Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1947, Page 10

Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1947, Page 10
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS flö | t* í H Himinbjartar röðulrúnir ristir morgunn skœr, yjir jríðfir jjallabrúnir jagurleiftrum slœr. Endurspeglast í því djúpi eilift, stórt og smátt, lífgjajans er lyftir hjúpi Ijóss af hverri átt. • Ixöðull vefui rósafeldi ránardjúp og lönd. Er sem riti undraeldi almáttk friðarhönd bjarta stafi Ijóss og Ijóða leijturmynda fjöld liiminbjartra geislaglóða glœst á loftsins tjöld. Sjáið fagra sólarmorgna sigur Ijóss og þrótt, sem að lífi ollu orna eftir kalda nótt. Vaknið! Tregatárin þorna, tíminn líður fljótt. llís þú árdís endurborna undurmilt og ldjótt. Ilvað cr lífið? Tcemir tára tilfinning og þrá. llvað er dauðinn? Ilulin bára cr hvergi flýja má. llvað er öll vor œviiðja? Endurtekin liik, sem í þvingun þúsund viðja þráir röðulblik. llöðulblik er lýsir löndin leitar sannleik að, þeim er brenni þrœldómsböndin þjóða. Verði það. Iirenni allt, sem beiskju vcldur brenni svik og tál, svo að lýsi ásiareldur innst í liverri sál. S<ck iil Ijóssins, Ijóssins lcita Ijettið myrkraneyð. Þá mun roðuU hedlum heita hverri jrama skeið. Alt mun þá til auðnu snúast eflast frelsi og dáð. Þjóðin sannlciksbrynju búast, blessast ísaláð. Þá mun ísaeyju rísa auðna, feld sem lcól, þá mun lýsa Ijóssins dísa Ijós er kveldið fól, þá mun nýs til vcgar vísa vonaeldsins sól og heilladís við hafið ísa hœkka á veldisstól. Yjir brúnum austurfjalla indcell röðull skín, fagurbúnum faldi mjalla fœrir rósálin. Bak við dökkva hamrahjalla — húms er skuggi dvín — vaknar alt, því vonir kalla vorið heim til sín. ELIMAR TÚMASSOX. (Á& Verðlauna- krossgátan RÁÐNING á verðlaunakrossgát- unni í jólablaði Lesbókar Morgun- blaðsins 1946: LÁRJETT: 1. ljóri; 5. jólafasta; 13. skjór; 18. Jana; 20. saurlíf; 22. jóla; 23. ám; 24. kukl; 27. flaug; 28. mála; 30. án; 31. ilskutól; 34. amr; 35. salurinn; 37. K.A.; 38. am- ar; 40. ókunn; 41. að; 42. Java; 44. snarnafar; 47. snið; 49. rífa; 51 gul- stör; 52. mann; 54. K.K.; 56. gluf- an; 58. rakara; 60. s a; 61. rák; 63. iðurin; 65. furuna; 66. ónn; »67. ella; 69. Mr.; 70. ný; 71. ám; 72. G.T.; 73. slæg; 74. yfnbýð; 75. gor- , vömb; 76. taða; 77. ku; 78. sá; 80. OH; 82. ir; 83. ofar; 84. ina; 85. miðinn; 87. Klængs; 90. una; 91. NA; 92. hænuna; 93. Örninn; 95. N.N.; 96. söng; 97. nuggaði; 101. nýja; 103. tæfa; 104. eltinguna; 106. róum; 108. R.U.; 109. hrat; 110. ánum; 112. r s; 114. hringing; 117. fum; 119. iðulausa; 122. æa; 123. dáti; 124. laðar; 126. snáf; 127. ár; 128. fura; 130. Hólakot; 13^. ólum; 134. akarn; 135. gaulrifin; 136. stama. LÓÐRJETT: 1. ljáir; 2. jaml; 3. ón; 4. rakkavíg; 6. ós; 7. laf; 8. aula; 9. framans; 10. alur; 11. síg; 12. TF; 14. kjaranna; 15. jó; 16. ólán; 17. ranns; 19. ekta; 21. málm; 25. u u; 26. lóms; 28. maur; 29. lu; 32. skar; 33. langar; 35. skarar; 36. iðin; 39. raunin; 40. óförum; 43. afli; 45. R.L.; 46. at; 47. Sara; 48. skreyting; 50. auðmýking; 52. man- torgin;. 53. Þangbrandi; 55. kálf- ana; 57. furðuðu; 59. kugginn; 60. snæmann; 62. kliða; 64. ný; 65. fá; 66. Ólöfu; 68. Ara; 73. svo; 78. snautt; 79. án; 90. Ok; 81. Hlöðuá; 85. mæna; 86. innlag; 88. ærinni; 89. snýr; 92. höfundar; 94. njóra- fót; 96. særí; 98. G.I.; 99. gnauðar; 100. AG; 102. ausu; 104. erni; 105. auðs; 107. óhæfa; 109. hiti; 111. mund; 113. karma; 115. rauk; 116. gá; 117. fall; 118. maki; 120. lá; 121. sáum; 124. lóu; 125. rof; 129. RA; 130. ha; 131. t i; 133. lax. ★ Lesbókinni bárust als 108 ráðn- ingar á krossgátunni. Reyndust 22 vera alveg rjettar, en 86 rangar að meira eða minna leyti. Dregið var um verðlaunin, og hlutu þau þessir menn: 1. verðlaun, kr. 100, Stefán Þór- arinsson, Mentaskólanum á Akur- eyri. 2. verðlaun, kr. 50, Baldur Pálmason, Tjarnargötu 10A, Rvík. 3. verðlaun, lA'. 50, Þorbjörn Karls- son, Hringbraut 83, Reykjavik.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.