Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1965, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1965, Blaðsíða 10
SÍRÆAVIDTAUÐ Skálholtssöfnun gengur vel 18354. — Sloálholtssöfnun, góðan dag. — Mætti ég tala við Svein- bj'örn Finnsson? — Hann er í hinum síman- um, augnablik. — Sveinbjörn hér. — Er svona mikið að gera? Streyma peningarnir svona ört inn? — Já, þeir gera það reyndar. — Gengur söfnunin þá ekki vel? — Jú, mjög vel. — Hvað hefur safnazt mikið fé? — í fyrradag höfðu safnazt í Reykjavík einni 1125 þúsund krónur. í dag eru komnar hátt á annað þúsund krónur í viðbót við það. — Hvernig eru undirtektir almennings? — Yfirleitt ágætar, en þó eru auðvitað alltaf einhverjir sem af sálarþörf þurfa að vera á öndverðum meiði við menn eða málefni. — Hvenær hófst söfnunin? — Hún er eiginlega að hefj- ast núna. Þegar ákveðið var að kaupa bókasafnið í febrú- ar, var undirbúningur söfnun- ar hafinn, en nú er að kom- ast skriður á málin. Fyrsta stórgjöfin, sem barst, var frá Skálholtsfélaginu, að upphæð 600 þúsund krónur. Svo hafa — Lesbók œskunnar Framhald af bls. 7 F élagsheimilið að fClaustri heitir Kirkjuhvoll.. Að lögun er það eins og braggi og tilsýndar ekki sérlega reisu- legt. Þegar inn er komið er þetta ákaflega notaleg vistar- vera: stór og myndarlegur sal- ur með upphækkuðu leiksviði, komið gjafir frá ýmsum, ein- staklingum og félögum. Við höfum fengið peninga frá gömlu fólki, sem lifir að meira eða minna leyti á ellilífeyri. Við höfum fengið gjafir frá stórefnafólki og öllum þar á milli, að upphæð frá 200 kr. og allt upp í 300 þús. kr. Söfnun- in er komin vel af stað í Reykjavík, á Suðurnesjum, Suð urlandsundirlendi (Stúdentafé- lag Suðurlands sér um hana þar), Vestmannaeyjum. Þá er söfnunin hafin um Vesturland og Vestfirði. Á Norðurlandi og Austurlandi verður safnað í sumar. — Hver skipuleggur alla þessa söfnun? — Það er nefnd 16 leik- manna. Formaður hennar er dr. Benjamín Eiríksson, banka- stjóri. Nefndin er til orðin fyr- ir frumkvæði biskups. Þessi nefnd hefur lagt drög að því, hvernig haga skuli söfnuninni, skipt landinu í svæði. í Reykja vík eru valdir menn í hverri sókn og sóknunum síðan skipt í undirdeildir, þar sem- einnig eru trúnaðarmenn. Sýslunum er einnig skipt í svæði, firði, hreppa eða eftir öðrum félags- legum aðstæðum. — Er vitað, hve mikið hefur safnazt úti á landi? — Nei, það liggur ekki alveg Ijóst fyrir, vegna þess að marg- ir fulltrúar okkar þar vilja en að auki annar minni salur, eldhús og stórt anddyri. Hér dvaldi hópurinn tvær nætur. Bæði kvöldin voru haldnar kvöldvökur, en síðan var dans- að, þar tll tók að grána fyrir nýjum degi. Kvöldvökurnar hófust með sameiginlegum söng og gítarspili, en síðan tóku skemmtiatriðin við. Hver bekkur hafði eitthvað fram að færa , en það sem vakti þó mesta athygli og ánægju voru ekkert uppi um það láta að svo stöddu, eða fyrr en þeir hafa safnað ákveðnum upphæðum, sem þeir hafa einsett sér að gera. Hins vegar er árangurinn áreiðanlega jafnvel ennþá betri úti á landi hlutfallslega en í Reykjavík. — Hvernig hefur gengið í nærsveitum Skálholts? — Þar eru nú aliir sama sinn is og hafa lagt mikið að mörk- um, bæði einstaklingar og svo Mjólkurbú Flóamanna 75 þús. kr. nú fyrir skemmstu. — Annars er skylt að geta þess, að það voru Önfirðingar, sem stigu fyrsta skrefið til Skálholtssöfnunar þessarar í fyrra, er þeir hétu 25 króna árlegu framlagi af hverjum skattþegni næstu 5 ár. Hef ég grun um að fleiri muni feta í fótspor þeirra um árlegt fram lag. — Hvernig á að verja fénu, sem safnast, að öðru leyti en að greiða bókasafnið? — Því mun verða varið til uppbyggingar Skálholtsstaðar. Auk skólans, sem Norðurlanda- búar, frændur okkar og vinir, hafa gefið til, verður að skipu- leggja og fegra umhverfi stað- arins. Ekki má verða hægt að núa okkar kynslóð því um nas- ir síðar meir, að skammsýni hafi ráðið í endurreisn Skál- holtsstaðar. — Hefur þú þá í huga, að tónsmíðar ungs manns í hópn- um, Kjartans Ólafssonar. ,Bekkjarbræður Kjartans að- stoðuðu hann við flutninginn, og einn þeirra hafði meira að segja samið texta við lögin, alls ekki vitlausa. Það er alltaf vel til fundið að fara í leiki, og ekki minnk- aði ánægjan, þegar kennarar snerust eins og skopparakringl- ur kringum kústskaft