Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1964, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1964, Blaðsíða 5
æstvirti herra. menntamálaráð- A síðasta ári ritaði ég grein um reglugerð Þjóðleikhússins í Vísi 25. marz, þar sem færð voru rök að því að reglugerðin væri með öllu óviðunandi og ekki sæmandi sið- menntaðri þjóð sem býr við lýð- ræði. Ekki einu eina.sta atnði þess- arar greinar var mótmælt, hvorki af hálfu forráðamanna Þjóðleikhúss ins né þeirra sem reglugerðina sömdu og löggiltu á Alþingi. Verður sú þögn ekki skilin á annan veg en þann að'ég hafi haft rétt fyrir mér varðandi þau atriði er ég deildi á. Um þessa grein spunnust því eng- ar umræður. Nú er starfsemi Þjóð- leikhússins hins vegar aftur komin á dagskrá í blöðum og þess vegna ekki úr vegi að vekja á ný máls á nokkrum þýðingarmiklum atriðum er varða ríkisleikhús okkar. Opið bréf til menntamálaráðherra N. lú er skemmst frá þvi að segja að flestir þeirra er áhuga hafa á menn- ingarmálum hafa til að bera að því er vii-ðist eðlislaega tortryggni í garð stjórn xnálamanna og þar er ég eingin undan- tekning. Hins vegar er mér kunnugt um að þér hafið einlægan áhuga á menn- ingarmálum okkar og listum og hafið eynt þann áhuga yðar í verki svo að ekki verður um villzt. Er þar skemmst að minnast þess ágæta starfs er þér hafið unnið til eflingar leiklistinni í dreifbýlinu með því að veita félags- heimilum undanþágu frá skemmtana- skatti og hlutast til um að þau njóti leiðsagnar í leiklistarstarfi. Það er ^pf þessum sökum sem ég sný mér til yðar nú. Mér virðist að næsta skrefið 6em stíga verður í íslenzkum leiklistar- niálum sé að taka alla starfsemi Þjóff- leikhússins til gagngerffrar endurskoff- unar. Mf essari spurningu virðist ekki unnt að svara nema á einn veg. Stjórn Þjóðleikhússins hlýtur að vera meira eri lítið ábótavant. Nú er það kunnara en frá þurfi að segja að stjórn Þjóð- leikhússins er í höndum þjóðleikhús- stjóra og þjóðleikhúsráðs. Hins vegar eru þaer ga-einar reglugerðarinnar sem fjalla um þjóðleikhúsráð og þjóðleik- hússtjóra með slíkum eindæmum að manni kemur einkennilega fyrir sjónir að þær skuli hafa verið samdar af full- orðnum mönnum. Til dæmis er alls ekkl kveffiff á um hversu lengi þjófflcikhús- ráð og þjóðleikhússtjóri skuli sitja. Teij- ið þéf sem menntamálaráðheirra þess- arar þjóðar forsvaranlegt að þjóðleikhús É i g vona að þér séuð mér sam- méla um að Þjóðleikhúsið sé sameign alirar þjóðarinnar og hver og einn þjóðfélagsþegn hafi þar með rétt til að láta sig mál þess skipta og benda á það sem miður fer. Og ef ég á að vera al- gerlega hreinskilinn þá verð ég að jéta að mér þykir furðu særta að Þjóðleik- húsið skuli ekki standast listræna sam- keppni við Leikfélag Reykjavíkur eftir fjórtán éra starf með allan sinn að- stöðumun. Það er ekki nóg með að Þjóðleikhúsið njóti miltils opinbers styrks og veiti leikurum sínum betri kjör en nokkurri annarri stétt lista- manna býðst heldur tók það lika til eín næstum alla leikara Leikfélajs Reykjavíkur sem nokkuð kvað að. Þrátt fyrir allt þetta vinnur Leikfélag Reykja víkur nú meiri og glæsiiegri leiklistar- •frek en Þjóðleikhúsið enda þótt það geti hvorki boðið starfsfólki sínu tæknilegan (tðbúnað eða kjör sem á nokkurn hátt eru sambærileg við Þjóðieikhúsið. Hvernig má þetta vera? Það var nú ekJci œtlunin að fjera Alþingi eða alþingismenn að föstu umrœðuefni í þessum dálkum, en þar sem að mér var veitzt í Reykja- víkurbréfi Morgunblaðsins á sunnu- daginn, get ég ekki stillt mig um að bœta nokkrum orðum við það sem áður var sagt. 1 Reykjavíkur- bréfi var ég sakaður um að hafa notað kauphœkkwi þingmanna sem ástœðu „til svigurmœla og svívirð inga í senn um Alþingi og alþing- ismenn“. Ég skal ekki þrátta við einn eða neinn um það, hvenœr flokka megi augljós sannindi undir svívirðingar, en það er satt að segja orðið næsta títt í okkar maðksmogna fjárgróða- þjóðfélagi, að þegar einhver dirfist að opna munninn og kalla hlutina sínum réttu nöfnum, er óðara hlaup- ið í dómstólana og menn dœmdir % fésektir fyrir að segja sannleikann ,,á óviðurkvæmilegan Jiátt.