Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1961, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.1961, Blaðsíða 8
412 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Frumeindarkjarninn er næsta furðulegur VIÐ skulum hugsa okkur nagla- haus, sem vegur 8 milligrömm og er ekki nema einn tenings- millimeter að stærð. En í honum eru, þótt lítill sé, 100,000,000,000, 000,000,000 (ÍO20) atóm af járni. í hverju þessi atómi er kjarni og umhverfis hann snúast 26 raf- eindir á mismunandi brautum, svo að þær eru eins og sólhverfi um kjarnann. Ef við setjum nú svo, að hver atómkjarni járns sé á stærð við naglahaus, þá myndu rafeindirnar þurfa álíka mikið rúm og meðal íbúð til þess að meðal stúdenta í Moskvu og buðu hverjum 1000 rúblur, sem vildi staðfesta þessar ásakanir. Eftir hálfsmánaðar áróður fengust þrír eða fjórir til þess að taka við þessum mútum. Þá urðum við svörtu stúdent- amir æfir. Við heldum fund og flettum þar ofan af kommúnism- anum, sem okkur hafði eitt sinn virzt svo girnilegur. Við sömdum álitsskjal, sem átti að sendast öll- um stjórnum okkar í Afríku, en Rússar sáu um að það kæmist ekki úr landi. Á þessum fundi hétum við því allir að hverfa frá Rússlandi eins fljótt og unnt væri. Við sendum beiðnir til ræðis- manna Vesturveldanna um að út- vega okkur háskólavist einhvers staðar. Ræðismönnunum var ekki um það að blanda sér í mál okk- ar og rússneska menntamála- ráðsins. En eftir ítrekaðar beiðn- ir útvegaði þýzki ræðismaðurinn snúast í kringum hann. En ef við snúum nú dæminu við og setjum svo að hægt sé að losna við allar rafeindirnar og atómkjarnarnir séu bræddir sam- an, þar til þeir eru orðnir á stærð við naglahaus, þá mundi þessilitli smíðisgripur, sem ekki er nema einn tenings-millimetri að stærð, vega meira en hið stærsta her- skip, sem nokkuru sinni hefir ver- ið smíðað. Það er atómkjarninn, sem er undirstaða þeirra vísinda, sem kölluð eru kjarnorkuvísindi. Þau þremur okkar skólavist, frænda mínum, Theo Okonkwo frá Nig- eríu og Michel Ayih frá Togo. Brezki ræðismaðurinn fellst þá á að Andrew Richard Amar frá Uganda mætti halda áfram því háskólanámi, er hann hljópst frá til Moskvu. Um mig er það að segja, að bandaríska sendiráðið lofaði að hjálpa mér, ef brezki ræðismað- urinn vildi láta mig fá brezkt vegabréf. Það fekk eg, og í októ- ber 1960 bjóst eg til burtferðar í Moskvu með flugvél til Washing- ton, þar sem mér hafði verið heitið háskólavist. í fimm daga varð eg að þrefa við kennara minn í Moskvu áður en hann veitti mér leyfi til að fara úr landi. „Þér munuð sjá eftir þessu“, sagði hann þá. Eg sé ekki eftir því. Eg verð ævilangt þakklátur fyrir það happ að sleppa. (Úr Readers Digest) vísindi fjalla um samsetningu kjarnans, foreindir og neftrónux og hinn ægilega kraft, sem held- ur þeim saman. Margs konar frumeindakjarnar eru til, og þeir verða aðgreindir með því hve margar foreindir og neftrónur eru í hverjum. Foreind- ir (protons) og neftrónur eru ólík- ar, því að foreindir eru hlaðnar jákvæðu rafmagni, en ekkert raf- magn í neftrónum. Örlítill þyngd- armunur er á þeim, en að öðru leyti virðast þær hafa samkyns eðli. Mismunandi margar foreindir eru í frumeindakjörnunum, en eft- ir fjölda þeirra er frumefnunum raðað. Einfaldasta atómið hefir aðeins eina foreind; það er vetni. Atóm með tveimur foreindum er helium ,og svo koll af kolli. í úraníum atómi eru 92 foreindir og það er þyngsta frumefnið, sem fundizt hefir hér á jörð, og er því 92. í röðinni. Til eru þó atóm, sem hafa fleiri foreindir, en þau eru þá á stjörnunum. Nokkur þeirra hafa verið framleidd í kjarnorkuofnum. Það er tiltölulega auðvelt að greina á milli frumefna. Við skul- um nefna tvö algeng frumefni, kolefni og köfnunarefni. í kolefn- is-atómi eru sex foreindir, en í hinu sjö foreindir. Þótt hér skakki aðeins einni foreind, þá eru frum- efnin mjög ólík. Kolefni er venju- lega í föstu formi (kol, grafít eða demant, eftir því hvernig það hef- ir krystallast). En köfnunarefnið er gastegund. Ekki verður jafn mikill munur á frumefnum, þótt í kjarnanum sé mismunandi margar neftrónur. í frumefninu lithium eru þrjár for- eindir, en í 7,5% af því eru þrjár neftrónur og í 92,5% eru fjórar neftrónur. Slík afbrigði kallast Frh. á bls. 417

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.