og þeytt- ust síðan eftir endilöngum saln biskupinn ætti að sitja í Skál- holti? — Auðvitað. Skálholt á að verða höfuðból Suðurlands, eins og Hólar eiga að verða höfuðból Norðurlands. Til dæm is er æðsti maður kirkjunnar í um! Dansinn fór fram með miklu fjöri, enda var hvort tveggja til staðar: plötuspilari og hljóm sveit. Allir nýjustu dansar voru dansaðir, og ef einhver kunni til dæmis ekki að dansa Húllí- gúllí eða Jenka þá lærði hann það fljótlega. A öðrum degi var gengið á Systrastapa árdegis. Síðdegis Englandi ekki maður, sem heit- ir biskupinn í London, heldur erkibiskupinn af Kantaraborg. Alveg eins ætti þetta að vera hér, að biskupinn yfir íslandi mætti vel heita Skálholtsbisk- up. var haldið að Lómagnúpi og gengið þar drjúgan spöl með fjallinu. Á þriðja degi var hald ið af stað til Reykjavíkur og enn komið víða við, meðal ann- ars numið staðar við Seljalands foss og samkvæmt gömlum sið gengið bak við fossinn.. Þetta skólaferðalag var að öilu leyti mjög vel heppnað, enda allir samtaka um að eiga skemmtilegar stundir í góðra vina hópi. Svavar Gests skrítar um: YJAR PLOTUR NÝJAR PLÖTUR. Mjög mikið hefur komið af nýjum plötum í Fálkann síðustu dagana og allt eru þetta plöt ur, sem náð hafa metsölu í Englandi eða Ameríku und- anfarið. Ber þar fyrst að minnast á hljómsveitina „The Animals" með lögin „Bring it on home to me“ og „For Miss Caulker", en fyrra lagið hefur náð vin- sældum í Ameríku. Síðan kemur „Herman’s Hermits", sem er einhver allra vinsæl- asta hljómsveitin úr hópi hinna yngri eins og stendur. Þeir eru með lögin „Wond- erful world“ og „Dream on“. Fyrra lagið á vafalaust eftir að komast í efsta sæti á vin sældalistanum áður en langt um líður, en platan var kom in hingað um svipað leyti og hún kom út í Englandi. Svo er það hann „Manfred (Do wah diddy) Mann.“ Þeir eru með lögin „Oh, no not my baby“ og „What am I doing wrong“, sem ekki eru alveg nógu góð. Þá eru það „The Nashville Teens“, sem reyndar eru enskir þó að þeir nefni sig eftir amer- ískri borg. Þeir eru með „The little bird“, sem er í þjóðlagastíl og „Watcha gonna do“. Fyrra lagið er sérkennilegt og mun senni- lega ná einhverjum vin- sældum. Þá eru það „The Zombies“ með lögin „She’s coming home“ og „I must move“. Síðara lagið er mjög gott, en þetta er allgóð hljómsveit, þó ekki sé hún mjög þekkt hér á landi. Og enn önnur ensk hljómsveit „The Mojos“. Lög þeirra eru „That’s the way it goes“ og „Comin’ on to cry“ og verða varla mjög vinsæl. Og þá koma „The Flames“ með lögin „Keep on rolling11 og „How about“. Þetta er nokkuð góð hljómsveit og sennilega dönsk þó að hún heiti ensku nafni. Enn önn- ur sem ég hef aldrei heyrt minnzt á heitir „Joe E. Curtis Group“ og er með lögin „Too much monkey business“ og „Bring back home“. Þetta er sæmileg hljómsveit, og eru víst til í Englandi 2-3 þúsund hljómsveitir, sem allar spila í sama stíl. Síðan kemur trommuleik- arinn Dave Clark með sína menn, þeir eru með gamalt Chuck Berry lag, sem heitir „Reélin’and rockin“ og hef- ur það selzt mjög vel. Æ fleiri hljómsveitir, enskar sem amerískar, taka fyrir lög) eftir einn af brautryðjend- um rock-tónlistarinnar, Cuck Berry, enda ekki leið- um að líkjast, því þegar allt kemur til alls þá hefur hann samið skemmtilegustu lög- in í þessum stíl. Enn eina plötu má rninn- ast á og það er fjögurra laga plata sem „The Shadows“ leika á, en þar eru þeir með lögin sem þeir sömdu í gam- anleikinn Aladdin, sem þeir léku í ásamt Cliff Richard í nokkrar vikur um síðustu áramót. Lögin á þessari plötu eru öll sérlega skemmtileg og heita „Me oh my“, „í'riends", „Genie with the light brown lamp“ og „Litlle Princess". Tólf laga plata kom í Fálkann með einhverjum allra skemmtilegasta þjóð- lagasöngflokki, sem fram hefur komið í langan tíma, „The New Christy Minstr- els“. Þeir syngja lög um kú- reka og indíána og er plat- an sérlega skemmtileg. Þá er þarna iíka ný tólf laga plata sungin af Cliff Rich- ard, og lögin meira að segja fjórtán! Safnað saman á eina plötu vinsælustu lögun- um hans síðustu mánuðina. Þetta er hentug plata fyrir Cliff Richard aðdáendur og þeir eru margir hér á landi. essg. I 10 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. tbl. 1965

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.