- kveikjur hafa óhugnalegt viðnáms- þol gegn lyfjum, og að bólusetningar eru betri gegn veirum en bakteríum. Nú eru þeir sammála um að smitun er normalt ástand og að gerlalaus maður mundi sennilega deyja. \ n.Ut heilbrigt fólk er morandi í sóttkveikjum, sem geta verið hættuleg- ar, ef svo ber undir. Nefslím sérhvers heilbrigðs manns getur innihaldið sótt- kveikjur, sem geta valdið hvers konar sýkingu, lungnabólgu, taugaveiki og jafnvel mænusótt. Hvers vegna fær hlut- aðeigandi engan þessara sjúkdóma? Læknar sem leita svars, eru teknir að sjá mikinn mun á smitun og sjúkdómi. Oftast vegum við salt milli sjúkdóms og htUsu, aldrei lausir við smit, en aldrei beinlínis veikir. Við verðum einungis veik, þegar hini-r ávallt nálægu en leýndu sýkiar verða hinni eðlilegu stjórn líkamans yfirsterkari. Eða við verðum veik vegna aðfenginna sýkla á borð við mislinga, inflúenzu eða bólu- sótt, sem ekki búa í okkur að staðaldri sem fastagestir. Læknar eru nú að reyna að greina þ'essa ruglingslegu heilbrigði með til- tölulega nýjum rannsóknaraðferðum, aðstöðu-læknisfræði, þar sem knýjandi spurningar leita hvarvetna á. Bandaríkjamenn styrkja berklakönnun, sem WHO er að láta gera í Afriku. Þetta gegnumlýsingartæki er í einni af mörgum bifreiðum, sem notaðar eru við könnunina. Ljósmyndin er tekin í Basútólandi í Suður-Afríku. M un risaborgin verða öruggari staður? Eykur sambýli á sjúkdóma? Sé því þannig farið, stafar það þá af aukinni hlutdeild í annarra manna sýkl- um eða getur það einnig stafað af auknu siressi vegna þétt'býlis? Stöndumst við sjúkdóma verr en Kró-Magnan-maður- inn? Lífeðlisfræðilega séð er mannslik- aminn undirbúinn þau skilyrði hellis- búans — um 12 klukkustunda dagsbirtu, eðlilegs lofts, sveitakyrrð og lausn frá stressi með beinni líkamsáreynslu. Vís- indamenn velta vöngum yfir því, hvort andstaða gegn sjúkdómum aukist eða 8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 28. ágúst 1966

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.