Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.1959, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 27.09.1959, Blaðsíða 12
420 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 25. landsleikur íslands í knatt- spyrnu (18, 19). Kristleifur Guðbjörnsson setti nýtt íslandsmet í 300 m. hlaupi í Svíþjóð (20). 26. landsleikur Islands í knattsyrnu (21, 22). Meistaramót Islands i útihandknatt- leik kvenna hefst (22). Kappreiðar Harðar í Kjósarsýslu (23). KR-stúlkurnar Islandsmeistarar í útihandknattleik 1959 (26). Meistaramót Norðurlands í frjáls- íþróttum (26). Svavar Markússon þriðji i 1500 m. hlaupi í Osló á 3:50,9 mín. (26). 53 ára trésmiður, Guðjón Guðlaugs- son, lauk Viðeyjarsundi (26, 27). Friðrik Ólafsson fór á skákmót í Júgóslavíu (26). KR vann Fram 1:0 í 1. deild íslands- mótsins í knattspyrnu (27). Hörður Ágústsson opnar málverka- sýningu í Listamannaskálanum (29). Sveinn Björnsson opnar málverka- sýningu í Hafnarfirði (29). Hafmeyjan á Reykjavíkurtjörn af- hjúpuð (29). VEIÐAR Önnur mesta aflavika síldarvertíð- arinnar (5). Tunglfiskur dreginn við Súlnasker (5). 158 laxar veiddir á stöng á 5 dögum í Laxá í Þingeyjarsýslu (6). Góð veiði á austurmiðunum (8). Á fjórða þúsund refum eytt á síð- asta ári (12). Heildarfiskaflinn fyrra árshelming 259 þús. lestir. 794 laxar í Laxá í Kjós (16). Síldaraflinn nálgast milljón mál og tunnur (18). Rækjuveiðar hefjast fyrir vest- an (19). Mesta síldarmagn síðan 1944 (25). 500 landanir á Raufarhöfn (25). Regnbogasilungur í Elliðaárós- um (27). Svartur sjór af síld fyrir Austfjörð- um (30). FJÁRMÁL, VIÐSKIPTI, FRAMKVÆMDIR O. FL. Borhola opnuð í Hveragerði með rúmlega 100 gráðu heitu vatni (1). Útsvör á ísafirði tæpar 7 millj. kr. (5). Prodintorg í Moskvu kaupir 80.000 tunnur síldar til viðbótar þeim 40.000 tunnum, sem búið var að semja um (5). 50.000 rúmmetrum af sandi dælt úr Ólafsfjarðarhöfn (6). Brunavörðum í Reykjavík fjölgað um sex (6). Búíð að endurbyggja Krossanesverk- smiðjuna (7). Neðri deild lauk afgreiðslu kjör- dæmafrumvarpsins (7). Prodintorg í Moskvu íhugar kaup á 6000 tonnum fiskflaka (7). Útlánaaukning banka og sparisjóða 1958 var meiri en nokkru sinni (7). Byrjað að rífa Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar við Austurstræti (7). Viðskiptaskráin 1959 komin út (9). Þykkt jarðskorpunnar á Islandi könnuð (11). Kjördæmabreytingin afgreidd sem lög á Alþingi (12). Nýbúið að leggja hitaveitu í nær 200 íbúðir í Hlíðunum (13). Yfir 100.000 farþegar fóru um Reykjavíkurflugvöll í fyrra (13). Steindir gluggar settir í Skálholts- kirkju (14, 25). Sameinað þing Jcaus í nefndir (15). Gert við Snorralaug í Reykholti (15). Flugbrautin á ísafirði lendingarhæf í haust (15). Þinglausnir Alþingis (15, 16). Hvergerðingar fá vatn úr einni djúp- holunni til hitaveitu (16). Útsvör á Siglufirði rúmlega 6.500.000 krónur (16). Heitt vatn kom úr 1300 metra bor- holu við Undraland (18). Morgunblaðið birti fyrstu símsendu myndirnar til Islands af landsleiknum við Dani (19). Níu kaupstaðir sameinast um mal- bikunarstöð (19). Tryggvi Ófeigsson keypti eigmr lýsissamlagsins á Kletti (19). Akvegasamband að skapast við meg- inhluta Vestfjarða (20). Brunabótafélag Islands endurgreiddi nær milljón króna á sl. ári (20). Bætt við sætwm í sali Alþingis (21). Flugráð hefur gefið út 500 skírteini til flugliða (22). Ný rétt fyrir 8—9000 fjár á Hrafna- björgum (25). Útsvör 1 Kópavogi 9 millj. króna (25). Yfir 54.000 farþegar með Flugfélagi Islands það sem af er árinu (28). Útsvörin í Reykjavík 235,7 milljónir króna (29). MENN OG MÁLEFNI Einar Ásmundsson lætur af ritstjórn Morgunblaðsins (1). Matthías Johannessen ráðinn rit- stjóri Morgunblaðsins (8). Guðmundur Tryggvason lækmr hlýtur styrk úr minningarsjóði dr. Urbancics (9). Minnismerki um Skúla Magnússon landfógeta reist í Skúlagarði (10.) Menntamálaráð heiðrar Kjarval (14). Þóroddur Guðmundsson ráðinn rit- stjóri Eimreiðarinnar (19). Sveinn Einarsson fil. kand. ráðinn fulltrúi hjá Ríkisútvarpinu (16). Andrés Björnsson cand mag. ráðinn dagskrárstjóri Ríkisútvarpsins (18). Sigurður Bjarnason ritstjóri skipað- ur formaður Útyarpsráðs (19). Geir G. Zoega reistur bautasteinn á Kili (20, 25). Minnismerki um Lárus Rist í Hvera- gerði (21, 25). Stytta af Jóni biskupi Arasyni af- hjúpuð að Munkaþverá (23). Ragnar Jóhannesson ráðinn bóifa- vörður á Akranesi (29). ÝMISLEGT Kötlujökullinn stórsprunginn (9). Fádæma rigning um mikinn hluta landsins (11). Snjóar í fjöll á Vestfjörðum (12). Bezti þurrkadagurinn á sumrinu (14). Tíu arnarhjón verpa á Islandi (23). Karlakór Reykjavíkur fer í söngför um Bandaríkin á næsta ári (29). Hvalvatn er dýpsta vatn á Islandi (30). \ -—'i'kV*—. LEIÐRÉTTING Á tveimur stöðum í grein Thor Thors sendiherra í seinustu Lesbók, er talað um blaðið Leiftur. En Leifur hét það, og er hér um prentvillur að ræða. Deiluefnið virtist ósköp ómerkilegt, svo dómarinn spurði hvers vegna máls- aðilar hefði ekki jafnað það sín á milli. — Við vorum að því, sagði annar, en þá skarst lögreglan í leikinn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.