Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1964, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1964, Blaðsíða 8
Ræðn Tarjei Vesaas v/ð afhendingu bókmennfaverðla una Norðurlandaráðs Má fá seiia at eg stár her fylt av glede og takk ved ei slik páskönning frá dei nordiske land. Desse land som ein er sá glad for á kunne kalle sin store heim. Sá inderleg vel som ein kjenner og ser og höyrer at vi er av sarne folk. Sá moro som det er á fá takke dei. Ettersom eg har fátt pris for diktirfg burde eg sagt noko om dikting. Eller sagt litt om det á skrive. Men det er sá rádlaust innvikla. Den som skriv blir kasta frá glede til fortviling — og like snart tilbake i omvendt orden. Men det kan inkje for- klarast. Det er ulikt for kvart menneske som driv med det. Det er ulikt for'kvart menneske som driv med det. Det er eit einsamt yrke. Den danske diktaren Johs. V. Jensen brast ut eingong: „Hvor ensom er stevnen pá et skib!“ Det er vel sláande. Den som skal dikte ei ny bók er hke sá einsam. Just sá einsam som skips-stevn- en i fart skjera seg fram i ukjent. Der er ingen med. Harde vilkár og forunderlege gleder. Den som skriv dröymer om á finne rioko: ein kan kalle det ein aldeles kvit stein. Han trur det finst, og sáker pá dei mest utrulege plassar. Her er vel ein slik forunderleg kvit stein. Men ingen har funni han. Ingen vil finne han heller. Men söke og söke. Vart han funnen ein dag, ville diktinga misse si makt. Men han blir ikkje funnen. • Det blir sagt at diktinga stár i fare i váre dagar. Kan ikkje tru pá det. Former kan nok gá und- er, men berre for á skifte. Det som ikkje gár under, er men- nesket til draum. Draumen födes pá ny med kvart eit nytt lite bam frá mors liv. Sá lenge det finst draum, blir det dikting. At formene skifter er naturleg, med dei sváre oiriveltningar som gár for seg í det ytre no. Men ikkje sluttar sökinga etter ein aldeles kvit stein. Store sakn blir ofte dikt. Dpp- rör og sorger blir ofte dikt. Det MMMMHÍIMMWM er ei form for eiga tröyst, ut- löysing. Ikkje alltid, men oftast. Diktaren Aasmimd Olavson f Vinje, frá mine telemarkske heimetrakter, har sagt det slik: „1. livet er slik sorg at der er nok for song.K Tarjei Vesaas Pessi þyrla getur lyft allt að 10 ton na byrði Þyrlumar og iönaöurinn IB andaríkj unum kemur bráðlega í gagnið þyrla, sem getur borið tíu smálesta hlass. Líklega verður þetta kröftugasta þyrla, sem nokkum- tíma hefur verið smíðuð, og til- koma hennar leggur aukna áherzlu á vaxandi þýðingu þessa tækis í iðnaðinum. Nýja vélin, sem verður költuð SKYCRANE á að flytja hlassið ann- aðhvort hangandi neðan í sér, eins og nú tíðkast, eða spennt fast neð- an á skrokkinn. Sé siðarnefnda að- ferðin viðhöíð, getur hún flutt stór- an bíl, sem er útbúinn til margvís- legustu nota — farþegaflutnings, • vöruflutnings, útbúinn sem sjúkra- hús eða viðgerðaverkstseði, eða sem aflstöð til að nota í viðlögum. — Flutning má einnig flytja á palli framan í vélinni, eins og stóra mynd- in sýnir. Losun og hleðslu fram- kvaamir aukamaður, sem situr í gler- búri að baki flugmanninum. Með því að þyrlur eru þegar svo vel þekktar sem þaegileglt farartæki í stutt ferðalög, hvort heldur í her eða borgaralegu lífi gleymist það oft, að hér er um að ræða nýja teg- und loftfara, eða svo til. Fyrsta not- hæfa þyrlan var smíðuð 1939, og hana smíðaði Igor Sikorsky, sem fluttist til Bandaríkjanna, eftir bylt- inguna í Rússlandi, 1917. En það var ekki fyrr en 1946, að fyrsta atvinnu- þyrlan hlaut viðurkenningu um loft- færni hjá flugmálastjórn Bandaríkj- anna. Síðan hafa margar stærðir og gerð- ir af þyrlum verið smíðaðar, og iðn- aðurinn hefur tekið þær í þjónustu sína í sívaxandi mæli. Hæfileiki þeirra til að fljúga frjálst í allar átt- ir, lenda eða taka sig upp af þröngu svæði og afhenda farm sinn án þess að þurfa að lenda, hefur gert þær ómetanlegar í margskonar iðnaði. Enda þótt stórar þyrlur séu mjög dýrar, bæði í framleiðslu og notkun, geta þær sparað stórfé við margskon- ar framkvæmdir. Verktakar nota þær við að reisa stálturna, koma fyrir stólpum, og strengja síma og rafmagnsleiðslur. iSyggingafélög nota þær til að flytja og reisa kirkjuturna, háglugga, þak- sperrur, stálbita í háar byggingar og tilbúinn útbúnað í byggingar, svo sem hitunartæki og lofthreinsunar. Þyrlur eru nú þegar notaðar til að flýta fyrir lagningu á pípuleiðsl- um og til að flytja fljótandi stein- steypu. Þær gera vinnuvélar nothæf- ar án tafa, með því að flytja þær stað úr stað. Nautabeandur hafa fengið reynslu fyrir því, að ein þyrla getur trnnið verð 15—18 kúreka, við að smala nautgiripum, líta eftir girðingum og fara eftirlitsferðir um hagana. Á búgörðum eru þyrlur orðnar sjálfsögð áhöld til sáningar og áburð ardreifingar. Nú orðið eru þær einn- ig notaðar til. að blása hrími af ávaxtatrjám og „blása burt“ fuglum, sem valda tjóni á vínekrum. Við skógarhögg eru þyrlur hin mestu þarfaþing, þegar unnið er á erfiðum stöðum. Þá geta þær flutit mennina á staðinn og tekið þar timbrið jafnóðum og höggvið er, og flutt það á aðgengilegri staði, sem hafa betri samgöngur. Þyrlur má einnig nota við skóg- 8 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 9. tölublað 1964

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.