Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1947, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1947, Blaðsíða 12
12 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS \ LOFTSLAGSSREYTIXG. Enjdencungurinn John Milnc, sem sjerstak- lera hefir la.ct fyrir sig iarðskjálftarannsóknir,# hefir gert þá eftirtektarverðu athugun, að |;au árin, sem mestir verða jarkðsjálftar, þau árin er það einmitt. sem heimskautið færist mest úr stað.--------Mikill órói er í jörð j>essi síð- ustu árin, eldgos og jarðskjálftar víða um heim svo að fádænium sætir á hinni raunar stuttu soguöld ir.annkynsins. Er í aðsigi p«')lflutningur að meíri mun en nú uin hríð. og nv loftsla.Ts- hreyting? Það er t*ins og öldugangur á breyt- Ingunum upp og niður. Síðasta loftslagsbreyt- mg á íslandi. fyrir fáeinum árþúsundum, var til hins verra, niður á við; vjer vonum að næsta breyting á loftslagi verði upp á við. til hins betra, og teljum sennilegast, að frekari rannsóknir muni geta eytt miklu af óvissunnL í jæssuni efnum. f Dr. Helgi Pjeturss 1905). HAFGÝGUR. Isleifur gamli í Skiígum undir Evjafjöllum, sonur Jóns lögréttumaiins Isleifssonar í Selkoti, varð 98 ára gamall og gekk að öllum verkum til dauðadags. Hann var gamansamur mjög og breytinn í niörgu og orðlagður söngmaður. Einu sinni voru öll skip í Holtsvörum og fyrir austan ósinn ráin í besta sjóveðri. en fremur var fisklítið; var þá margt sjómannahjal eins og vant er og mönuðu menn ísleif til að koma öllum Iloltshverfingum heim, og lofuðu honum sínum brennix ínsjjelanum hver. Isleifur tók það þá til bragðs. að hann gnifði sig niður í skipið og sirng af öllum mætti; brá svo við jætta að Hverfingar fóru heim_ að stundar- koriö ’ liðnu. Þetta var á laugardag.skvöld. Morguninn eftir sendu jæir, sem valdir voru að söngnum, menn til Holtskirkju að vita, hvað rætt væri; voru Hverfingar |)á að segja frá því, hve fagurt hafgýgurinn hefði sllngið. (Handr. Jóns Sigurðssonar í Steinum). ÁRNI HELGASON , stiftprófastur var af fátækum foreldrum kominn og fekk sama sem engan fjárstyrk til náms að heiman. Talið er. uð hann hafi verið fátækastur allra samtíðarmanna sinna í skóla. ..Fátækt þekti jeg að heiman“, er haft eftir honum löngu síðar, ,.en sultinum kyntist jeg f\Tst í skó!a“. Yar það einatt vani hans, jægar aðrir skólasveinar fóru úr skólanum til fátæk- legs miðdegisverðar í eitthvert af Revkjavíkur- kotunum, að þá- gekk hann suður að Skerja- firði „til að gleypa goluna4. Annan miðdegis- verð fekk hann ekki margan daginn. (Dr. Jón Helgason). LEIKTJALDASÝNING Að undanförnu hefir hinn ungi listamaður Sigfús Halldórs- son haft málverkasýningu í Listamannaskálanum. Er sýning þessi frábrugðin öðrum málverkasýningum hjer í því, að þarna eru einnig sýnd leiktjöld, en Sigfús hefir numið þá list í London að mála leiktjöld. Fljer er mynd af einu leiktjaldi. Á það að vera við sýningu á „Hollendingnum fljúgandi“. Sýn- ingin verður opin til 14. þ. m. TVÖFALDUR S \MHLI()ÐANDI. ýUm árið 1836 hugkvæmdist Konráoi Gísla- syni sú óheppilega regla að rita tvTfaldan samhljóðanda hvarvetna í íslenskum orðum, jafnvel á undnn öðrum samhljóðanda í sömu samstiifu, )>ar sem' hann væri tvífaldur í rót- stöfu orðsins. t. d að rita kyrrð. kvrrt, af |>ví að tvífalt r er# rótstöfu viðlagsorðsins kyrr. Þessari óheppilegu reglu hefir hann fvlpt í út- gáfum sínum af íslenskum siigum og ])annig leiðst til að setja í þær orðmvndir, cr eigi finnast í neinu handriti og eru ós^nkvæmar eðli málsins. (Dr. Jón Þorkelsson rektor). FYRSTU BÍLARNIR Jeg var staddur í Kaupmannahöfn árið 1901; þá var nýbyrjað að brúka þar mótor- vagna; voru þa öll blöð full af skrípainyndum af vagnferðum þessum, og sýnd á þeim höfuð, fætur og mannabúkar liggjandi sem hráviði meðfram vegunum, og átti þetta að vera af fólki, sem slys hafði beðið af vögnum þessum. En svo kom það fyrir, að Englandskonungur kom til Dannmerkur á sama tíma, og á með- an hann dvaldist )>ar, kevrði hann á motor- vagni fram og aftur um landið; var þá hans vegna hætt að gera gys að vagnferðum þessum, og menn fóru að Imgnýta sjer þá (Trvggvi Gunnarsson). SÆMUNDUR EYJÓLFSSON kom fyrstur nianna fram með )>á hugmynd hjer á landi, að hefta mætti uppblástur og sand- fok. Og fyrir hans tilstilli voru fyrstu til- raunirnar um ))að gerðar austur á Síðu. Af hans hvötum voru líka gciin út lög 1894, er heimiluðu sýslunefndum að gera samþykktir til að friða skóga og mel. 0 STYRKIR LISTAMANNA „Ekki mun sú þjóð sigla beint í menn- ingarstrauminii, sem ekki hefir nein andleg áhugamál .... Og þegar þjóðin er nú bvo heppin að eiga marga unga, efnilega menn, þá álít jeg að sómi hennar liggi við, ef hún styrkir þá ekki eftir inætti!“ (Ilallgrímur Sveinsson biskup 1903).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.