Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1961, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1961, Blaðsíða 10
414 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 3oo tyoo * 2oo- loo - ff < ' llli 1958 i, .. manna og atvinnurekenda (2.) Samningar takast milli Alþýðusam- bands Vestfjarða og Vinnuveitendafé- lags Vestfjarða (4.) Samningar takast í Ólafsvík (2.) Prentarar og bókbindarar semja við atvinnurekendur (6.) Verkfall boðað hjá Vegagerð ríkis- ins á Suðvesturlandi (16.—18.) Samkomulag náðist um kaup og kjör milli samninganefnda Verslun- armannafélags Reykjavíkur og vinnu- veitenda (15.) Samkomulag náðist milli Þróttar, félags vörubílstjóra í Reykjavík, og atvinnurekenda (21.) Stéttarfélag verkfræðinga gerir verkfall hjá atvinnurekendum (26.) Samband veitinga- og gistihúsaeig- enda semja um kaup og kjör við fé- lög framreiðslu- og matreiðslumanna (27.) Starfsfólk í veitingahúsum semur við atvinnurekendur (28.) FRAMKVÆMDIR Lokavirkjanir Sogsins og Elliðaánna í undirbúningi (2.) Bæjarráð samþykkir að læknahús, „Domus Medica“, verði staðsett við Egilsgötu (6.) Borgarverkfræðingi falin yfirum- sjón verklegra framkvæmda Reykja- víkurbæjar (7.) Nýr 83 lesta bátur, Ingiber Ólafs- Hér má sjá muninn i greiðslu- ialla fyrstu fimm mánuði íranna 1958—60. son, kemur til Keflavíkur. Hann er smíðaður hér á landi (9.) Tízkuskóli stofnaður hér á landi (9.) Nýtt félagsheimili, Aratunga, vígt í Bisknpstungum (11.) Stórfelldar endurbætur á Áburðar- verksmiðjunni, undirbúnar (13.) Tveir nýir hvalveiðibátar hafa ver- ið keyptir hingað frá Noregi (13.) Lóðarhreinsunardeild bæarverk- fræðings hefir flutt í burtu ógrynni af hálfónýtum skúrum af bæarland- inu (13.) Unnið að kortlagningu á vegum raforkumálastofnunarinnar kringum árnar sem helzt koma til greina til stórvirkjunar (14.) Nýtt fyrirtæki, Bifreiðaskoðun hf., tekur til starfa í Reykjavík (15.) Unnið er að umbótum flugsam- gangna við Vestfirði (15.) Loftleiðir hafa keypt fjórðu Cloud- masterflugvélina (20.) Brotajárni náð úr skipsflökum við Garðskaga (19.) 20 danskir arkitektar taka þátt í samkeppni um skipulagningu nýs hverfis í Reykjavík (19.) Bandaríkin lána 10 miljónir króna til Keflavíkurvegarins (22.) Flugskólinn Þytur í Reykjavík fær nýa kennsluflugvél (23.) Fiskmiðstöð fyrir Reykjavík rís upp í Örfirisey (27.) ...- 1959 l96o /9é/ Nýtt íbúðahúsahverfi hefur verið skipulagt við Vífilsstaðaveg (28.) 15 tillögur bárust um skipulag Fossvogs og Öskjuhlíðar (27.) Undirbúningur hafinn að því að steypa aðalgötuna í Höfn í Homa- firði (29.) Svepparækt er hafin í Borgarfirði (30.) Kaupfélag Króksfjarðar stendur í miklum framkvæmdum (30.) MENN OG MÁLEFNI Þórhallur Vilmundarson skipaður prófessor í sögu íslands við heim- spekideild Háskólans (1.) Kurt Juuranto hefir verið skipaður aðalræðismaður íslands í Helsinki (2.) Dr. Alfred H. Barr, heimskunnur listfræðingur og rithöfundur, kemur hingað í heimsókn (4.) Ragnar Stefánsson, ofursti í bandaríska hernum, hefur nám við Háskóla íslands (6.) Hans G. Andersen sendiherra Is- lands í Belgíu (6.) Sr. Magnús Runólfsson settur prestur að Ámesi á Ströndum (6.) Ivar Guðmundsson, ritstjóri, tekur við forstöðu upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna í Pakistan (7.) Ákveðið hefir verið að gera kvik- mynd með íslenzkum leikurum og íslenzku tali eftir skáldsögu Indriða G. Þorsteinssonar „79 af stöðinni“ (8.) Jón G. Sólnes ráðinn bankastjóri útibús Landbankans á Akureyri (11.) Sturla Friðriksson erfðafræðingur ver doktorsritgerð við Sakatchewan- háskólann í Kanada (12.) Valdimar Björnsson, fjármálaráð- herra Minnisóta, í heimsókn hér (18.) Dr. Dirk Stikker, framkvæmda- stjóri NATO, heimsækir ísland (18.) Jón Krabbe, fyrrum sendifulltrúi Islands í Kaupmannahöfn, kom í heimsókn til Islands (22.) Rússneski geimfarinn, Juri Gagar- in, kom við á Keflavíkurflugvelli á leið til Kúbu (25.) Sovézkir rithöfundar í heimsókn hér (25.) Daníel Pétursson flugmaður hefur hafið áætlunarflug til Stykkishólms (30.) Thor Thors sendiherra og frú í heimsókn hér (30.) Dagskrá fyrir flæmska sjónvarpið undirbúin hér (30.) SLYSFARIR OG SKAÐAR Dr. John Frank Fitch kemur til íslands eftir að fimm félagar hans

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.