“ ■H ■■ Nú vœri ékk H H ert nema gott I um það að H seqja að löq- ■ vernda qóða H H siði oq menn- I inqarlega I framkomu ef eitt væri lát- I ið yfir alla 119 1 ganga. En einnig í þessu (sJcattfríðindin voru áður talin) virð ast álþingismenn njóta forréttinda, og þess vegna þykir mér það koma úr hörðustu átt, þegar þingmaður álasar mér fyrir svigurmæli og sví- virðingar. Sannleikurinn er nefni- lega sa, að enqir hafa svívirt Al- þingi og alþingismenn jafnoft og jafngróflega eins oq alþingismenn sjálfir, og Jiafa landsmenn allir fylgzt með þvi svo að segja daglega arlausar kröfur til sjálfs sin og sam- starfsmanna sinna og þeim hafði tekizt ótrúlega vel að hefja list sína í senn í æðra veldi hvað getu snertir og til nýrrar og áður óþekktrar virðingar í þjóðfélaginu. Þegar þessi hópur leikara fekk loksins starfsskilyrði við sitt hæfi var settur yfir hann nýr maður sem átti að leiða hann til enn stærri sigira og móta leiklist þessa lands um langt skeið. Aldrei hafði áður verið stofsað embætti er hefði eins gagnger áhrif á framtíð heillar listgreinar bg þegar embætti þjóðleikhússtjóra var stofnað. Aldrei áð ur hafði neinum manni verið gefið eins mikið vald og sköpuð önnur eins skil- yrði til að móta að vild sinni einhvern mikilsverðasta þátt í menningarlifi þjóð arinnar. Aldrei áður hafði nokkur mað- ur verið valinn í svo vandasamt stai-f á sviði íslenzkra menningarmála. 0, frá Nirði P. Njarðvik stjóri og meðlimir þjóðleikhúsráðs skuli valdir ævilangt? Því er svo til hagað samkvæmt reglu- gerð Þjóðleikhússins að þjóðleikhúsráði er ætlað að fjalla um ytri málefni húss- ins svo sem um fjárhagsáætlun, fjölda fastráðinna leikara, verð aðgöngumiða, „og þau málefni, er fórmaður ráðsins eða þjóðleikhússtjóri æskja að það fjalli úm.“ Hins vegar er öll mótun listræns starfs í höndum þjóðleikhússtjóra o® þar liggur hundurinn grafinn. Þ egar Þjóðleikhúsið tók til starfa árið 1950 var íslenzk leiklist á mikilli framfarabraut. íslenzkir leikarar nutu þa forustu nokkurra vel menntaðra og reyndra fagmanna sem gerðu miskunn- "g nú vil ég spyrja yður, hæst- virti menntamálaráðherra: Þarf ekki sá maður er valinn er til slíks starfs að uppfylla nein skilyrði? Við vitum hvern ig þetta. val fór fram. Þar höfum við dæmi um það hvernig íslenzkir stjórn- málamenn hafa leikið menningprmál þjóðarinnar. Veslings maðurinn sem tók við þessu embætti hafði að vísu ekki dómgreind til að skilja hvað hann vai; að gera en það er í sjálfu sér aukaatr- ' iði í þessu máli. Hvernig horfði þetta við fagmönnum, leikurunum og leik- ritahöfundunum? Hvernig horfði þetta við gagnvart þeim mönnum sem höfðu slitið sig upp með rótum- þrátt fyrir hrakspár og formælingar og lagt á sig bæði langt og dýrt nám þótt alls engir atvinnumöguleikar væru fyrir hendi með það eitt markmið að reyna að efla irenningu þjóðar sinnar af því þeir höfðu ekki skap í sér til að vera fúsk- arar? Hvernig skyldi þeim hafa liðið eftir aldarfjórðungs baráttu þegar þeim var skipað að lúta forustu maiuis sem aldrei hafði nálægt leiklist komið? Manns sem eflaust hefur marga kosti en kaus að starfa á sviði þar sem hann gat aldrei orðið annað en fúsJcari? Og til að bæta gráu ofan á svart var hann skipaður upp á . lífstíð. N, I ú hetfúr ríkisleikhús okkar starf- að í fjórtán ár. Árangurinn hefur orð- ib sá að það stenzt ekki samanburð við það leikhús er það gekk af nær dauðu. Hinn ófaglærði maður hefur ekki að eins verið látinn stjóma leikhúsi heldur þurfti líka að setjá hann yfir þá starf- seimi sem mikilvægust er vegna fiam- í fréttum dagblaðanna un\ þingtím- ann ár eftir ár. Hinir virðulegu fulltrúar þjóð- arinnar á Alþingi, sem kalla hver annan kvígur, landsölumenn, land- ráðamenn, leppa og leiguþý erlends valds t austrí eða vestrí, lygara, loddara og ótal fleiri sœmdarheit- um, sem ég man ekki að nefna, þeir œttu ekki að setja upp saklaus- an undrunarsvip, þegar þeir verða þess allt í einu áskynja, að þjóðin ber ekki lengur virðingu fyrir þeim. Og sízt af öllu œttu þeir að dæma aðra af Jieilagri vandlœtingu fyrir það eitt að benda lausJega á aug- Jjósa annmarka. Þjóðin bíður þess öll, að alþingis- menn Jiœtti að vera eftirbátar annarra um orðbragð, fjármálalegt siðgœði oq sannleiksást, en taki nú forustuna um Jiófsemd í orðum og athöfnum, heiöarleik í málflutningi og rneðferð fjármuna. s-a-m. ». tölublaff 1964 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 5

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.