Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1961, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1961, Blaðsíða 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 383 Frá hátíðinni á Hrafnseyri á 150 ára afmæli Jóns Sigurðssonar. Fremst eru forseta- hjónin og Jóhann Gunnar Ólafsson sýslumaður. Sveinsson, sett upp í Hafnarfirði. Er það gjöf frá Reykjavík (3.) I vel heppnuðum rannsóknarleið- angri „Ægis“ kom í ljós að mikil hrygningarsvæði karfa eru suðvestur af Reykjanesi (3.) Þjóðleikhúsið sýnir sjónleikinn „Horfðu reiður um öxl“ eftir John Osborne úti á landi (8.) Tónverk eftir íslenzka höfunda flutt á tónlistarhátíð í Vínarborg (9.) Jöklarannsóknarfélagið fer í vor- leiðangur á Vatnajökul (10.) Polyfónkórinn fer í söngför til Bretlands á alþjóðatónlistarhátíð (11.) Komið er út tíu ára afmælisrit Þjóðleikhússins (21.) Karlakórinn Svanir á Akranesi fer í söngför til Norðurlands (23.) Vatnajökull hefur lækkað um 10 —15 metra á sl. tveimur árum (27.) ÍÞRÓTTIR Sveit Jakobs Bjarnasonar vann bik- arkeppni Bridgesambands Islands (1.) Skozkt knattspyrnulið, St. Mirren, heimsækir Island og leikur hér fjóra leiki (2.) íslandsmótið í knattspyrnu: Akranes vann Fram með 2:0 (6.) Fimm lög- regluþjónar syntu úr Engey til lands á sjómannadaginn (6.) Guðmundur Gíslason, ÍR, setti Is- landsmet I 100 m. skriðsundi karla (57,3 sek.) og 200 m baksundi (2.25,5 mín.) og sveit IR í 4x100 m. fjór- sundi (4.44,2 mín.) (9.) Guðmundur Gíslason setti íslands- met í 100 m. baksundi (1,07,2 mín.) og 100 m. skriðsundi (57,0 sek.), Ágústa Þorsteinsdóttir, Á, í 100 m. skriðsundi kvenna (1.05,2 mín.) og sveit ÍR í 4x100 m. skriðsundi (4.15,1 mín.) (11.) Ágústa Þorsteinsdóttir setti íslands- met í 500 m. skriðsundi (7.31,5 mín.), 800 m. skriðsundi (12.09,2) og 1000 m. skriðsundi (15.09,5). Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, ÍR, setti íslandsmet í 400 m. bringusundi (6.37,7), 500 m. bringu sundi (8.20,2) og 1000 m. bringu- sundi (17.00,8). Einar Kristjánsson, A, setti Islandsmet í 1000 m. bringu- sundi (16.40,0) (13.) Island vann Holland i landsleik I knattspyrnu með 4:3 (20.) Vilhjálmur Einarsson vann forseta- bikarinn á 17. júní-mótinu fyrir bezta afrekið, sem unnið var þá, 15,67 í þristökki (21.) Skozkt atvinnulið hefur hug á að fá Þórólf Beek, KR, til keppni með félaginu (21.) ÍSÍ starfrækir sumarbúðir fyrir drengi í Reykholti (23.) Evrópumeistarinn í hústökki, Svíinn Richard Dahl, keppir hér (28.) íslandsmótið í knattspyrnu 1 L deild: KR vann Val með 3:2 (28.) Fram vann Hafnarfjörð 3:0 (28.) SLYSFARIR OG SKAÐAR Mikið tjón varð, er eldur kom upp í trésmíðaverkstæði Páls Friðfinnsson- ar á Akureyri (1.) Brezkt herskip kemur með brezkan togarasjómann, sem hafði slasazt, til Seyðisfjarðar (2.) Tólf ára drengur, Sigurberg Grön- dal Ragnarsson, hrapar 50 metra hæð fram af Króksbjargi á Skaga og slas- ast mikið (3.) 13 ára drengur, Hallbjörn Sæm- undsson, Hringbraut 59 í Keflavík, slasast mikið, er 11 ára íélagi hans kastaði hníf í bakið á honum (4.) Rúmlega fimmtugur verkamaður á Akureyri, Hermann Magnússon, drukknar við bryggju á ':ur- eyri (6.) 15 ára drengur ók bíl, sem 'enti i árekstri og skemmdist mikið (8.) Sæmundur Þorsteinsson á Hryggj- um í Mýrdal fótbrotnaði, er hann var að hlaupa fyrir hesta (10.) Telpa á þriðja ári, Guðbjörg Lea Leósdóttir, Ljótsstöðum í Sandví’ ur- hreppi í Flóa, féll í skurð og drukxn- aði (10.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.