Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 11.02.1945, Blaðsíða 6
LESP.fiK MOItGUNBLAÐSINS 78 mætum flosvefnaði. I einu horninu stóð ofnrlítið borð |>akið ýmsis konar kostgripum. Við borðið sat gamall maður með silfurhvítt hár, hátt og . tígulegt enni, stórar brýr og þungan svip. llann studdi hendi undir kiim, svo sem væri hann að hugsa um horfna, dnga, fegri enn ]>á, er nú liðu yfir hærur hans. Fegri! — segi jeg. Var ]ni ekki salurinn nógu glæsilegur eða ljósin nógu mörgVoru ekki skrautklæði hans nógu dýr ? Eða var ]>á hjarta hans dimmt, þó að. salurinn væri svo bjartur? Svo var að sjá á svip hnns, eða svo hugsaði jegr, er jeg sá hann standa upp móti gestum þeim, sem inn komu, og bjóða þá velkomua. Gleðin, er þá breiddist yfir andlit hans, virtist mjer vera uppgjörð kurteisi. En ]>á streymdu blessunarorð og óskir um langa lífdaga frá allra vörum. Ekki var annað að sjá, en að hin- um gamla manni væri það vel að geði, svo jeg fór að hugsa með sjálf um mjer, að mjer mundi hafa mis- sýnst og að hann mundi vera ham- ingjusamur maður. Þetta sá jeg allt inn um dymar, um leið og gengið var um. En þar eð við Nikulás vorum mjög líkir bæði á vöxt og í andlitfari, þá lof- aði hann mjer, að jeg skyldi þetta kvöld fá að þjóna greifanum sem herbergisþjónn í sinn stað, og gaf hann mjer ýmsar reglur fyrir því, hversu jeg skyldi haga mjer. ITann dubbaði mig upp í einkennisföt sín og gekk jeg ósmeikur inn. Veislan fór snildarlega fram, sem við var að búast hjá slíkum tignar- manni. Lengi var dansað og leikið, bg þó að greifinn tæki ekki sjálfur þátt í þeirri gleði, hafði hann gam- an af að horfa á hana. Flestir, sein, komu, voru annaðhvort vinir hans eða ættingjar og færðu þeir honum allir gjafir. En slíkum manni sómdú ekki aðrar gjafir enn gersemar ein- ar. Þó var ein afmælisgjöf hans hvorki dýr nje ásjáleg. Það var stafrófskver, bundið inn í svart ijer- épt. En svo stóð á, að ein eldabusk- an var fátæk ekkja, sem átti barn. Hún lifði helst á því, að matreiða í ■veislur, og þar eð hún var alþekkt að því, að vera meistari í mat- reiðsulistinni og einnig að ráð- vendni, þá fjekk frxi Skesteð, ráðs- kona greifans. hana sjer til aðstoð- ar, er veislur voru haldnar í höll- inni. Dóttir hennar var sex ára görnul, hjet Friðrika og var hvin ætíð með móður sinni, og eins þetta kvöld. Greifinn, sem þó var almennt álitinn fáskiptinn maður, hafði nokkrum sinnum gefið sig á tal við hana, er hún ijek sjer fyrir utan, og jafnvel gefið henni- skilding. Af því leiddi, að litla stúlkan, sem ekki þekkti metorðatilskipun- ina, veik eins kunnuglega að honum senx hverjum öðfxxm. ITonxxm þótti það að vísxx ekki sem tilhlýðilegast, en hann kenndi xxm illxim vana og barnslegri einfeldni og gaf því ekki frekar gaum, þó að hxxn endrum og sinnum gleymdi tign hans. Þennan, dag hafði hxxn að ráði móður sinn- ar keypt sjer stafrófskver, því að hxm átti nxx bráðxxm að fara að læra að lesa. Hún sat með kverið sitt í elda- skála og var að skoða það og mvnd, sem var framan á því, þegar jeg kom ofan og fór að lýsa afmælis- gjöfunum. Allir hlustuðu með eftir- tekt á ræðxx mína, en Friðrika litla þaut á fætur og sagði: ,,Jeg ætla að gefa honum fallega kverið nxitt'í. Við fórum að hlæja að einfeldn- ingnum, því að barnið þaut þegar af stað eftir þjónunum, sem bárxt á, borð, og áður en nokkxxr gat komið1 í veg fyrir það, stóð hxxix frammi fyrir greifanum. IIúu rjetti 'honum kverið, ekki með skjálfandi hendi eins og sum- ir, er þó höfðxx stærri gjafir að færa, heldur var hún allhróðug og sagði: ,.Jeg ætla að gefa þjer þetta í af- mælisgjöf; þú ert æíinlega svo góð- xir við mig“. Allir gestirnir settu upp stór axxgxx, en greifinn brosti, tók við og sagði: „Jeg ]>akka ]>jer fvrir, Friðrika! Jeg ætla aftur að gefa þjer ]>ennan gullpening. svo að þú getir fengið þjer annað stafrófskver". Þegar húsbóndinn tók þessxt svona vel, þá tóku gestirnir í sama strenginn og hrósuðu hver 1 kapp við annan einxxrð lithx stxxlkxxnnar. Veislxxgleðin stóð langt fram á kvöld. En er gestirnir vorxx farnir, fjekk Nikxxlás mjer föt, er jeg átti að hengja í skáp, er stóð í svefnher bergi greifans. En rjett í því, er jeg var kominn inn í skápinn, kom hagin inn. Og er hann sá, að skáps- hurðin var opin og að enginn var inn í herberginu, skellti hann í lás, setti Ijósastikxxna á borðið og sett- ist niðxxr. Af því að samviskan sagði mjer, að jeg væri ekki hinn rjetti her- bergisþjónn, þorði jeg ekki að gjöra vart við mig, en einsetti mjer að bíða og opna fangelsið, hvenær sem færi gæfist. Fvrst settist greifinn niður og sat svo sem fjórða part stundar með hönd undir kinn. Þá atóð hann upp og gekk þangað, sem afmælis- gjafinxar voru, því að hann liafði látið bera þær inn til sín. Eitt af þeim var stóll, prýðilega loptskor- inn og víða gxxllsmeltur, með glit- ofinn dxik í setunni. Þennan stól tók hann og settist í hann. Þá tók hann ilmvatnsflöskxx, sem var ein af gripxxnum og var svo vöndxxð, að i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.