Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.1945, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 11.11.1945, Blaðsíða 2
544 LESBÖK MORGUNBLAÐSINS fyrsta gjafapakkann hjeðan að heiman, sáuin við að sendingin var úr öðrum kringumstæðum. Við sá- um l>að á snærinu, setn vafið var um pakkann. Almennilegt snæri hafði maður ekki sjeð árum sam- an. Slíkt tilheyrði horfnu ríkidæmi. Fólk vandist skortinum furðan- lega. Þú skalt ekki halda, að menn hafi verið með daglegt kvabb og barlóm. önei. Islenskur listamaður. — Víkjum þá heldur að starfi þínu og’fyrirætlunum, segi jeg við Sigurjón. Hann segir mjer frá því, að hann liafi ákveðið að vera hjer á landi a. m. k. eitt ár til þess að vita hvernig hann kunni við sig, hvern ig honiun takist að vinna hjer. Úr því að hann sje meðal íslénskra listamanna kunni liann ekki við að hafa ekkÍTneira samband við land- ið og þjóðina en hann*hefir haít, helming æfi sinnar. Á undanförnum árúm hefir það verið nokkuð á reiki, hvort jeg væri talinn íslenskur eða danskur listamaður, segir hann. Stundum hafa stjórnarnefndir listasafna keypt af mjer myndir, sem jeg væri danskur, en stundum hafa. þær talið mig íslenskan og stund- um hefir það hamlað mjer frá þátttöku í sýningum að jeg var ekki' danskur fíkisborgari. Þetta kom t. d. dáíítið einkennilega við, er jeg átfi saeti í nefnd sem átti að haf umsjón móð ýmsum opinberum sýningum, ákveða þátttöku lista- manna og þessháttar. Jeg var ann- ar af fulltrúum myndhöggvara í nefnd þessari, en gat ekki sjálfur sýnt myndir mínar á ýmsum þeini sýningum, sem forstöðunefnd þessi hafði afskífti af. Þú mátt þó ekki skiljá það- svo að jeg hafi ekki not ið styrk-ja sem aðrir listauaenn ■ í Danmörku. En tilviljun hefir ver-- ið hvort jeg hef verið talinn dansk Sigurjon Ólafsson: Móðir mín (Listasafn ríkisins á eina afsteypu af mynd þessari, er Jón Krabbe gaf því). ur eða íslenskur, þegar unr styrki hefir verið að ræða. Göfugur styrktarmaóur. — Þú hefir unnið mikið með Utzon Frank prót'essor við Lista- akademíið. . — Já. Hann var. aðialkennari minn þau fjögur ár, sem jeg. var, þar nemandi, ÁnuarjS. .var. það hon- Sveini Björnssyni, forseta, Utzon Frank og Jóni Krabbe, sendi- fulltrúa að þákka, að jeg komst nokkurn tíma svo langt, að l.júka námi þar. Það var á árinu 1929 að jeg var orðinn alveg peningalaus. Sagði ,]eg þá .Utzon Frank frá því, að jeg yrði að hætta námi og fara heim. — Því jeg hafði ekki efm á að vera þarna lengur. Hann spurði mig þá, hvort ekki væru til einhverjir íslenskir sjóð- ir, þar sem jeg gæti fengið náms- styrk. Ljet jeg lítið yfir því, sem eðlilegt var. Snjeri hann sjer síð- an til Sveins Björnssonar, sendi- Jierra, komst síðan í samband við Jón Krabbe. Skýrði honum frá öll- um málavöxtum, að jeg yrði að gefa alt á bátinn, ef mjer kæmi ekki ein hver fjárhagsleg aðstoð. Þarna hafði Utzon Frank hitt rjettan mann. Jeg hefi aldrei þekt eða heyrt getið um mann, sem veitir fátækum mönnum hjálp á sama hátt og Jón Krabbe, því að það var rjett eins og jeg gerði honum persónulegan greiða með því að þiggja pening- ana.Þegar jeg kom til hans var við kvæðið hjá honum, hvort m.jer nægði þessi styrkur. Ef jeg þyrfti meira, þá bað hann mig blessað- an að láta sig vita eða koma áður en nxánuðurinn væri liðinn. Og ekki voru áminningarnar frá hans hendi. Nema hvað hann varaði mig við því, að, leggja of rnikið að mjer. Eða að ungir menn eins og jeg þyrftu við og við að skemta sjer. Kæmi jeg ekki reglulega í hverj- um mánuði til þess að taka á móti styrknum frá honum, þá sendi hann mjer peningana. Þannig hjelt hann áfram í tvö ár, Það er mikils virði 'fyrir unga menn, þegar þeim er sýnt annað eins traust og Jón Krabbe sýndi, mjer. Á hverju ári bauð hann mjer til sumarseturs síns. Þar var jeg um kyrt í viku- tíma, — ..Það voru ,sk«mtilegir dag- ar. « Myndin af mömmu. — Hve langt er síðan þú komst heim síðast? — Jeg var hjer um tíma fyrir 8 árum. Þá mótaði jeg mynd af- móó- ur minni. Jeg yann aó myndinni o dagparta, við eldhúsþekkmn heima. Vitanlega- varð mjer verkið auð- veldara, vegna þess, hve vel je^

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.