Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1961, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1961, Blaðsíða 14
S86 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Héðan kemur kdkd og súkkulaði LÝÐVELDIÐ Ghana á vestur- strönd Afríku var áður kallað Gullströnd, vegna þess, að þar fannst gull í jörð. Hér finnst að vísu gull ennþá, en það eru ekki mestu hlunnindi landsins. Mesta gullnáma þess nú eru hinar brúnu kókóbaunir. Fyrstu kókótrén voru flutt til Ghana árið 1880. Þau þrifust þar ágætlega og brátt kom í ljós að með ræktun þeirra gátu bændur fengið drjúgar aukatekjur án mikillar fyrirhafnar og kostnaðar. 19. Kjartan Sæmundsson frá Stapa- koti. 19. Margrét Þorsteinsdóttir frá Kaldrananesi. 19. Guðbjörg ögmundsdóttir, Eiríks- götu 2, Rvík. 19. Þorlákur Arnórsson, fulltrúi frá Hesti í Borgarfirði. 20. Jón Egilsson, Meðalholti 17, Rvík. 20. Ketilríður Einarsdóttir frá Tann- staðabakka, Blönduhlíð 25, Rvík. 21. Ingunn Arnórsdóttir, Eyvindar- tungu. 21. Stefanía Gísladóttir, kaupkona, Hverfisgötu 39. 23. Guðlaugur Bjamason, Skipasundi 4, Rvík. 24. Guðrún Ágústa Jónsdóttir frá Hróarsholti. 25. Svanfríður Bjarnadóttir frá Skóg- um, Ingólfsstræti 22, Rvík. 26. Gunnar Ólafsson, kaupmaður í V estmannaeyum. 26. Guðrún Þórðardóttir, Sólmundar- höfða, Akranesi. 27. Margrét. Magnúsdóttir, Laufás- vegi 50, Rvík. 27. Guðbjörg Guðbrandsdóttir frá Þverdal. 27. Lilja Jóhanna Jóhannsdóttir, Norðurbraut 11, HafnarfirðL 28. Hjalti Árnason, Njálsgötu 7, Rvík. 29. Einar Hjaitested frá SunnuhvolL Ræktun kókótrjáa fór því mjög í vöxt, eftir því sem tímar liðu, eigi aðeins í Ghana, heldur einnig miklu víðar á vesturströnd Afríku. Og árið 1956 var svo komið, að % af allri kókó-framleiðslu heims- ins kom frá þessum löndum, og mestur hluti þess frá Ghana. Súkkulaði og kókó eru vinsælir drykkir hér á landi, og má því ætla að ýmsum muni þykja fróð- legt að heyra hvaðan efnið í þá er komið og hvernig farið er með það frá því það er tekið af trjánum og þar til það er komið í bollana hjá okkur. — ★ — Kókótrén eru beinvaxin, en ekki há, tæplega 30 fet að meðal- tali. Þau eru látin standa þétt, um 400—600 á hverri ekru og ná því laufkrónur þeirra saman og mynda líkt og skálaþak yfir öll- um garðinum. Aðaluppskerutím- inn er tvisvar á ári, í júní-júlí og nóvember-desember. Þó bera sum tré ávöxt á öllum tímum árs. Trén eru fögur álitum þegar þau blómgvast. En það er ein- kennilegt, að blómin koma ekki meðal laufanna, heldur vaxa þau út úr trjástofnunum hingað og þangað. Þau standa ekki nema stutta stund, en er þau falla, fer að myndast ber á stofninum þar sem þau voru, og eftir sex mán- uði eru þau orðin að stórum gul- um belgjum, sem hanga á trjá- stofnunum, og eru ekki ósvipaðir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.